Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1891, Blaðsíða 76
74
2. Kyn barna. Bptirfylgjandi tafla sýnir hve mörg voru sveinbörn og hve mörg
meybörn af börnum þeim sem fæddust þessi 2 ár í hverju prófastsdæmi á landinu:
1889
2265
1890
sveinar meyjar sveinar meyjar
Suðurmúlaprófastsdæmi .... ... 76 78 69 62
Norðurmúlaprófastsdæmi .... ... 67 59 63 62
Norður-þingeyjarprófastsdæmi . - ... 19 17 30 31
Suður-þingeyjarprófastsdæmi . . . ... 55 49 52 58
Eyjafjarðarprófastsdæmi .... ... 73 85 91 93
Skagafjarðarprófastsdæmi .... . . . 57 54 98 62
Húnavatusprófastsdæmi .... ... 53 47 55 52
Strandaprófastsdæmi ... 33 25 28 34
Norður-ísafjarðarprófastsdæmi . . ... 72 66 79 79
Vestur-ísafjarðarprófastsdæmi . . ... 29 47 33 40
Barðastrandarprófastsdæmi . . . ... 47 45 59 40
Dalaprófastsdæmi ... 41 30 33 31
Snæfellsnessprófastsdæmi .... ... 52 55 52 39
Mýraprófastsdæmi ... 22 32 25 29
Borgarfjarðarprófastsdæmi . . . ... 42 37 38 42
Kjalarnessprófastsdæmi ... 180 185 158 166
(Reykjavík ... 72 68 60 73)
Árnessprófastsdæmi ... 94 90 92 68
Rangárvallaprófastsdæmi .... ... 72 78 67 75
Vestur-Skaptafellsprófastsdæmi . . ... 37 25 28 23
AuBtur-Skaptafellsprófastsdæmi . . ... 21 19 14 18
1142 1123 1164 1104
2268
þegar þessar tölur eru bornar saman við fjölda landsmanna koma á ririð 1889:
16,5 sveinbörn og 16,1 meybörn á hvert þúsund landsmanna, en á árið 1890: 16,6 svein-
börn og 15,9 meybörn á hvert þúsund landsmanna og að meðaltali þessi 2 ár 16,5
sveinbörn og 16.0 meybörn á hvert þúsund. Sje nú aptur á móti fjöldi sveinbarna og
meybarna borinn saman, þá eru árið 1889 50,4 sveinbörn og 49,6 meybörn af hverjum
100 börnum, sem fæðast árið 1890: 51,3 sveinbörn og 48,7 meybörn, og að meðaltali
50,9 sveinbörn en 49,1 meybörn.
3. Hve mörg börn voru skilgetin og hve mörg óskilgetin
landsins þessi tvö ár sýnir tafla sú, er hjer fer á eptir.
1889 1890
hverju prófastsdænu
Af hverjum 100 börm
um, er fæddust þessi
tvö ár, voru:
skilg. óskilg. skilg. óskilg. skilg. óskilg.
Suðurmúlaprófastsdæmi . . . . . 133 21 114 17 86,7 13,3
Norðurmúlaprófastsdæmi . . . . . 99 27 113 12 84,5 15,5
Norður-fúngeyjarprófastsdæmi . . 33 3 56 5 91,8 8,2
Flyt 265 51 283 34