Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1885, Page 50

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1885, Page 50
46 verk til hreppavega kemur vel lieim við útgjaldahlið reikninganna, og má pví að lík- indum álíta að liún sje ekki mjög ónákvæm skoðuð sem áætlun. TJm töfluna N, eða skýrsluna um hundaskattinn verður að taka fram, að sje hún rjett, og sje hundaskatturinn eklci að öllum jafnaði talinn með óvissum tekjum, sem mun mega fullyrða að ekki sje, pá er auðsætt, að tilsk. 25. júní 1869 um hundaliald á íslandi, er alls eigi framfylgt neinstaðar á öllu landinu, nema í Eeykjavík og á ísa- firði, og ef til vill á Vestmannaeyjum. |>að virðist svo, sem almenningur ekki sjái hvað gott getur leitt af pví, að pessum lögum væri hlýtt; að nefndirnar sem eiga að fram- fylgja peim sjeu ónógar, eða að lögin hafi komið út löngu fyrir rjettan tíma. Undir óvissum tekjum, tafla 0, eru taldar allar pær tekjur sveitarsjóðanna, sem ekki hafa verið nefndar í hinum töflunum. Með pessum tekjum eru taldar pessar tekju- greinir: 1. Eptirlátnir Qármunir purfamanna svo sem peir hrökkva til uppí sveitarskuldina, pó áldrei framyfir pað, sem hún nemur. 2. Endurgjald á lánum til purfamanna, ef pau eru borguð í lifanda lííi hvort heldur af purfamanninum sjálfum eða hroppi lians. 3. Tillög frá ættingjum purfamanna, að svo miklu leyti sem pau eru ekki talin sjer; hjer felast pau pannig í óvissum tekjum árin 1878-—81. 4. Gjafir til fátækra sem afhentar eru sveitarsjóðunum. 5. Sektir eptir dómum, yflrvaldsúrskurðum, og sáttagjörðum. 6. Fimmti hluti af allri fiskiveiði sem aflast á sunnudögum og helgidögum. í Njarð- víkum og við Eaxaflóa innan suðuramtsins liafa pó verið gjörðar undantekningar frá pessu með kgsbr. 28. apríl 1836. Eimmti hluti pess hvals sem fluttur er eða skorinn á lielgum degi, sömuleiðis af sel, sem veiddurer löghelgan dag fellur til fátækráeptir Jónsbókar Rekab. 10. kap. 7. Andvirði óskilafjár að frádregnum uppboðslaunum. 8. Bráðabyrgðalán sem sveitarsjóðirnir purfa að taka. Eyrir utan pað, sem nú hefur verið talið er, ef til vill, fmislegt pað talið með óvissum tekjum sem ekki ætti að vera par, í peim kann að vera talinn hundaskattur við og við, en pað hefur alls engin áhrif á upphæð peirra. J>að gjörir pessa tekjugrein aptur á móti mjög mikið liærri en hún á að vera, að par eru taldar til inntektar sem tekjur útistandandi sveitarlán, sem ekki hafa komið inn á árinu. J>etta hefur verið gjört í Skagafjarðarsýslu 1875 af pví að pá var reikningsreglunni breytt, og mun hafa verið gjört í J>ingeyjarsýslu framanaf tímabilinu, síðast 1877, en fyrir pá sök eru óvissar tekjur par svo gífurlega liáar, að pær ná ekki neinni átt. Slíkar tekjur — purfamanna- lán sem ekki eru komin inn — ætti að telja með eptirstöðvum báðumegin, og með ó- vissum tekjum pegar pau á endanum fást. Yfir höfuð að tala virðast tekjugreinarnar í sveitarreikningunum að vera óná- kvæmar sundurliðaðar en útgjaldalilið reikninganna. Tðflurnar útgjaldamegin P—Y. I>egar tala purfamanna og ómaga (tafla P) eptir pessurn skýrslum er borin sam- an við tölu peirra í fólkstalinu, pá sýna skýrslurnar, að 1880—81 voru sveitarlimir og purfamenn alls..................................................................3213 en eptir fólkstalinu síðasta voru peir 1. októbermán. 1880 .................. . 2424 mismunur 789
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.