Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Qupperneq 48

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Qupperneq 48
34 40 27da nóvbr. 41 27da nóvbr. 43 27da nóvbr. Bri’f landshöfðingjans (til bÍHkupsina). Eptir að íandshbfðingitin liafði borið npp fyrir ráðgjafannm fyrir ísland erindi lierra biskupsins frá 11. septbr. þ. á., þar sem þér í tiíefni af þ'ví, að próföstnm hér á landi með allrahæstum úrskurði 20 maí þ. á. er veitt hin sama nafnbót og próföstum í Dan- mörku og hvorirtveggja setlir i fjórða flokk tíginna manna, spyrjið hvort prófastar á ís- landi séu eigi lausir við að gjalda nafnbótaskatt og óskið, að þeir ef það á móti von skyldi ekki vera, verði með allrahæstum úrskurði undanþegnir frá áminstri gjaldskyldu, hefir ráðgjafinn í bréfi frá 7. þ. m. kynt mér, að það efalaust hafi verið álitið, þá er hinn nefndi konungsúrskurðr var gefinn út, að prófaslar á íslandi skyldu ekki greiða skatt af nafnbót þeirri, er þeim var veitt með greindum úrskurði, og að því skuli ekki fyrst um sinn krefja þá um þenna skalt, en að það að öðru leyti muni verða gjört að umhugsunarefni, hvort nauðsynlegt sé að útvega sérstakan konungsúrskurð eðr lagaboö uin þelta. I’etta er hérmeð gefið yður lierra biskup til vilundar. Bref' landshofðingians (til amtmannsins yfir suðr- og vostrumdæminu). Ráðgjafinn fyrir ísland hefir 7. þ. m. ritað mér á þessa leið : «í þóknanlegu bréfi frá 20. ógúst síðastliðnum hafið þer herra landshöfðingi, nm leið og þér skýrðuð frá umsjónarl'erð yðar í sumar er leið í hinum 3 ömtum Islands, skotið til úrlausnar ráðgjafans spurningu, er amtmaðrinn yfir suðr- og vestramtinu hafði sett fram um það, hvort eigi að greiða koslnað yðar til fararskjóta á þessari ferð úr jafn- aðarsjóðum amtanna, og hafið þér jafnað þessnm kostnaði á þá samkvæmt opnu bréfi frá 10. febr. 1847. Eptir ætlnn amtmannsins heimilar þetta bréf að eins að leggja á jafnað- arsjóðina ferðakoslnað nokkurra tiltekinna embætlismanna, sem á þeim líma, er lagaboð þetta kom út, áttu heimtingu á flutningi ókeypis á embætlisferðum sínum, en það eigi sér ekki stað uin landshöfðingjaqn, því embætti hans haft verið stofnað síðar. I’ér herra landshöfðingi eruð þar í mót ekki í vafa um það, að opið bréf frá 10. febr. 1847 verði heimfært á ferðakostnað landshöfðingjans, bæði af því. að orðin í liinu nefnda lagahoði verði eigi skilin öðruvísi^ en að þau með tilliti til allra þeirra embættismanna á íslandi, sem samkvæmt embættisstöðu sinni eigi að ferðast þar i alþjóðlegu erindi, aftaki skyldu gjaldþegnanna til að llytja þá sjálfir, og af því hvernig skylda þessi sé undirkomiu á íslandi, því ókeypisflutningr hafi npprunalega einmitt verið veiltr fremr öðrum þeim embættismanni, er landshöfðinginn er kominn i slaðinn fyrir, sem sé umboðsmanni kon- ungs, og’ sé honum heilið slíkum flutningi í opnu bréfi 10. maí 1650, en kauplaus flutn- ingr hafi eigi verið veitlr amtmönnum fyrr en með konungsbréfi 16. mal 1829. Af þessu tilefni skal eigi undanlella þjónustusamlega að Ijá yðr lil þóknanlegrar leiö- beiningar og birtjngar, að ráðgjafinn aðhylíist skoðun þó, er herra laudshöfðinginn hcfir lálið í ijosi». þetta tilkynnist yðr herra amtmaður með þessu bréfi. Brðf landshöfðingjans (tíl amtmanosins yfir suðr- og vestrumdæminu). Samkvæmt lillögum landshöfðingjans hefir ráðgjafinn fyrir ísland með bréfi 9. f. in. samþykt, að konsul Uandrup í Reykjavík og stórkaupmanni Lefolii í Kaupmannahöfn enclr- gjaldist, hinum fyrrnefnda 24 rd. 64 sk., sem eru aöflutningsgjald fyrir 296 potta af spiri- tus, er höfðu lekið úr 2 tunnum fluttum á skipinu Nancy í síðastliðnum júnfmánuði hingað til Reykjavlkr, hinum síðar nefnda 158 rd. 40 sk., er greiddir liafa verið sem tollr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.