Núkynslóð - 01.01.1968, Síða 9
af mjóum turni, sem þaut yfir speglun rúðunnar.
Eða þegar hann datt f sjóinn blindfullur og synti á eftir
skipinu inn fjörðinn. Varð I undan þvfað bryggju. Þetta
hafði drengur ekki heyrt, sagði feita konan drýldin.
Og svaf hjá sömu nóttina. Bjó til krakka lagsmaður. Það var
hann pabbi þinn.
Drengurinn gaf hundinum koss á trýnið og lét hann stökkva
uppúr kerinu.
Hundurinn skaut upp hryggnum, og byrjaði að snúa uppá sig
og niðraf sér aftur.svo vamið gusaðist af löngum svörtum
hárunum, og safnaðist f vatnslistann undir rúðunni.
Hundurinn héllt áfram að gusa á feitu konuna.
Konan og hundurinn vom engir vinir.
Konur og hundar hafa aldrei verið vinir.
Látm hundófétið ekki drekkja mér, hrópaði konan snögg, og
sparkaði f áttina til hundsins, með þeim afleiðingum, að
inniskórinn flaug einsog ljótur úfinn fugl, útf snjókomuna.
Hún hrópaði: Jesús minn frelsari á krossinum, og, Guð minn
almáttugur f himninum, og hoppaði á annarri löppinni, en
gat ekki haldið jafnvæginu og settist á hvftan vaskabekkinn.
ómgtin þfn, kallaði hún að hundinum.
Ernir brosti. Hann vissi, að næst mundi konan segja: Hvað
á það að fyrirstilla, að hafa hundófétið alltaf f eftirdragi.
Feita konan leit á Ernir, kipraði augun og sagði: Hvað á
það að fyrirstilla, að hafa hundófétið alltaf f eftirdragi?
Emir hló lágt, en reyndi að fela hláturinn fhálsinum.
Og þú barasta hlærð drengsmán, sagði konan, og gerði sér
upp mikla og innvirðulega reiði.
Svo tók hún vaskaprikið, og teygði sig eftir inniskónum:
hann var blaumr og líktist hrossaskft: náði að pota prikinu
innf skóinn, og dró hann til sfn.
Hún tók upp skóinn, hvolfdi vatninu úr honum, virti hann
íbyggin fyrir sér, hristi höfuðið,.. vatt skóinn, sló honum
við bekkbrúnina,
Svo tók hún sepann fremst á sokknum, braut hann undir
tærnar og klemmdi hann þar fastan; dró sífcan skóinn, blaut-
an og alltof stóran, á fótinn.
Hún horfði nokkur andartök á skóinn: augun vom innstillt
á eilífðina.
Þá sagði hún: Hann afi þinn lét ekki sitt fólk gánga berfætt.
Hún tók mikla dulu ofan af húsþaki og fleygði til drengsins,
se'm var stiginn uppúr kerinu: Hérna þurrkaðu þér.
Vilm hjálpa mér, sagði drengurinn, vilm það?
Feita konan horfði á drenginn og alltfeinu og einsog af til-
viljun, lét hún vísifíhgur dansa yfir augun.
Hún vissi, að það mátti enginn þurrka drengnum, þá varð
hann snaróður og lamdist um.
Afmr fæddist tilviljun f bláma dagsins og ljósbroti augans,
smátár rann niður andlitið f rúðunni, og vfsiffngurinn dans-
aði á ný elddans morðíhgjans.
Drengurinn endurtók: Vilm Jxirrka mér, mér er kallt.
Er þetta aðeins loftsýn?
Desember, brothættasmr mánaða, veizm þú nokkurt svar?
Veizt þú örlög áður myrkur lýkur, áður vatn rennur?
Bros fauga; gángan er hafin. Desember og fregnir af vfg-
um:
Gömul sprek, úng áður, á gömlum eldum, á nýjum eldum,
f spomm herjanna.
f bústað mfnum handan hugsunar; handan vana; þar hángir
mynd að þér, þú, sem lézt mig æpa af sælu.
Draumar f támm, sem féllu á vánga þinn; þegar vorið var
lifandi einsog fiðrildi yfir eldi.
Féllu svo margir um lokuð augu, um luktar dyr.
Skip er siglir svo lángt frá strönd; ffngur er leita mýktar,
von er leitar þfn.
Gult ljón múrsteinaborgarinnar, hvalur desemberhafsins,
gefðu mér líf.
Otá akrinum mikla gánga milljónirnar og safna forða, til
sjö magurra ára, sjö lángra nátta.
Nakta fætur stfngur hold jarðar: blæðandi lykst auga um tár,
hönd um hönd, hugur um mynd.
Æska: ég, og þú, óli, Tinna. Það vaxa svört grös f spomm
ykkar. Þú kemur á ókunnan stað og segir: En hér hef ég ver-
ið áður. Because I do not hope to mrn again?
Desemberdagar setja ósýnileg spor; á morgun mun ég fylgja
þeim,
Ég sit sveittur með karríbragfe f munninum. Katthólm,
Arnaldur, Afi minn; ég læt mig dreyma. Ég er á ókunnum
stað, útfyrir jólaskreytingar, snjór, og plastikjólasveinar,
sem kinka vélrænt kolli.
Ég vef treflinum þéttar að hálsinum, stekk útúr vagninum,
og þramma heim til mín. Það brakar fsnjónum, þegar
fæmrnir leita vegarins og skilja eftir holur, sem skefur f
fyrr en varir.
*
Olafur Haukur
Símonarson