Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1887, Síða 51

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1887, Síða 51
47 eru taldir hjá mjer í skýrslunni, þeir eru það af ýmsum öðrum atvikum, svo sem nú skal sagt. Arið 1878 eru 2 menn ódæmdir í Norður-Múlasýslu. Mál þeirra var prófað, en prófið sent til Danmerkur, þvi mennirnir voru danskir hásetar á dönsku skipi; var svo gjört til þess að tefja eigi ferð skipsins, en málinu fram haldið í Danmörku. í Árnes- sýslu voru 2 menn árið 1880 sakaðir um illa meðferð á skepnum ; málið var eigi dæmt, heldur voru þeir sektaðir með amtsúrskurði um 20 kr. hvor þeirra. Arið 1881 var eun maður í Arnessýsiu ódæmdur fyrir þjófnað, en var ári síðar sýknaður sökum fyrningar sakar. Að rjettu lagi mun hafa átt að telja hann í skýrslunni 1882 sýknaðan, en eigi ó- dæmdan í skýrslunni 1881. Arið 1880 var maður í Snæfeilsnessýslu grunaður um brot gegn 254. gr. hegningarlaganna. Var það ár sótt um uppgjöf á hegningunni, en uppgjöf- in fjekkst eigi. Arið 1881 var því mál höfðað gegn honum, en það stóð ódæmt í árslok »sökum vantandi upplýsinga«. í árslokin 1882 er sótt að nýju um uppgjöf á sökum, og er málsius eigi að öðru getið frá þvf 1881; fyrir því er málið sett sem ódæmt 1881 hjer í skýrslunni. Árið 1882 strauk sakborningur úr Snæfellsnessýslu til Vesturheims áður dómsorði var álokið mál hans. Sama ár vitfirtist sakborningur í Dalasýslu áður dómur fór út; var maðurinn sá hinn sami er það ár var sakaður um illa meðferð á skepnum. Árið 1883 drukknaði sakborningur í Árnessýslu meðan stóð á málinu. Sama ár er sak- borningur í Snæfellsnessýslu, er stefnt var í dóm 6. apríl það ár, talinn ódæmdur í árs- lok; haDs finn eg þó eigi getið næsta ár nje siðar. Árið 1884 eru 2 sakborningar ódæmd- ir í Arnessýslu; var sótt fyrir þá um uppgjöf á sökum »fyrir æsku sakir«. Eigi er skýrt frá afbrotum þeirra, og vanta þau því hjer í skýrslunni. jpess er og að geta, að ung- lingur einn í Beykjavík var þetta ár dæmdur tvisvar, öðru sinni fyrir stórþjófnað, hitt skiptið fyrir annan þjófnað. Ungling þennan varð jeg að telja í skýrslunni tvígildan mann fyrir því að afbrotin voru tvö og málin tvö. Sami unglingurinn var og dæmdur fyrir þjófnað nrið áður. I sjötta dálki sakdómaskýrslunnar er sagt, hve mörgum málum hafi áfrýjað verið, en í dálkunum næstu eru refsingar þær taldar er sakborningar hafa verið í dæmdir. I hinum dálkunum er getið afbrota þeirra, er menn hafa verið sakbornir um, og er þeim að mestu ieyti flokkað eins og gjört er í hegningarlögunum. þ>ó skal þess getið, að nokkrir náskyldir glæpir eru dregnir saman í dálk; en aptur er þjófnaði skipt í tvo dálka, með því að miklu mest kveður að þessumglæp allra glæpa hjer á landi, enda er og svo í öðrum löndum. Jeg skal engan veginn neita því, að hefði gjöra átt skýrslu þessa fullkomna, það er að skilja, hefði átt að draga fram og sýna tiltölur allra talna í skýrslunni, þá hefði orðið að búa til yfirlitsskýrslu líka niðurlagi skýrslunnar næstu, um lögreglumálin. |>á hefði orðið að sýna tiltölu karia og kvenna, þeirra er sakbornar voru, tiltölu refsing- anna sín á milli og sömuleiðis glæpanna, annaðtveggja allt tímabilið í einu, eða öllu held- ur í tveim köflum, til að sjá breytingarnar í glæpaverknaðiirum eða í »siðsemishögum þjóðarinnar og starfsemi hegningarlaganna«. En það var hvorttveggja, að jeg vildi spara rúmið svo mjög sem verða mátti, og mjer þótti þessi sjö ára tími ærið stuttur til þess að fara út í alla þessa sálma eða tiltölur, enda hefði slík skýrsla orðið fremur smásmugleg, fyrir því að í þessu efni er um svo lágar tölur að ræða, sem og betur fer. Hitt er ann- að mál, hvort eigi væri rjett að semja slíka skýrslu, þá er skýrslur um dómgæzluna verða gefnar út næsta sinn, einkurn af því, að þá er vonandi að miklu fyllri frumskýrslur verði til, samdar eptir nýju lagi. Önnur skýrslan hljóðar um lögreglumálin, svo hin almennu sem hin einmennu. þessi flokkur er hinn annar flokkur dómsmála, og greinist hann eðlilega í tvær deildir, eptir eðli afbrotanna, með því að í aðra deildina er skipað þeim lagabrotum, er drýgð þykja gegn allsherjarreglu eða gegn mannfjeiaginu, en í hina þeim brotum, er framin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.