Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1885, Page 140

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1885, Page 140
136 Innlendir eru þeir kaupmenn taldir, er búsetu hafa hjer á landi, en hinir út- lendir. pó er, að því er Gránufjelagið snertir, gjörð undantekning frá pessu pví þó framkvæmdarstjóri fjelags þessa sje búsettur erlendis má þó telja verzlanir þess inn- ■lendar þarscm arðurinn af þeim á að lenda í landinu sjálfu. Y f i r 1 i t yfir verzlunarskýrslurnar árin 1880—1882. Eptir Indriða Einarsson. Til þess að gott yfirlit fáist yfir verzlun landsins, er naumast nóg, eiusog liing- aðtil hefir verið, að segja frá því í töfiuformi hve mörg pund eða hve margar tunnur flytjist inn eða út, þó það sje gott að vita það í sjálfu sjer; slíkar skýrslur verða aldrei liandhægar, og segja aldrei mikið þegar svo langt er liðið frá, að allt verðlag er mikið til gleymt. Eitt af aðalatriðunum, sem á að finnast í verzlunarskýrslum livers lands, er verðið á þeim vörum, sem fluttar eru út og inn, og verzlunarskýrslur vorar eru líka nú fyrir nokkru komnar í það horf, að sjá má af þeim sjálfum hve mikið vörurnar lilaupa í peningum eptir kaupstaðarverði, og þetta yfirlit gengur mestmegnis í þá átt, að sýna hve mikið öll verzlun vor við útlönd hleypur árin 1880-1882, bæði í einstökum grein- um og yfir höfuð að tala. Útreikningurinn á verði verzlunarvörunnar hefir verið gjörður á þann hátt, að úr skýrslunum yfir verðlag á vörum liefir verið gjört meðalverð á hverri vörutegund fyrir sig, og pundatala vörunuar eða tunnutala hennar o. s. frv. margfölduð með því. Sem dæmi má taka: 1881 var meðalverð á útfluttu saltkjötspundi 19 aurar, alls voru útflutt á árinu 2273078 pd., saltkjöt því útflutt alls fyrir 331884 kr. J>etta er þó ekki nákvæmasta aðferðin sem mætti hafa, en að reikna nákvæmar var ekki unnt, sökum þess, að vöruverðsskýrslur vantaði frá ýmsum kaupmönnum, ap'ur á móti voru opt skýrslur til frá ýmsum kaupstöðum um verð á vörum, sem ekki voru inn- eða útfluttar þaðan, og hefir verið höfð sú regla, að láta það verð engin áhrif hafa á meðalverðið, og taka ekki til greina verðið í öðrum kaupstöðum en þeim, þarsem varan var innflutt eða útflutt. Ef maður skyldi nú áiíta að vörur sjeu einna ódýrastar í þeirn kaupstöðum þarsem mest er verzlað, þá verður verzlunin með þessari reikningsaðferð metin of hátt; það mun þó ekki vera svo í rauninni, því verðið sem gefið er upp í skýrslunum, og hjer hefir verið reiknað með, er sumarverð og þannig lægsta verð á árinu, og svo munu verzlunarskýrslurnar heldur ekki ná yfir allar þær vörur, sem flytjast út eða inn, þar- sem það eingöngu eru kaupmenn sem gefa upp að- og útfluttar vörur, en ýmislegt flyzt án þeirra milligöngu. Yerzluu íslands við útlönd hefir, reiknuð í peningum, verið árin 1880 — 1882: Árið Upphæð Fólkstala' Upphæð á hvern manu aðfluttrar vöru útfluttrar vöru að- og útfiutt- rar vöru samtals aðfluttrar vöru útfluttrar vöru að- og útti. vöru samtals kr. kr. kr. kr. kr. kr. 1880 5727000 6744000 12471000 72445 79,, 92,9 172,o 1881 6022000 7379000 13401000 72851 82,7 101,o 183,7 1882 6453000 61170J0 12570000 71657 90,i 85,i 175,2 1) Fólkstalan 1881 og 1882 er útreikuuð eptir skýrslunum um fædda og dáua og vesturíára-skýrslun- um. 1881 fæddust 2437, dóu 1945, fóru af landi burt 86. 1882 fæddust 2393, dón 3353, fóru af landi burt 234.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.