Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1891, Blaðsíða 119

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1891, Blaðsíða 119
Stjórnartíðindi 1891 C. 30. 117 að árinu 1886, siðan hefur það minnkað og stendur í Htað tvö síðuatu árin. þessi styrkur er þá orðinn svo lágur, að hann hefur aldrei verið lægri á því tímabili, sem hjer er um að ræða. það er auðvitað, að það er í sjálfu sjer gott að lítið þurfi að leggja hverjum þurfamanni, en hitt er þó engu að síður mikilsvert, að þeir sjeu sem fæstir, sem á sveitarstyrk þurfa að halda, og því fjelagi er betur komið, sem hefur færra af þess konar fólki, þótt það þurfi að gjalda eins mikið til fátækra, en hinu, sem hefur raarga en Ijetta þurfamenu. |>eir, sem einu sinni hafa þurft að leita til sveitarinnar, verður minna fyrir að gjöra’það aptur, og strax og harðnar í ári geta þeir orðið að þyngsla ómögum. Eins og þegar hefur verið tekið fram, hafa þurfaheimili aukist mjög á síðari árum svo þau eru orðin um þriðjung móts við sveitarómagana. þetta er mjög eðlilegt. Yfir- borðið af þeim bændum, sem þurfa á sveitarstyrk að halda, eru eigi menn til að vera bændur eða eiga með sig sjálfa og ættu því, optar en gjört er, að vera settir í vist. Á þessum fjórum árum, sem skýrslurnar að frainan ná yfir, hefur gjald til fátækra- framfæris orðið hæst 1888, sem sje 3.00 kr. á mann. f>að er leiður skattur og lamar aðrar framfræmdir; það er því ætíð gleðiefni, þegar þess íkonar útgjöld minnka, eins og nú er farið sjást vottur á. Sjálfsagt eru útgjöldin til þurfamanna æði mikið meiri en þau eru talin í hreppa- reikningunum, því bæði er ómagameðlagið minna, en það kostar í raun og veru að halda sveitarómaga, og í annan stað hafa einstöku hreppar þann ósið, að telja undir óvissum gjöldum allan annan sveitarstyrk, eu fasta ómagameðlagið, sem hægt er að ákveða fyrir fram við byrjun reiknings-ársins. Enn fremur er undir óvissum gjöldum talinn greptr- unarkostnaður sveitarómaga og kostnaður við fátækraflutninga. En þessu öllu hefir verið sleppt við útreikningana hjer að framan, af því eigi þótti fært að leiða neinar sennilegar getur að, hve mikið það mundi vera. það hefur áður verið getið til að f af óvissum gjöldum gengi til þurfamanna. Jeg veit eigi á hverju sú tilgáta er byggð, en að minni hyggju væri það fjarstæða að telja f af óvissum gjöldum þessi fjögur síðustu ár, sem tillag til þurfamanna. Meiri hlutinn af óvissum útgjöldum í sveitareikningunum eru að líkindum ranglega talin sem útgjöld á reikningsárinu. 11. Útgjöld til m'enntamála eru dálítið að vaxa, svo að þau eru nú orðin nálega 10000 kr. og nokkru meiri, ef Akureyri væri talin með. Hjer um bil helmingur af út- gjöldum til menntamála kemur á Eeykjavík, og þar af má sjá að brepparnir eru tregir til að leggja mikið í sölurnar fyrir menntunina. f>ó kann að vera að hjer sje eigi allt talið með, sem lagt hefur verið til menntamála. 12. Óvissar tekjur og óviss útgjöld hafa verið: Óvissar tekjur Óviss útgjöld 1872—75 að meðaltali 1876—80 — — 1881—85 — — 1886 1887 1888 1889 105183 kr. 85485 — 61340 — 88576 — 116884 — 179884 —• 116225 — 79738 kr. 76883 — 81069 — 84150 — 123482 — 139991 — 162298 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.