Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1887, Page 101

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1887, Page 101
Stjómartíðindi 1887. C. 25. 97 Eptir tollreikningunum : Af 8° brennivíni alls 302,217 pottar Af 16° brennivíni alls 46,530 — Af öli..................... 158,332 — Af rauðavíni og messuvíni 20,182 — Af öllum öðrum vínföngum 90,839 — Eptir verzlunarskýrslunum : 322,380 pottar 86,666 — 19,534 — 47,626 — Samtals 618,100 pottar 476,206 pottar Tollreikningarnir 1883 telja þannig aðflutt 141894 potta meira af vínföngum og öli, en verzlunarskýrslurnar sama ár. Ef tekið er árið 1884 kemur það sama fram þó munurinn sje ekki eins. Hingað fluttust 1884: Eptir tollreikningunum : Eptir verzlunarskýrslunum : Af 8° brennivíni 283,977 pottar Af 16° brennivíni 60,488 — 344,465 pottar 342,654 pottar Af öii....................... 127,265 — 102,988 — Af rauðavíni eða messuvíni . 18,354 — 16,768 — Af öllum öðrum vínföngum . 80,489 — 44,629 — 570,573 pottar 507,039 pottar Tollreikningarnir 1884 telja þannig aðflutt 63,534 potta rneira en verzlunarskýrslurnar sama ár. Eins fer ef litið er á verzlunarskýrslurnar 1885, og þar borið saman það tóbak og vindlar sem fluttust hingað 1885 eptir tollreikningunum þá hefur fluzt. Eptir tollreikningunum : Eptir verzlunarskýrslunum : Af öllu tóbaki alls 181,884 pund 146,180 pund Af vindlum . . 690,700 vindlar 512,105 vindlar. Af þessum samanburði sjest, að þar sem tollreikuingarnir ná til er ávallt flutt meira til landsins en það, sem skýrslurnar tilgreina, þetta er vel skiljanlegt með öl og vindla, því einstakir menn, sem ekki 6ru kaupmenn, fá opt þessar vörur beina leið. En yfir höfuð að tala bendir þessi mismunur milli tollreikninganna og verzlunarskýrslnanna á það, að í verzlunarskýrslunum komi aldrei öll kurl til grafar, og að hjer á landi sje aðflutt og útflutt meira af vörum en þær sýna. Orsökin til þessa er sú að það gleymist að gefa vörurnar upp, það er þannig líklegt að hjer falli úr jafnvel heilir skipsfarmar við og við, og það gjörir að allar þessar skýrslur verða oflágar. Til þess að fá eitthvert þolaulegt yfirlilt yfir verzlun íslands síðustu ár, þá hafa allar útfluttar og aðfluttar vörur verið reiknaðar út til peninga árin 1883—1885, eins og gjört var í verzlunarskýrslunum 1880—1882 (sbr. Stjórnartíðindin C 1885 bls. 136—139.). jpessi útreikningur er gjörður nú eins og hann var gjörður þá, á þann hátt, að meðal- verðlag er tekið á hverri vörutegund, og með því er margfaldað það, sem fluttist af henni. þegar meðalverðlagið var fundið, þá var nú eins og þá, hleypt úr þeim prísum, sem ekki þóttu ná neinni átt, og þannig sleppt, svo það mun allvíða koma fyrir að meðalverðið eptir töflunum yfir prísana verður dálítið annað hjer en það er í skýrslunum. Erá aðferð þeirri, sem höfð var í skýrslunum 1880—1882 er hjer að eins breytt að því leyti, að þar er allt brennivín reiknað út eptir prísnum á 8° brennivíni, og þess vegna lægra en það átti að vera, en hjer er 8° brennivín reiknað með sínum rjetta prís, og 16° brennivín með töluvert hærri prís en hitt, því eins og kunnugt er, er það dýrara.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.