Ljóðormur - 01.10.1985, Side 15

Ljóðormur - 01.10.1985, Side 15
GYRÐIR ELÍASSON: Veruleikritiö skyndilega kvarnast glasið um vatnið svamla gúmíklukkur járnbrautin liggur utaní rúnum ristu töfrafjallinu skilrúm úr neti víra spornar gegn einföldu sjónrými dælustöðin flytur kornótta kvoðu eftir leiðslum sem kvíslast úr loftinu hángirfáklædd pera kolsvartur ferníngur undirlagður af óskilgreindum táknum um hlaupfyllta kúlu þjóta verur skyggðar óþolandi birtu þú grípur í tómt reynirðu að lykja höndum um klæðafald þeirra lítur aftur út endalausar steppur snúa lófum upp brautin liggur samsíða líflínunni svefnvagninn læstur að utanverðu þegar heingiflugið kemur ertu þegar heingiflugið kemur ertu viðbúinn 13

x

Ljóðormur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.