Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1891, Blaðsíða 72
70
Athugasemdir.
A. Um hjónabönd.
1. Fjöldi brúðlijóna. Til skýringar og samanburðar skulu hjer talin brúðhjón í hverju
prófastsdæmi árin 1889—1890.
1889 1890 Meðaltal 1889—90
Suðurmúlaprófastsdæmi . . . .... 30 39 34,50
Norðurmúlaprófastsdæmi . . . .... 25 31 28 00
Norðurþingeyjarprófastsdæmi .... 11 11 11 00
Suðurþingeyjarprófastsdæmi . . .... 32 29 30,50
Eyjafjarðarprófastsdæmi . . . .... 61 53 57,00
Skagafjarðarprófastsdæmi . . . .... 43 43 43,00
Húnavatnsprófastsdæmi . . .... 21 27 24,00
Strandaprófastsdæmi .... .... 4 9 6,50
Norður-Isafjarðarprófastsdæmi . .... 30 27 28,50
Vestur-ísafjarðarprófastsdæmi .... 10 17 13,50
Barðastrandarprófastsdæmi . . .... 17 21 19,00
Dalaprófastsdæmi .... 10 12 11,00
Snæfellsnessprófastsdæmi . . . .... 23 22 22,50
Mýraprófastsdæmi .... 10 11 10,50
Borgarfjarðarprófastsdæmi . . .... 13 15 14,00
Kjalarnessprófastsdæmi . . . .... 91 73 82,00
(Reykjavík .... 41 16 28,50)
Arnessprófastsdæmi .... 39 28 33,50
Rangárvallaprófastsdæmi . . . .... 27 29 28,00
Vestur- Skaptafellsprófastsdæmi . .... 12 10 11,00
Austur-Skaptafellsprófastsdæmi .... 5 6 5,50
Samtals 514 513 513,50
Sje tala brúðhjóna borin saman við tölu íbúa hvers prófastsdæmis, eins og þeir
voru 31. des. árin 1889 og 1890, verður hlutfallið þaunig, að ein brúðhjón koma á þá
tölu hjeraðsbúa, sem tilgreind er í töflu þeirri, er hjer fer á eptir:
1) Reykjavík er einnig talin með i Kjalarnessprófastsdæmi, og telst því að eins þar
í samlagningunni.
með