Núkynslóð - 01.01.1968, Síða 11
enginn virtist veita mér athygli eöa heyra sönginn
ö Hoppf- binda
ö Hoppf- binda
E>ú ert svo góö
svo ég fór aö niöurgröfnu klósetttröppunum og reyndi að sjá
inn um hálfopna huröina en ég sá ekkert athugavert og söng-
urinn hélt áfram
ö Hoppf- binda
ó Hoppf- binda
ö Hoppf- binda
Þú ert svo góð
Tra la la la la
Tra la la la la
Tra la la la la
Sú lf lei
ég áræddi að fara niður tröppurnar en þá hækkaði söngurinn
og strákurinn sem setiö haföi uppi á ofninum kom þjótandi
út og leit ekki á mig
ö Hoppf- binda
gat veriö aö hann heyrði ekkert? og ég dokaði við en fór svo
alveg niður tröppmmar og ætlaöi inn en þá hækkaöi söngur-
inn
ó Hoppf* binda
Þú ert svo góö
' og dyrum var skellt og svo var hlegið - ö Hoppf - ha - ha -
ha - ha - ha - ha - ha - ha — hahahahahahahahahahahahaha
hahahaha - hó hæhæhæhæhæ - murra - og sungið áfram
ó Hoppf- binda
ég hentist aftur upp tröppumar og einhver hlaut aö hafa geng-
ið af vitinu og ég vissi aö Dabbi f bílskúmum var hrekkjusvíh
og fantur og ræfill og asni og fífl en aldrei haföi mér komið
til hugar aö hann gæti sungið auk þess sem ég var eh...
— Áf hverju hangirðu svona, sagði rödd vinar mfns fyrir
aftan mig.
— Ég hangi ekkert, ég er bara að hlusta á sönginn.
— Ha, hvaða söng. Heyrirðu söng?
— Já, það er cinhver að syngja inni á klósetti.
— Syngja inni á klósetti?
— Já, syngja Ö Hoppf- binda. Heyrirðu ekki ?
— Hvað, Hoppf-binda. Ertuvitlaus?
Lengri er minningin ekki. Hvort ég vaknaði hér eða vakan
breytti svo algerlega um stefnu að framhald atburðanna er
tengt einhverri annarri sjálfstæðri minningu veit ég ekki.
Atvikið lifir aðeins f huga míhum sem óræður fyrirburður úr
svefni eða vöku.
Aðrar voru þær stundir er ég lá f rúm mfnu og beið svefns-
ins en gat ekki sofnað af einhverjum ástæðum: augnlok mfn
voru ekki orðin nægilega þung, spenningur vegna fyrirheits
komandi dags, angist mistaka liðins dags; eitthvað sem gár-
aði yfirborð vökunnar og tafði fyrir lognstreymi svefnsins,
að ég komst fnæmari snertingu við líðandi stund, en þegar
ég dreifði hugugnum f leikjum dagsins; tfmi minn leið hægara:
heyrn mfn og lyktskyn varð næmara. Skyndilega heyrði ég tif
vekjaraklukkunnar falla gegnum jafnhlið eyrans sem áður
óþekkt hljóð: brak f viði og skrjáf veðra utan gluggans gátu
vakið ótta minn sem eitthvað nútilkomið og óeðlilegt; ósjálf-
ráttþandi égheym mfnaog beiðeftir hverjunýju hljóði: reyndi
að greina uppruna þess og ástæðu og eðli og gerð, jafnveL
skrjáf f sængurfótum mfnum þegar ég hagræddi fætinum gat
orðið upphaf óteljandi vangaveltna; heyrn mfn hafði slitnað
úr sambandi við aðra líkamshluta og starfaði sjálfstætt. Augu
mfn leituðu hvfldar en gátu ekki lokast; ég sá ljósskuggarúð-
unnar falla frá glugganum og yfir á mótlægan veg þegar bíl
var ekið niður götuna ; ég fylgdi ferðalagi skuggans sem
mjakaðist hægt upp vegginn en þaut svo yfir loftið eins og
fældur hestur, spretthlaupari f viðbragði, villidýr við skot-
hvell, bolti við spark, flugeldur úr skothólk: þannig vatt
hugsun mfn sig upp f samhengislausar tengslmyndir sem
urðu draumum mfnum tileinkaðar og lognstreymi svefns-
ins hófst: