Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Side 62

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Side 62
55 1. marU 1867. 50 23.oktbr. 1868. 48 í’ólt eg mí ckki nð sinni vilji gjöra bcinlínis nppáslungur cða ákvarðanir um þctta rnál, hefir mér þó þótt full nauðsyn á, að láta yðr f Ijósi skoðun mína á því, og bið yðr herra prófastr, að hafa vakandi auga á því í yðar prófastsdæmi, að sjóðum kirkna sé borgið, þareð það verðr yðar ábyrgðarhluti, ef kirkjurnar nokkurs í missa fyrir afskiptaleysi yðar, og til að koma í veg fyrir þelta, álít eg, eins og áðr er sagt, citthvert hið bezta mcðal, að koma svo miklu af sjóðunum, scm unt er, einkum við prestaskipti, á vöxti móti full- tryggjandi veði, þar sem þeirra ekki þarf við í bráð til aðgjörðar eða endrbyggingar kirkna, cn það leiðir af sjálfu sér að hlutaðeigandi sóknarprestar á meðan njóta vaxta af þeim, cins og að þeir mega halda sjóðunum hjá sér, ef þeir setja nægilegt jarðarveð fyrir þeim, og vilduð þér í skýrslu yðar um ástand og fjárhag kirkna í yðar prófastsdæmi eplirleiðis ár livert tilkynna mér, livar sjóðirnir eru geymdir, hvort þeir eru hjá prestunum sjálfum cða settir á vöxtu, og yfir höfuð hvort þér liafið fulla vissu fyrir, að þeim sé borgið, cðá hvort yðr í því efni hefir þótt nauðsynlegt að gjöra nokkra sérlega ráðstöfun. Bref liislcups (til allra prófasta). í tilskipun 29. maí 1744, 13. grein er það boðið, að prestar í hinum minni sóknum liafi 2 og í hinum fjölmennustu 4 meðhjálpara, sem eiga að vera prestinum til aðstoðar og ráðaneytis í öllum kirkjulegum málefnurn, og einkum líta eplir barnauppíræðingu með þeim. l’essa meðhjálpara eiga preslarnir að kjósa sér með prófasts vilund af hinum beztu og áreiðanlegustu sóknarbændum, og má enginn skorast undan að lakast meðhjálparaem- bættið á hendr, shr. líka tilsk. 27. inaf 1746, 4. gr. f’essar lagaákvarðanir, sem cnn eru í fullu gildi, gela verið prestum lil svo mikils léttis í embællisfærslunni, að hver sá prestr, sem gjörir sér Ijósa hugmynd tim köllun sína og lælr sér ant um að gegna henni rækilega, hlýtr að sjá nytsemi þeirra og ætti þvi að færa sér þær sem bezt í nyt. En því miðr mun það allvíða eiga sér stað, að prestar hafa ekki nema 1 meðhjálpara, jafnvel í fjölmennum sóknum, og hafa með tímanum mist sjónar á þeirri mikilvægu þýðingu, sem löggjafinn hefir ætlazt lil að meðhjálparaembættið hefði, þar sem menn nú skoða emhætti þeirra næstum eingöngu innifalið i því, að skrýða prestinn og aðstoða hann við messugjörðina. Að þv( er snertir meðhjálparatöluna, þá liggr það í augum uppi, hversu það er óhagkvæmt að hafa ekki nema I meðhjálpara í nokk- urri sókn, því fatlist hann á einhvern hált, getr þar að rekið, að prestrinn komist í vand- ræði, ank þess sem það getr vakið tregðu og óvilja hjá mönnum að takast þetta embætti á hendr, þegar þeir þurfa, hvernig sem áslendr fyrir þeim, að fara til kirkju, hvenær sem messað er, í stað þess að skoða þetta embætti sem heiðrsstöðu í söfnuðinum, cins og það í raun röttri er, og sú skoðun hlýtr einnig að ryðja sér til rúrns, þegar meðhjálparar, eru fleiri, og þannig er af lélt þeim erfiðleikum, sem fyrir hinn eina eru stöðu þessari samfara, og eptir því sein sú meðvitund verðr ulmenuari, að einhverjir hinir heiðvirðustu menn séu til þessa kjörnir. I'að hlýtr enu fremr og að liggja í augum uppi, hve ómetanlegan létti og liðveizlu prestarnir á þenuan hátt geta fengið hjá hinum beztu mönnum ( sókninni hvort lieldr þeir vilja afstýra einhverri óreglu eða koma einhverju góðu lil leiðar, þar sem með- hjálpararnir í öllum slíkum málum ciga að vera þeirra önnur hönd, og prcstarnir þannig eiga kost á því í embœttis nafni nð kveðja helztu menn safnaðanna sér til ráðaueytis. Með þessu móti myndast í hverjum söfnuði nokkurskonar sóknarráð, sem geta haft heillarík áhrif á kirkjuleg málefni og á mentun og framfarir safnaðanna. Af þessum ástæðum vil eg hérmeð þénustusamlega biðja yðr, herra prófaslr, að grensl- ast eplir því hjá sóknarpreslunum í yðar prúfaslsdæmi, hvcrnig áslalt er með meðhjálpara-

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.