Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1891, Blaðsíða 74
72
Kjalarnessprófastsdæmi .... . . . 18 14 16
Árnessprófastsdæmi . . . 12 9 10,5
Kangárvallaprófastsdæmi .... . . . 10 11 10,5
Vestur-Skaptafellsprófastsdæmi . . . . . 12 10 11
Austur-Skaptafellsprófastsdæmi . . . . . 7 10 8,5
(Reykjavík . . . 22 9 15,5)
Á öllu landinu 15 15 15
2. Brúðkaupstíð hjóna. Hjónaböndin koma þannig niður á hina einstöku mánuði
ársins:
jan. febr. marz apríl maí júní júlí ágúst sept. okt. nóv. des. Alls
1889 13 4 5 22 25 72 62 14 46 126 84 41 514
1890 11 7 8 5 45 58 87 21 58 132 87 44 513
24 11 13 27 70 130 99 35 104 258 171 85 1027
3. Brúðhjónin. Tafla 8Ú, er hjer fer á eptir, sýnir, hve margt af persónum þeim,
sem giptust árin 1889 og 1890 voru yngispiltar og yngisstúlkur, og hve margt af þeim
hafði áður lifað í hjónabandi, og ; hvernig hinu fyrra eða hinurn fyrri hjónaböndum þá
hefur slitið. 1889 1890 Alls
Karlar: yngispiltar . . 464 469 933
ekkjumenn . . 49 42 91
Skildir frá konum . . . . 1 2 3
Alls 514 513 1027
Konur: yngisstúlkur . . 478 477 955
ekkjur . . . . 35 33 68
skildar frá manni . . . . 1 3 4
Alls 514 513 1027
Af brúðgumunum voru þessi árin að meðaltali 90,3 af hundraði, er eigi höfðu
kvænzt áður, 9,5 af hundraöi ekkjumeun, og 0,2 af hundraði skildir frá konum, en af
brúðunum voru 93,0 af hundraði, , er eigi höfðu gipzt áður, 6,8 ekkjur, skildar frá manni
0,2 af hundraði.
Taflan hjer á eptir sýnir samanburð á árunum að því er snertir persónur þær, er
áður höfðu giptzt: 1889 1890 Samtals
Karlar: f 2. sinn 48 42 90
ekkjumenn giptust íJ 1 3. — 1 » 1
1 1 1 1 - • » » 91
1 1 í 2' — 1 2 3
skildir frá konum 1 giptust fj 1 3. — ■ » »
1 l4- - » » »
3