Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Page 63

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Page 63
49 löltl á hvcrjiim slnð, ng legg eg svo fyrir, nð í liverri sókn, þóll fámenn sé, sén 2 með- hjálparnr, en sén yfir 300 manns í sókninni, þá að rninsta kosti 3 ank forsöngvara, sé hann ekki einnig meðhjálpari, og vilduð þér þóknanlega annast nm, að þetta skipulag komist sem fyrst á í prófastsdæminu, og að preslarnir lilkynni yðr bæði, hverjir nú eru meðhjálparar í sóknum þeirra og hverjum þeir kunna við að bæta, og eiga þeir að gefa meðhjálpurunum erindisbréf, ef þeir óska þess; en skýrslu um nöfn og heimili allra þess- ara heiðrsmanna óska eg að fá frá yðr á sínum tíma. Að endingu bið eg yðr að birta öllum prestum yðar þetta bréf mitt, en þeir birti það aptr söfnuðum sínum. Bref biskups (til allra prófasta). Eplir ósk prófastsins í Árnessýslu og presta þar, hefi eg kastað upp hjálögðu formi til erindisbréfs fyrir meðhjálpara, og bið eg yðr herra prófastr, að láta það berast milli prestanna í yðar prófustsdæmi, svo að þeir geti haft það sér lil hliðsjónar og notað úr því það sem þeim sýnist. Erindisbref fyrir N. ÍN. (il að vera meðhjálpari i N. sókn. Eg N. N. g j ö r i h e y r u m k u n n u g t: að eg með þessu bréfi mínu kýs N. N. fyrir meðhjálp- ara minn f N. sókn, og skal hann trúlega gæta allra þeirra skyldna, sem lögin leggja meðhjálpurum á herðar, og aðsloða mig að því leyti honum gelr borið í embætli mitiu bæöi ulan kirkju og innan. Hann skal jafnan gæta þess, að alt fari reglulega fram í kirkjunni bæði við messugjörð, barnaspurningar og hver önnur embættisverk, sem eg þarf þar að vinna, og annast um hringingar, messuskrúða, sálmabækr og annað það, cr til messugjörðarinnar heyrir, meðan á henni stendr, eptir minni fyrirsögn. Einnig skal hann hal'a gætr á því, að á helgurn dögum sé engin óregla l'ramin fyrir eða eptir messu á kirkjustaðnum, og tilkynna mér jafnskjótt, ef hann verðr var við eitthvað þess liáltar, sem hann gelr ekki sjálfr afslýrt. Sömuleiðis skal hann af fretnsla megni vera mér hjálp- legr til að viðhalda reglu og etla siðgæði í söfnuðinum, og tilkynna mér ef hann verðr var við nokkurt hneyxli í sókninni. Eins og hann sjólfr á að vera öðruiri til góðrar fyr- irtnyndar, eins ber honum og að vera mér hjálplegr f að kotna í veg fyrir drykkjuslark og aðra óreglu á helgum dögum og endranær, bæta samlyndi hjóna og efla ungdómsins uppfræðingu, og ætíð vera fús á að leggja það gott til, sem hann getr, þegar eg kveð hann til ráðaneylis í kirkjulegum málefnum. Yflr höfuð á hann að sýna það í orði og vcrki, að hann sé einhver hinn bezti og heiðvirðasti maðr í sókninni, og að hann fyrir þá skuld sé af mér kallaðr til þessarar heiðrsslöðu í söfnuðinutn og svari lil þess. Bref landsfiöfðingjans (til aiutmannsins yfir norbr- og austrunulæmmu). Með heiðruðu bréíi 13. f. m. hafið þér herra amtmaðr tjáð mér ummæli þau, er eg hafði beiðst, um þrætu þá, er gjörst heíir meðal Þorkelshóls og Sveinstaðahrepps í Húna- vatnssýslu um framfærslu Magnúsar nokkurs Guðmundssonar, bónda á Auðunnarstöðutn, og er krafa þorkelshólshrepps í ntáli þessu samkvæmt bréfi hreppstjórans 20. júlí 1867, að Magnús verði dæmdr þurfamaðr Sveinstaðahrepps, og að hreppr þessi verði skyldaðr til bæði að veita Magnúsi allan nauðsynlegan styrk fratnvegis og sötnuleiðis endrborga tor- kelshólshreppi allan þann styrk, sem hann hingað til heíir veitt honum, og sem nú er orðinn að upphæð alls 62 rd. 72 sk. Málsaðilum ber saman um, að Magnús sé fæddr i Sveiuslaðahreppi, og kom á viunu- 50 23.oktbr. 1868. 57 19. apríl 1869. 5S 30sta septbr. 1873.

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.