Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1891, Side 41
39
f>að er auðsjeð að skýrslurnar telja allmikið saltíisk, sem tollreikningarnir telja
hálfverkaðan fisk, og þegar tillit er tekið til þess, þá hafa að eins 3—4°/» af saltfiski og
harðfiski fallið úr skýrslunum, af laxi 8°/-, af síld 72°/°, af hrognum 20°/°, af sundmaga 2°/°
og af lýsi 57°/°. Skýrslurnar eru miklu ónákvæmari með hrogn, en að undanförnu, og af
síld og lýsi hefur sjaldan vantað jafnmikið í skýrslurnar eins og nú. Af samanburðar-
skýrslunui má sjá að þessi mikli munur á skýrslunum og tollreikningunum stafar mest-
fflegnis af því, að engar skýrslur eru gefnar um mikinn hluta af lýsi, sem fiutt er út úr
Isafjarðarsýslu, og heldur eigi um meiri hlutanu af síld þeirri, sem flutt er út frá Austfjörðum.
Verzlun íslands við önnur lönd hefur verið í uppgangi þrjú síðustu árin, 1888,
1889 og 1890, en er þó eigi enn þá búin að ná því, sem hún var fyrir 10 árum.
Sje tíu-ára tímabilinu frá 1881—90 skipt í tvennt og meðaltal tekið af upphæð
verzlunarinnar fyrir hver fimm ár, þá hefur liún verið sem hjer segir:
» . Arin Upphæð verzlunarinnar Fólks- tala Upphæð á hvern mann
Aðfluttar vörur þúsund krónur Útfluttar vörur þúsund krónur Aðfluttar og útfluttar vörur þúsund krónur Aðfluttar vörur kr. Útfluttar vörur kr. Aðfluttar og útfluttar vörur kr.
1880 5727 6774 12471 72445 79.1 92.9 172.0
1881—85 6109 5554 11663 71225 85.8 78.0 163.8
1886—90 4927 4153 9080 70.2 59.2 129.4
1890 6147 5123 11270 87.4 72.9 160.3
Hinar einstöku vörutegundir, sem fluttust til landsins árið 1890, hafa kostað: kr.
■Rúgur.. . kr.
Rúgmjöl 258137
Overheadsmjöl 84405
Hankabygg 264289
Haunir
Hafrar og bygg 10555
Hveiti .
■^Hsgrjón 155289
-^ðrar korntegundir rauð alls konar 19339
93284 Flyt 1293765
Flutt 1293765
Smjör............................ 53640
Ostur............................. 8794
Niðursoðinn matur................. 5147
Kaffibaunir ...................... 393199
Kaffirót o. fl..................... 79389
Te.................................. 4229
Kandíssykur ...................... 262547
Hvítasykur........................ 229138
PúðurBykur....................... 59188
Síróp............................... 1457
Flyt 2390493