Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1891, Page 41

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1891, Page 41
39 f>að er auðsjeð að skýrslurnar telja allmikið saltíisk, sem tollreikningarnir telja hálfverkaðan fisk, og þegar tillit er tekið til þess, þá hafa að eins 3—4°/» af saltfiski og harðfiski fallið úr skýrslunum, af laxi 8°/-, af síld 72°/°, af hrognum 20°/°, af sundmaga 2°/° og af lýsi 57°/°. Skýrslurnar eru miklu ónákvæmari með hrogn, en að undanförnu, og af síld og lýsi hefur sjaldan vantað jafnmikið í skýrslurnar eins og nú. Af samanburðar- skýrslunui má sjá að þessi mikli munur á skýrslunum og tollreikningunum stafar mest- fflegnis af því, að engar skýrslur eru gefnar um mikinn hluta af lýsi, sem fiutt er út úr Isafjarðarsýslu, og heldur eigi um meiri hlutanu af síld þeirri, sem flutt er út frá Austfjörðum. Verzlun íslands við önnur lönd hefur verið í uppgangi þrjú síðustu árin, 1888, 1889 og 1890, en er þó eigi enn þá búin að ná því, sem hún var fyrir 10 árum. Sje tíu-ára tímabilinu frá 1881—90 skipt í tvennt og meðaltal tekið af upphæð verzlunarinnar fyrir hver fimm ár, þá hefur liún verið sem hjer segir: » . Arin Upphæð verzlunarinnar Fólks- tala Upphæð á hvern mann Aðfluttar vörur þúsund krónur Útfluttar vörur þúsund krónur Aðfluttar og útfluttar vörur þúsund krónur Aðfluttar vörur kr. Útfluttar vörur kr. Aðfluttar og útfluttar vörur kr. 1880 5727 6774 12471 72445 79.1 92.9 172.0 1881—85 6109 5554 11663 71225 85.8 78.0 163.8 1886—90 4927 4153 9080 70.2 59.2 129.4 1890 6147 5123 11270 87.4 72.9 160.3 Hinar einstöku vörutegundir, sem fluttust til landsins árið 1890, hafa kostað: kr. ■Rúgur.. . kr. Rúgmjöl 258137 Overheadsmjöl 84405 Hankabygg 264289 Haunir Hafrar og bygg 10555 Hveiti . ■^Hsgrjón 155289 -^ðrar korntegundir rauð alls konar 19339 93284 Flyt 1293765 Flutt 1293765 Smjör............................ 53640 Ostur............................. 8794 Niðursoðinn matur................. 5147 Kaffibaunir ...................... 393199 Kaffirót o. fl..................... 79389 Te.................................. 4229 Kandíssykur ...................... 262547 Hvítasykur........................ 229138 PúðurBykur....................... 59188 Síróp............................... 1457 Flyt 2390493
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.