Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1891, Blaðsíða 117

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1891, Blaðsíða 117
1Í5 1888 1889 Niðurjöfnuð gjöld til hreppavega kr. . . 8224 . . 8130 Útgjöld til hreppavega kr. 9955 10393 Útgjöld fram yfir tekjur kr. 1731 2263 Hvert J dagsverk hefur hjer verið talið á kr. 1.50, og upphœð þeirra verið bætt við peningagjöldin; ketnur þá fram það, sem sýut er í síðasta dálki, að það er unnið talsvert meira að endurbótum á hreppavegum, en sem svarar því, er jafnað er niður til þeirra. þetta kann að koma fyrir í eiustöku hrepp, en að það sje svo alls yfir, er næsta ólíklegt. Eptir þessum skýrslum frá sýslumönnum er eigi jafnað niður meir en hjer um bil þriðjungi af dagsverkatölu þeirri, sem lög skipa fyrir, og eptir því að dæma gæta sýslu- nefndirnar illa þeirrar skyldu, sem á þeim hvílir, að hafa eptirlit meó að dagsverkin sjeu unnin ella greidd í peningum í sveitarsjóð sbr. lög 10. nóvbr. 1887. En það, að svo mikið vantar á að þessi niðurjöfnuu sje eins há og lög standa til, stafar líklega fremur af ósamkvæmni í reikningsfærslu hreppanna. |>að mun vera fast að því helmingur hreppa á landinu, sem eigi tilfærir hreppavegagjaldið á hreppsreikn- ingnum og sumir eigi nema sum árin, en gefa aptur sýslunefndinni sjerstaka skýrslu um endurbætur á hreppaveguuum, og má vel vera, að það sje eins rjett að semja um þetta sjerstakan reikning, en eðlilegast væri að dagsverkin væru látin fylgja sömu lögum og gjaldið greitt 1 peningum, en það á að renna í sveitarsjóð. Mest er þó um vert að sömu reglu sje fylgt í öllum hreppum, og aó eigi skipti um með hverjum nýjum oddvita. En þótt dagsverkin sjeu eigi talin á hreppareikningunum getur það eigi losað sýslu- menn við þá skyldu að geta þeirra á skýrslum þeim um efnahag sveitarsjóðanna, er þeir senda amtmönnum. En þetta hafa þeir vanrækt og amtmennirnir eigi nægilega gengið eptir. 7. Gjald til sýslusjóð3 og gjald til sýsluvega er suudurliðað tekjumegin í þeim hreppum, þar sem gjöld þessi eru tilfærð sjerstaklega á ársreikningi hreppsins, en eins og áður er ávikið, er þeim mjög víða sleppt. þ>ess vegna er eigi hægt að sjá af hreppa- reikningunum tekjumegin, hve miklu sýslusjóðs og sýsluvegagjaldið hefur numið hvort urn sig. Útgjaldamegin aptur á móti mun allt vera talið, sem greitt er til sýslusjóðs og sýsluvega, en þar er það eigi sundurliðað, sem þó ætti að vera, svo af þessum skýrslum er ómögulegt að sjá, hve mikið hefur verið varið til hvors um sig. 8. Eefatollur hefur verið miklu minni, en refaveiðakostnaður, þessi fjögur ár, og Býnist það benda á, að sumir hreppar hafi, enda áður en lagaheimild var til þess fengin, verið farnir að jafna kostnaði við refaveiða niður eins og auka-útsvörum. 9. Tala þeirra, sem þiggja af sveit, er sumstaðar eigi tilgreind. Jpanuig er það í einum hrepp í Mýrasýslu og 4 hreppum í Borgarfjarðarsýslu, þar sem eptir skýrslunum euginn hefur þegið af sveit árið 1889, enda þótt hreppar þessir hafi sama ár greitt til fátækraframfæris svo þúsundum króna skiptir. I Bkýrslum úr Eeykjavík er þess heldur eigi getið, að nokkur hafi þegið af sveit síðan 1886. Eins og áður hefur verið gjört skal hjer settur samanburður á tölu þeirra, sem Þiggja af aveit, við tölu landsmanna, og til þess að samanburður þessi geti verið nær iagi, er gjört að einn sveitarómagi komi á hverjar 100 kr. í fátækraframfærinu, þar sem 8kýrslu vantar um tölu þeirra, og það hefur verið miðað við 100 kr., en eigi það sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.