Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1887, Blaðsíða 44

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1887, Blaðsíða 44
40 1881 1882 1883 1884 1885 karlar konur karl, . kon. karl. kon. karl. kon. karl. kon. Austur-Skaptafells prófastsdæmi 9 18 14 14 12 13 16 8 11 12 Vestur-Skaptafells 30 19 39 38 31 35 14 19 13 17 Eangárvalla 72 59 130 110 72 63 40 40 56 43 Árness 71 69 125 133 77 92 38 49 53 50 Gullbringu- og Kjósar 103 113 250 214 135 112 141 91 101 97 [Reykjavík 32 35 103 106 52 43 55 43 36 40] Borgarfjarðar 32 23 58 63 35 33 47 20 25 17 Mýra 44 40 68 56 32 30 22 17 9 19 Snæfellsn.-og Hnappadals 63 54 100 120 56 45 37 26 37 28 Dala 28 24 58 62 43 45 22 18 23 20 Barðastrandar 26 28 92 85 53 54 36 21 29 29 Vestur-ísafjarðar 16 14 44 60 25 39 14 13 18 18 Norður-Isafjarðar 53 43 152 139 117 78 54 57 56 45 Stranda 25 39 54 45 41 40 42 41 13 22 Húnavatns 77 75 93 115 67 71 47 49 55 42 Skagafjarðar 61 60 90 109 67 76 53 47 53 40 Eyjafjarðar 77 101 95 106 89 72 58 43 47 50 Suður-þingeyjar 49 49 50 50 64 36 44 19 39 32 N orður-þingeyj ar 37 16 34 26 20 12 17 14 10 10 Norður-Mvila 61 71 54 73 54 65 38 42 47 27 Suður-Múla 49 47 71 64 58 43 36 64 55 54 983 962 1671 1682 1148 1054 816 698 750 672 Á yfirliti þessu sjest, að yfir höíuð deyja töluvert fleiri karlar en kouur á ári hverju, þótt kvennfólkið hjer á landi sje allmiklu fleira en karlmennirnir, en það er eðlilegt, þegar litið er til þess, hve margir drukkna og farast af öðrum slysförum, og að það eru flest karlmenn. Árið 1882 er þó undautekning frá þessu, því það ár dóu nokkru fleiri kvennmenn en karlmenn, sem mun stafa af því, að mislingarnir lögðust öllu þyugra á kvennfólk, einkum þungað. f>að ár dó 1 af hverjum 20,3 karlmönnum, en 1 af hverjum 22,9 kvennmönnum. þegar vjer aptur lítum á lilutfallið milli látinna karla og kvenna hin áriu, þá dó árið 1881 1 af hverjum 34,7 körlum og 1 af hverjum 39,a konurn, árið 1883 dó 1 af hverjum 29,o körlum og 1 af hverjnm 36,s kouum, árið 1884 dó 1 af hverjum 40,e köri- um og 1 af hverjum 53,o konum og árið 1885 1 af hverjum 37,3 körlum og 1 af hverjum 46,2 konum. Meðaltalið fyrir þessi fjögur ár verða 924 látnir karlar og 847 látnar konur á ári, eða 1 af hverjum 37,s körlum og 1 af hverjum 46,2 konum. 3. Hjúskaparstjett látinna manna þessi fimín ár sýnir tafla sú, er hjer fer á eptir:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.