Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Page 51
Tiref landshöfðingjans (til stiptsyfirvaldanna). 46
Mcð þessu brefi er eptir beiðni forstöðumanns forngripasafnsins, inspektors Jóns Árna-
sonar, og samkvæmt meðmælum stiptsyflrvaldanna veitlr téðu safni 100 rd. slyrkr úr lands-
sjóði, af fé því, sem veitt er til ýmislegra óvissra útgjalda á þessu reikningsári*.
Bref landshöfðingjans (til amtmannsins yfir suðr- og vestrumdæminu). 4?
Með bréfl herra amtmannsins frá 24. f. m. meðtók eg tviritaðan reikning sýslumanns- desbr
ins í Árnessýslu yfir kostnaðinn við skoðun og útvísunargjörð til nýbj;lis handa landlækni
dr. Jóni Hjallalín í Sleggjubeinsdal á síðastliðnu sumri, og er kostnaðr þessi talinn 15 rd.
Þér skýrið í bréfinu frá, að þér bafið áðr, en þessi reikningr var sendr yðr, svarað sýslu-
manninum, þá er hann spurði yðr um það, eplir hverjum reglum binn umræddi kostnaðr
ætli að greiðast, á þá leið, að sýslumaðrinn hefði rétt lil að reikna sér borgun eptir 15.
grein aukatekjureglugjörðarinnar, en að þar á móli ætti að ákveða laun skoðunarmannanna
eptir 8. greín í tilsk. 15. apríl 1776, en siðan liafið þér við nýja og ýtarlegri íhugun
komist að raun um, að það sé vafasamt, hvort sýslumaðrinn geti reiknað sér dagpen-
inga og ferðakostnað eptir aukatekjureglugjörðinni, því þó orðin í hinni nefndu grein
hennar «þelta gildir .... eðr önnur gjörð, í hverri einskis dóms er óskað» nái einnig
til útvísunargjörða til nýbýla, muni þó réttara að álíta, að hinar sérstaklegu ákvarðanir
lilskipunarinnar frá 1776 séu eigi numdar úr gildi með aukatekjureglugjörðinní. Loksins
hafið þér tekið fram, að það virðist að minsla kosti auðsætt, að sýslumaðrinn geti ekki, eins
og gjört hefir verið í upphaflega nefndum reikningi, talið sérborgun að nokkru leyti eptir
tilskipun 1776 og að nokkru leyti eptir aukatekjureglugjörðinni, enda hafi kansellíbréf frá
5. oktbr. 1839 og rentukammerbréf frá 25. janúar 1840 gjört ráð fyrir, að sýslumönnum
beri einungis borgun fyrir gjörðir þær, sem sé um að ræða, eplir lilskipun 1776.
Af þessu lilefni skal yðr tjáð, að landshöfðingínn er yðr samdóma í því, að ákvörð-
unum þeim, sem 8. greiu tilskipunar 15. apríl 1776 hefir inni að halda um borgun af
konungssjóði fyrir útvísuuargjörðir, er sýslumaðrinn fremr eptir fyrirmælum amtmanns,
hafi eigi í neinu tilliti verið raskað með aukatekjureglugjörðinni 10. septbr. 1830, enda
hefði, ef svo væri, átt að fara með þella mál eptir 13. gr. reglugjörðarinnar um kostnað
í opinberum málum, og eigi eptir 15. gr. hennar.
Samkvæmt tilskipun frá 1776 verðr kostnaðrinn við nýbýlis útvísun þá, sem hér er
um að ræða, því 5 rd. lil sýslumanns og 3 rd. 32 sk. til áreíðar- og skoðunarmanna, og
fylgir þessu bréfi til þóknanlegrar ráðstafanar herra amlmannsins jaröabókarsjóðsávísun
með 2 fylgiskjölum á þessar upphæðir, samanlagðar 8 rd. 32.
Brðf landshöfðingjans (til póstmeistarans). 4H
8da
Með þessu bréfi var meðal annars tilkynt póstmeistaranum, að burðargjald það, sem desbr.
greiða skal sérstaklega hinni dönsku póststjórn fyrir böggla- og peningasendingar til Nor-
egs og Svíþjóðar, verði frá 1. janúar 1875 þetta:
1. Undir peningabréf og póstkröfuskýrleini:
a, gjald eptir vikt: 16 aurar fyrir bréflð.
1) FoiDgripasafninu >ar fyist iuel) brefl 6. marz 1870 veittr 500 id stjrtr, og siban saiukvæmt
bteuartkrá alþiugia 1871 meþ 7. greíu fjárbagsáietluuaiiuuar fyiir tíuiubilib frá 1. aprll til 31. deibr 1873,
200 rd.
Hinn 31. desember 1874.