Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Page 61

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Page 61
47 Bref biskups (til allra prófasta). Sorgteg reynsla hefir margopt sýnt, að þegar fátækir prestar hafa l'allið frá, hefir annaðhvort orðið að ganga svo hart að ekkjnm þeirra og börnu'm til að ná sjóði kirkn- anna, þegar hanu í mörg ár hefir runnið saman við prcstanna litlu eigur, að ekkjurnar liafa orðið að ganga slyppar og snauðar frá öllu sainan, eða dánarbúin hafa orðið gjald- þrota, og kirkjurnar mist meira eða minna af sjóðum sinum. Að vísu eru höraðsprófasl- arnir skyldir að vaka yfir því, að kirkjurnar missi ekki fö sitt fyrir það, að prestarnir verði ófullveðja fyrir því, og hafa ábyrgð af því, ef þcir gjöra það ekki í tíina, en bæði er það harl að uppáleggja prófðstum þessa skyldu án þess hin kirkjulega yfirstjórn gjöri nokkra ráðstöfun til þess að létta undir með þeim, og lika er það eðlilegt, að prófastarnir f lengstu iög kynoki sér við að ganga í þessu efni mjög hart að preslum sínum, þegar þeir ekki hafa beinlínis aðhald til þess af biskupi; en þar að auk verða svo opt prólasta skipti, að það er, ef til vill, kominn nýr prófastr, þcgar bersýnilega er komið í óefni mcð sjóð einhvcrrar kirkju, sem f mörg ár ekki hefir þurft verulegrar aðgjörðar cða endr- byggingar við, og verðr honum þá ekki gjört að skyldu að hafa ábyrgð á gjörðum eða eptirgangsleysi formanns síns eða formanna sinna. Að sönnu hcfir prestum á slundum verið boðið að setja veð fyrir sjóðunum, en rcynslan liefir sýnt, að slíkt liefir optar cn 6jaldnar verið þýðingarlítið, því að það er cðlilcgt að fæstir vilja ganga í borgun fyrir fá- tæka presta svo nokkru muni, og í einu prcslakalli varð fyrir skemstu sú raun á, að eng- inn sveitarmanna þar var fær um það. En að hinu lcylinu eru sóknarpreslarnir usufructuarii kirkjufjárins, og því verðr að unna þeim alls þess hagnaðar, sem þeir geta haft af notkun þess, og sem getr staðizt með fulltryggjandi vissu fyrir því, að sjóðum kirkna sé borgið. En þcssi hagnaðr sýnist vera nægilegr, ef þeir fá árlega lagavexti af sjóði kirkjunnar, meðan hún ekki þarf hans við. I’ess vegna ætli það að vera aðalreglan að koma kirkjusjóðunum á vöxtu, hclzt hjá einstökum mönnum móti nægu jarðarveði, þegar það er fyrirsjáanlegl, að ekki þarf bráð- lega á þeim að lialda kirkjutfum til endrbyggingar, uema preslrinn hcldr kjósi að halda þeim lijá sér og þegar í stað setja fullkomið vcð fyrir þeim. En í að frainfylgja þessari aðalreglu verðr aptr að gjöra mun á því, hvort prestar, sem hafa kirkjusjóði undir hendi, eru enn í brauðunum, eða þar verða preslaskipti. i hinu fyrra tilfellinú gæti það orðið óbærilegr skaði fyrir prestinn, ef hann yrði að selja búslóð sína, til að geta lalið kirkju- sjóðinn út í peningum og selt hann á vöxlu, og til þess virðist hcldr ekki vera brýn nauðsyn, ef liann annars er fullveðja maðr, en það ætli preslum sjálfum að vcra hug- haldið að koma sem mestu þeir gela af slíkum sjóðum með ráði héraðsprófaslsins á vissa leigustaði. Nokkuð öðru máli cr að gegna við prestaskipli, því þá ætlu prófastar að fylgja þeirri reglu, að setja sjóði kirknanna á vöxlu, að svo miklu leyti sem þeim verðr svarað út i peningum, og fyrirsjáanlegt er að ekki þarf bráðlega að grfpa til þeirra. Að vísu er það nú svo, að á flestum preslsselrum eru lleiri eða féerri hús, sem frá- faranda tilheyra, og að það getr orðið tilfaranda töluvert hagræði að lá þau, eins og líka búsgögn og skepnur, einkum þegar prestr byrjar búskap, eða flylr langl að, og í þessu efni verðr hver prófastr nokkuð að laga sig eptir kringumstæðunum. En þar sem kirkju- sjóðrinn nemr fleiri hundruð dölum, mun einhverju af honum optastnær verða svarað út með peningum, en hús og aðrir munir, fráfaranda tilheyrandi, heldr látnir ganga f ofaná- lag á staðinn, þar að aukhefirsá tilfarandi prestr cnga fyrirhöfn liaft fyrir að innkalla þau gjöld, sem kirkjusjóðrinn samanslendr af, og virðist því vera vcl í haldinn að fá laga- vexti af honum, mcðan kirkjan ekki þarf hans við. 55 . rnarts 1807.

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.