Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Side 50
36
45 Auglýting um póstmálefni.
jisjj®; I. Hina nýju reikningseining, sem ákveðin er i peningalögunum 23. maí 1873 skal
frá 1. janúar 1875 við hafa ( öllum póstreikningum, og á því að breyta öllum upphæðum,
sem f póstlögunum eru tilteknar í hinum eldri peningum, eptir 18. grein peningalaganna
þannig, að
fyrir hvern ríkisdal reiknist...........................2 krónur
— hverja 48 skildinga...............................1 króna
— — 24 — ............................» — 50 aurar
— — 12 — ................................. — 25 —
en fyrir minni upphæðir en 12 sk. tvöfalt af aurum við það, sem borga álti í skildingum,
og má því ávalt flnna upphæð þá i aurum, er svarar til skildinga upphæðar með því að
tvöfalda skildingatöluna og bæta við hana svo mörgum aurum, sem skildingatölunni má
skipta opt með 12.
2. þangað til ný póstmerki verða gefin út, verðr að hafa póstmerki þau, sem nú
ganga þannig, að
16 skildinga merki verði tekið fyrir............................33 aura
8 — ____ ....16 —
Séu fleiri póstmerki höfð, verðr upphæð sú i aurum, sem þau jafngilda, fundin með
þeirri aðferð, sem nefnd er að framan í 2. grein.
3. Við póstávísunum verðr eigi tekið, nema þvi að eins, að þær tillaki upphæð þá,
sem á er visað, í krónum og aurum.
4. Yftr burðargjaldið, sem greiða á fram yfir hið venjulega burðargjald milli Dan-
merkr og íslands undir sendingar, sem berast hinni dönsku póststjórn frá fslandi áleiðis
til annara landa hefir aðalstjórn póst- og telegraphmála i Kaupmannahöfn samið nýja skrá
sem verðr útbýtt til allra póstmanna hér á landi, og á að lagfæra eplir henni skrá þá, er
fvlgdi reglugjörðinni frá 6. og 24. nóvbr. 1872 um framkvæmdir á auglýsingunni 26.
septbr. s. á.
Landshöfðinginn yfir íslandi, Heykjavík dag 1. desbrmán. 1874.
Hilmar Finsen.
Jón Jónsson.
Embættismenn skipaSir og settir.
Hinn 16. dag októbormán. hefir hans liátign konunginum þóknast allramildilegast að skipa settan
gýslumann Gunnlaug P. Blöndal til að vera sýslumann í Barbastrandarsýslu.
Hinn 6. dag nóvombermán. hefir lians hátign konunginum þóknast allramildilegast að skipa sókn-
arprest að Borg I Mýrasýslu porkel Eyólfsson til að vera sóknarprcst í Staðastaðarprestakalli í Snæ-
fellsnessýslu.
Menn sæmdir heiðrsmerkjum.
Með konungsbréfi frá 28. degi októbermánaöar var allramildilegast leyft landshöfðingjanum yfir
islandi Ililmari Finsen að bcra á mannfundum foringjamerki hinnar frakknesku heiðrsfylkingar, er hon-
nm hefir verið veitt.
Oveitt embætti.
Borgarprestakall í Mýrasýslu metið 526 rdl. 11 sk., auglýst 30. nóvember.
haun hefbi meðtekið, skal eg sérstaklega hibja mér skýrt frí, hvort nokkurt liœfl. sé í þessum munnmælum, og
ef bío sé, hvort listæða hafl verið til að ætla, að maðr þessi hafl orðið sekr í broti, sem verði heimfært undir
hegningarlögÍD, og hvað þá hafl verið gjört við málið.