Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Síða 52

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Síða 52
4H 8da desbr. 4» 10da deBbv. flÖ Oö b) gjald eptir andvirði (nndir peningabréf): 8 aurar fyrir hverjar 200 krómir eðr minni upphœð, eptir því sein á sendiugunni er lil tekið. 2. Undir böggla: a) gjald eptir vikt: aðalburðargjald 12 aurar og viðbót 4 aurar fyrir bvert pund eðr part af pundi. b) gjald eptir andvirði, bið sama og undir peningabréf.1 Bref landshöfðingjans (til amtinannsms yíir suðr- og vestrumdæminu). í bréfi frá 10. f. m. heflr breppstjóri Magnús Árnason kvarlað yflr því, að þér bcrra amtmaðr með úrskurði 12. oktbr. þ. á., liatið neitað að breyta úrskurði sýsluinanns- ins í Rangárvallasýsln frá 17. ágúst þ. á., en með bonum er breppstjóranum neitað um lausn2 frá að vera hreppsnefndarmaðr í breppi sinum. Eptir að eg nú með þóknanlegu bröíi frá 7. þ. m. befi meðtekið bæöi ummæli herra amtmannsins um þessa umkvörtiin og bin eldri skjöl viðvíkjandi málinu, skal með þessu bréfi þjónustusamlega tjáð yðr til þókn- anlegrár leiðbeiningar og til birtingar l'yrir blutaðeigöndum það, er nú segir: í’að söst af bréfi kærandans frá 2(5. ágúst þ. á. til aintmannsins, að hann haíi, eptir að vera kosinn á hreppaskilaþinginu á síðastliðnu vori í hreppsnefndina í Fljótshlíðar- hrepp, orðið síðar samkvæmt 10. grein tilskipunar 4. inaí 1872 fyrir oddvitakosningu, og það virðist að leiða af þessn, að hann hafi ekki samkvæmt 8. grein lilskipunarinnar, þá cr liann var kosinn breppsnefndarmaðr, skorast undan því að taka við kosningu og borið afsakanir sínar undir kjörstjórnina; þar f mót er áslæða tii að balda, að liann bafi sem hreppsnefndarmaðr tekið þátt í oddvitakosningunni. j>að verðr því að ætla, að ekki bafi veriö heimild til að leila úrskurðar sýslumannsins nm afsakanir kærandans frá að taka við kosningunni lil að vera breppsnefndarmaðr, því sýslumanni ber einungis að dæma um þessar afsakanir, ef kjörstjórnin neitar að taka þær til greina, og er það í slað sýslunefndarinnar, að sýslumaðrinn befir fengið þenna mynd- ugleika með tillili til kosninga þeirra, sem hafa farið fram í ár. Af þessum ástæðum verðr umkvörtun Magnúsar Árnasouar ekki tekin til greina, og verðr hann, ef bann þykist hafa tilefni til að beiðast lausnar úr hreppsnefndinni, áðr en sá tími, er bann var kosinn fyrir, er liðinn, að bera þelta npp samkvæmt 9. grein tilskip- unarinnar fyrir hreppsnefndinni, eðr, ef bún ekki fcllst á afsakanir hans fyrir sýslu- nefndinni, er leggr fullnaðarúrskurð á málið. 1) Auk þes8a gjalds á a?) borga uiidir slíkar seudingar venjulogt burbargjald milli íalauds og Daumerkr sanikvæmt auglýsingu 26. sept. 1872, 6. 9 og 10. greiu: 1. undir peningabréf. a, gjald eptir vikt: fyrir alt aí> 3 kvint 16 aurar; alt ab 25 kv. 33 aurar; alt ab 80 kv. 50 aurar. b, — eptir andvirbi: 25 aurar fyrir hverjar 200 kráuur ebr ininiii uppliæ!). 2 undir böggla. a, gjald eptir vikt: 25 aura abalburbargjald og 8 aura vibbót fyrir bvort pund. b, — cptir andvirbi, hi& sama og undir peiiingabréf. 2) Abalástæba hreppstjórans til ab skorast undan hreppsnefndarkosuiugti var sú, ab hann hef&i gegut hreppstjórn 6 hin sí&ustu ár, og áleit hami, a& hreppstjóri hef&i hinn sama rétt til ai skorast nndan kosn- ingu sem hreppsnefndarina&r, en hann ávinnr sér slíkau rétt me& því a& vera í nefndinni 3 ár e&r iengr (5. gr. tilsk 4. mat 1872). Sýslnma&riiin félst ekki á þetta, og sag&i rne&al annars í úrskur&i sluom: „Sveitar- stjórnartilskipouin gefr enga átyllu til a& álíta, a& midangengin hreppstjórn, þó löiig og gó& bati veri&, leysl meiin midan riófudaikosningum, enda hel&i sú ákvor&un oin geta& gert hina nýu sveitastjóriiartilhögnn ónýta, þvi Jafhumfangsmikil breyting og þessi gctr því a& eins fari& í lagi, a& þeir, sem bafa þekkiugu og ætlngu vib fyrra fytiiUomulagi&, vinni ab því a& koma breytinguuui á“.

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.