Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Blaðsíða 59

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Blaðsíða 59
Stjórnai'tiöindi 1874. / Th rf biskups (til allra piófasta). Eins og knnnugt er, er preslum liér á landi í tilsk. 27. inaí 174G boöið að húsvitja ‘ iseo. á hverjum bæ í sóknum sínum að minsta kosti tvisvar á ári og jafnvel oplar, þar sem svo á stendr. En alt fyrir það mnn það bafa orðið almenn venja hér á landi að búsvitja að eins einu sinni á ári, og má, ef til vill, telja henni margt til málbóta, eins og tilhagar hjá oss með víðlendi suinra preslakalla, veðráttufar og fleira, enda mundi þetta og vera viðunanlegt, ef húsviljanirnar væru svo af hendi leystar, eins og vera ber og löggjaítnn befir til ætlast, I’að er óyggjandi, að hver sá prestr, sem lætr sér ant um köllun sína og er virtr og elskaðr af söfnuði sínum, getr i húsvitjunum sínum komið mjög miklu góðu til leiðar, ef hann nákvæmlega íylgdi boðum löggjafarinnar í þessu efni, sem býðr prestum ekki einungis að líta eptir uppeldi barna og grenz.last eptir bóklestri þeirra og kunnáttu í kristindóminum, beldr og að sjá um, að alstaðar séu lil nógar guðsoröabækr og yfir böfuð að reyna til að efla gott samlyndi og sannan guðsólla á beimilunum. Auk þess sem slíkar húsvitjanir, þegar þær eru gjörðar með alúð og kærleiksfullri vandlætingu hljóta að efla hylli og álit sóknarprestsins hjá öllum góðum mönnum, þá eru þær siðferðislegt aðhald bæði fyrir eldri og yngri til að vanda ráð sitt og einkanlega eru þær það bæði fyrir unglinga til að vekja áhuga þeirra á að læra og viðhalda því, sem þeir nema, og sömuleiðis fyrir foreldia og húsbændr til að láta sér ant um framfarir barnanna. Af þvi að það orð leikr á, að hirðuleysi um húsvitjanir sé á seinni árum að fara í vöxt hér á landi, og að einslakir prestar búsvitji ekki í söfnuðum sínum svo árum skiplir, eða séu jafnvel hætlir því, og þetta er alveg óþolaudi óregla, ilnn eg mig kuúðan til hér með þénustusamlega að biðja yðr, herra prófastr, um leið og þér birtið prestunnm i yð- ar prófastsdæini þelta bréf mitt, að áminna þá um að fullnægja rækilega hér að lútandi skyldu sinni og sömuleiðis láta mig vita, skyldi nokkur þeirra mót von minni sýna tregðu eða tómlæti í svo áríðandi efni,. Reglur fyrir fterslu kirkjureikninga (samdar af biskupi). A, Inntekt. 54 28da febr. 1807. 1. Fasteignarhundruðin reiknist saman eptir hinni nýu jarðabók, staðfestri með lilsk. 1. april 1861, og skulu engar jarðir né ábýli þar frá undanskiljast, nema órækar ástæður séu fyrir að lögurn og landsvana. 2. Hin tiuudarbæru lausafjárbundruð teljist saman eptir sönnnðum útskriptum af sveit- arbókunum, er hreppstjórar árlega gefa preslum. 3. Tiundin af hinurn þannig tíundarbæru fasteigna- og lausafjár-hundruðum reiknisl út 1) Brrf þelta og þau 3 tkjfil, er korua á eptir því, eru prentub eptir tilinælinu kiskups, ineb þvi þab virb- ist æskilegt ab tirýna þau á uý fyrir hlutabeigúnduin og sér í lagi vekja atliygli liiiuia yngri presu á þeim, ug tneb því, ab kröUn um kúsvitjauir og lueblijálpara piesta á svo verulegau kátt sneiu saiukaud milli presta og safuaba, ab þau virbast eiga ab koma fyrir sjóuir almenuings. Ilinn 31. desember 1874.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.