Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1891, Blaðsíða 45

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1891, Blaðsíða 45
43 Útfluttar vörur. 1891—85 1886—90 1890 að meðaltali að meðaltali kr. kr. kr. Hross 172082 75287 70634 Sauðkindur 269500 345052 554408 Saltkjöt 349725 98117 82150 Rjúpur 1477 7513 17296 Söltuð ísa og smáfiskur 459763 689912 1221764 Lauga, upsi og keila 1 23495 73534 Saltaður lax 26434 11704 6395 Peisur 38 198 1 Tvíbandssokkar 21680 13542 8245 Eingirnissokkar 320 481 1404 Hálfsokkar 4273 2964 958 Belgvetlingar 5701 3269 6325 Tingravetlingar 4908 1935 2647 Dúnn 83586 92517 58434 Piður 12738 8225 4781 Saltaðar sauðargærur 118766 34497 15050 Sundmagi 27431 31918 6168 Hvalslýsi 7046 46191 226135 Fyrsta vörutegundin, sem hjer verður fyrir oss, er rúgur. Aðflutningarnir af honum eru allt af að rninnka, aptur á móti eru aðflutningarnir af mjöli einlægt að aukast. í“etta sýnist benda til þess, að vjer sjeum allt af meir og meir að hlífa vatni og vindi °g vöðvum vorum við möluninni, að vjer sjeum að láta aðrar þjóðir vinna meir og meir fyrir 088. jpetta hið sama kemur og í ljós, þegar vjer berum saman það, sem vjer erum farnir að flytja af vefnaðarvörum við það, sem flutzt hefur hingað fyrir fám árum, og aptur á hina hliðina það, sem vjer seljum öðrum þjóðum af prjónlesi, sem má heita að sje hin eina iðnaðarvara, er vjer getum miðlað öðrum af. Af vefnaðarvörum, að meðtöldu vefjargarni, hefur flutzt til landsins, í peningum 1881—85 1886—90 1890 kr. 635644 kr. 510632 kr. 729821 Af prjónlesi var útflutt 1881—85 kr. 36920 1886—90 1890 kr. 22389 kr. 19579 f>annig hafa vefnaðarvörukaup vor numið rúmum 219 þúsund krónum meira síð- asta árið, en árin 1886—90 að meðaltali. Arin 1881—85 hefur að vísu verið keypt meira af vefnaðarvöru að krónutali, en um Ríðastliðið fimm ára tímabil, en þegar þess er gætt, hve miklu meiri öll verzlunin Var 1^81—85, þá hafa vefnaðarvörukaupin verið tiltölulega minni þá en 1886—90 og aogt um minni en árið 1890. Útflutningur á prjónlesi er allt af að minnka, enda þótt Pr]ónavjelar sjeu nú komnar í margar sveitir. Vjer höfum að eins einu sinni áður, árið 1880, eytt jafn miklu til kaffibauna eins og nu’ en það er aptur langt síðan að jafn lítið hefur verið keypt af kaffirót,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.