Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Síða 68

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Síða 68
«2 IlOsta desbi' 1873. «:« 'J3ðja febrúar 1874. 54 I'cgar Pr.eslhólahreppr hefir lekið fram, að tillag það lil franiftpris Sigurðar, er komið hefir liá lengdaRyni hennar, væri of lítið, þar sem hann væri fu;r um að framfleyla henni að öllu lcyli, getr þelta atriði eigi komið til greina í þessu máli þegar af þeirri ástæðu, að það verðr að vera framfærsluhreppr ómagans, sem ber að fylgja kröfu þessari fram, og eigi hreppr sá, er ómaginn um stundarsakir er í. íveruhreppr ómagans verðr altaf að liafa beinan og frjálsan aðgang að framfærsluhreppnnm. Loksins hefir Preslhólalireppr lil fært þá sýknaráslæðn, að Sigrtðr hafi eigi verið flutt heint lil sveitar sinnar, I’að er nú að visu svo, að Preslhólahrpppr hefir á sínum tíma heimlað þenna flutning, en eptir kringnmstæðunum finst nægileg sönnun að vera komin fram fyrir, að Sigriðr hefir eigi verið flutningsfær, enda hefir Preslhólahreppr, eins og að framan er sagt, þar sem getið er urn hréf hans 3. apríl 1867 eptir að honum var kynt, að Sigriðr eigi þætti flutningsfær, slept kröfu sinni um flulninginn. Samkvæmt öllu þvi, er þannig er sagt, ber hinn álrýjaði úrskurðr norðr- og austr- amtsins óruskaðr að standa, þó þannig, að Presthólahreppr eigi auk þeirrar upphæðar, er fallin var til greiðsln l i. maí 1869, 11-i rd. 92 sk., að endrgjalda fyrir hvert ár, er sfðan erliðið til dánardags Sigriðar, meðlag Vopnafjarðarhrepps lil hennar að frádrcgnum 10 rd. áiiega, cr Vopnafjarðarhreppr hefir undirgengisl að taka hjá tengdasyni Sigríðar. þctta kynnist yðr hér með herra amtmaðr til þess, að |iér birtið það hlutaðeigönd- um, og eruð þér beðnir að sjá utn, að Preslhó.lahreppi verði á nægilegan hált Italdið lil að lúka skuld þessa til Vopnafjarðarhrepps þannig, að Ijórði partr skuldarinnar liorgist innan útgöngu næsla árs, 31. desbr 1874, og hinir 3 fjórðn parlar innan úlgöngu hvers árs, er þar eptir fylgir, siðasli parlrinn innan 31. desbr 1877. Bref landshiifi)ingjans (til stipisyfirvaldanna). Með bréli dagsettu II. þ. m. hafið þér, herra amtmaðr og þér háæruverðugi herra senl liingað bónarbréf frá prestinum á Ludirfelli i Uúnavatnssýslu sira Sigfúsi Jónssyni, þar er hann biðr um að fá endrborgaða af hinum árlegu tekjum kirkjunnar á Tjörn á Valns- nesi skuld þá 411 rd. 5 sk., er hann átti lijá nefndri kirkju, þá er hann á síðastliðnu vori skilaði henni af sér og flultist frá Tjörn að Undirfelli, og er skuld þe6si af því risin, að beiðandinn árið 1868 lét endrbyggja kirkjuna af timbri. í bréfi, er fylgdi bænarskrá þessari, hefir prófastrinn ( Uúnavatnssýslu tekið fram, að kirkja sú, er beiðandinn hefir bygt á Tjörn, sé í alla staði hin snotrasla og vandaðasta kirkja í héraðinu, og að það sé því fremr virðingarvert, að beiðandinn hefir skilið svo vel við kirkju sína, sem hann er mjög efnalítill og hefir því orðið að vinna það til, að setja sjálfan sig í talsverðar skuldir. Hins vegar lelr prófastrinn það kirkjunni ofvaxið, að endr- borga alla skuld þessa, þar sem hinar árlegu tekjur hennar séu eigi meiri en rúmir 20rd., og ársútgjöld hennar geta orðið misjöfn. Hann hefir þess vegna lagl það til, að það verði lagt á Tjarnarkirkju, að miðla beiðandanum um hin næstkomandi 15 ár því, sem afgangs verðr af lekjum hennar, og ætlar hann, að það muni verða um 16 rd. árlega; en þér haílð meðal annars af þeirri ástæðu, að það sé (sjárvert að leggja töluverða byrði á kirkjuna um lengri tíma, þó þér séuð prófastinum samdóma um maklegleika beiðandans, látið það álit í Ijósi, að það eptir kringumstæðunum mætti nægja nð greiða beiðandanum 10 rd. á ári 1 15 ár frá næstliðnum fardögttm. Út af þessu skal yðr til vitundar gefið, yðr til leiðbeiningar og til þess, að þér kunn- gjörið það, að eg eptir atvikum þeim, er að frainan eru greind og samkvæmt konungs- úrskúrði 29. júnl 1872 og erindisbréfi s. d. 19. grein samþykki, að beiðandanum, sira

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.