Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Qupperneq 66

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Qupperneq 66
60 manninn, aö honum yrði ráðstafað til framfærslnlirepps síns. Sýslumaðr lál nú Ólaf gefa okto. skýrslu fy,-ir lögregluþingi um æfiatriði sín, og bar Ólafr þá, að hann væri fæddr í Kirkju- 1873. bólshreppi árið 1826, en að hann í 10 ár samfleytt frá 1840 til 1850 hefði verið vislfastr i Eyrafhreppi, en þrátt fyrir þennan framburð, er gjörði það efalaust, að Ólafr hefði eptir reglugjörð 8. jan. 1834 36.gr., smb. með o. br. 6. júlí 1848 2. gr. áunnið sér sveit í Eyr- arhreppi, úrskurðaði sýslumaðrinn sama dag, og hann hafði meðtekið skýrslu Ólafs, liann sveitlægan í Kii kjubólshreppi og sendi hann samstundis ú stað til hrepps þessa. Eins og við var að búast, vildi Kirkjubólshreppr eigi veila þurfamanninum með hyski sinu viðtöku, en varð að gefa houum slyrk þann, er hér er spurning um, og var hann þarcptir sendr framfærsluhreppi sínnm Eyrarhreppi. í’að er tvimælalausl, að ráðstöfun Slefáns sýslumanns Bjarnarsonar, sú er getið er um, er yfirsjón, er hann varla fær varið. f*að er óskiljanlegt hvernig sýslumaðrinn hefir get- að verið hinum nefndu lagaákvörðunum ókunnr, og sýslumaðrinn ætti þar hjá að vita, að hann eptir8.gr. fátækrareglugjörðarinnar samanborinni við stjórnarbréf 26. septbr. 1837 væri skyldr að fá vissu fyrir því, að þurfamanninum yrði veitt viðtaka í hreppi þeim, er átti að senda hann lil, fyrr en hann ráðstafaði nokkru viðkomandi flutninginum. En þó að líkur séu lil, að svcitarstyrkr sá, er Kirkjubólshreppr hefir veitt Ólafi, og mál þetta er risið af, hefði eigi verið nauðsynlegr, ef Ólafr hefði fengið að flylja sig frá Nauteyrar- hreppi til Eyrarhrepps — virðist eigi vera næg ástæða lil að leysa Eyrarhrepp við að endrgjalda Kirkjubólshreppi styrkinn, og að skylda sýslumanninn, er í hlut á, með sljórnar- úrskurði til að borga hann, þar í mót er það Eyrarhreppi innan handar að lögsækja sýslu- manninn fyrir dómstólunum til að endrgjalda sér úllát þessi. Úrskurðr sá, er þér herra amtmaðr, hafið kveðið upp í málinu 2 7. nóvbr. f. á., og sem skyldar Eyrarhrepp til að endrgjalda Kirkjubólshreppi optnefudan styrk 8 vætlir og 20 fiska, er greiða skál eptir verðlagsskrá þeirri, er hafði gildi þá er styrkrinn varveitlr •— skal því óraskaðr standa. fetta eruð þör beðnir að tjá hlutaðeigöndum. 61 Bref landshöfding/ans (til amtmaimsins yfir suör-og vestrumdæminu). oktbr. Með heiðruðu bréfi herra amtmannsins 6. þ. m. meðlók eg bréf hreppstjórans í Ögr- 1873. hreppi innan ísafjarðarsýslu dagselt 2. apríl þ. á., þar er hann skýtr þvf uudir úrskurð dómsmálastjórnarinnar, hvort Jens nokkur Guðmundsson með hyski slnu sé sveitlægr í nefndum hreppi, en með úrskurði vestramtsins 8. desember f. á. er ákveðið, að svo skuli vera. Jens Guðmúndsson sá, sem um er að ræða, er fæddr i Reykjarfjarðarhreppi, nu 42 ára gámall, og hefir dvalið í Ögrhreppi meslan part æfi sinnar. Úað er viðrkennl af hendi hrepps þessa, að hann á hinum fyrstu 10 árum dvalar sinnar I hreppnum eigi hefir beðið um eða þegið neina matbjörg eðr aðra hjálp af sveilinni. Þarímót hefir honum árið 1860, á 8. eör 9. ári dvalar hans i Ögrhreppi, verið eplirgefið fátækraútsvar 10 fiskar, og hafa þessir 10 fiskar verið ritaðir i sveitarbókina, sem styrkr veittr honum. tað er nú að sönnu svo sem hreppsljórinn í Ögrhreppi hefir tekið fram í b’réfi sínu, að aukaútsvarið er skyldukvóð, sem sveitin á hjá þurfamanuinum, en samt verðr eigi eptirgjöf þesskonar kvaðar skoðuð einsog miðlun eða veiting af því, sem sveitin anuars á, þegar ræða á um sveitarstyrk í þeim skilningi, er við er hafðr í fátækrareglugjörð- inni. Við hina 6. grein reglugjörðarinnar verðr að bera saman 8. grein hennar, og af henni sést, að eigi verðr talað um sveilarslyrk, nema þegar hjálpar er beiðst af bjargar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.