Ljóðormur - 01.05.1986, Blaðsíða 52

Ljóðormur - 01.05.1986, Blaðsíða 52
UM HÖFUNDANA: Atli Ingólfsson er fæddur 1962. Eina Ijóöabók hans til þessa, Ljóstur, kom út á s.l. ári. Aðalsteinn Ingólfsson er fæddur 1948. Aðalsteinn hefur sent frá sér tvær Ijóðabækur. Sigmundur Ernir Rúnarsson, fæddur 1961. Árið 1980 kom úteftirhann bókin Kringumstæður og 1983 sendi hann frá sér Óstaðfest Ijóð. Geirlaugur Magnússon, fæddur 1944. Hann hefur gefið út allnokkrar Ijóðabækur, nú síðast Þrítíð, 1985. Baldur Óskarsson, fæddur 1932. Nýjasta Ijóðabók Baldurs, Hring- henda, var gefin út árið 1982. Einar Ólafsson, fæddur 1949. Augu við gangstétt nefnist nýjasta Ijóðabók Einars, en auk þess að hafa gefiö út fjórar aðrar Ijóða- bækur, var hann einn upphafsmannatímaritsins Lystræningjans. Vilborg Dagbjartsdóttir, fædd 1930. Árið 1982 kom út heildarsafn Ijóða hennar og ber það heitið Ljóð. Hrafn Harðarson, fæddur 1948. Árið 1982 gaf Hrafn út, í félagi við tvo aðra höfunda, bókina Fyrrvera. Jón Kristófer, fæddur árið 1912. Árið 1938 kom út eftir hann Ijóðabók- in Blómið við veginn. Þess utan hefur Jón af og til birt Ijóð í blöðum og tímaritum, að ógleymdri frægri samtalsbók, Syndin er lævís og lipur, en í henni skráði Jónas Árnason sögu Jóns. Ljóð það sem hér birtist eftir Jón Kristófer, er fyrsta og væntanlega enn sem komið er eina órímaða Ijóð hans. Linda Vilhjálmsdóttir, fædd 1958. Linda hefur birt Ijóð í tímaritum, en ekki enn sent frá sér bók. Siguður Jón Ólafsson er fæddur árið 1947. Hann hefur birt Ijóð sín í blöðum og tímaritum og auk þess í útvarpi. Guðbergur Bergsson, fæddur 1932. Guðbergur er þekktastur fyrir skáldsagnagerð, en hefur einnig sent frá sér Ijóðabækur, bæði með frumortum og þýddum Ijóðum. Jón Óskar er fæddur árið 1921. Hann var sem kunnugt er einn upp- hafsmanna módernismans í íslenskri Ijóðagerð, en hefur einnig fengist við aðrar greinar bókmennta. Birgitta Jónsdóttir er fædd árið 1967. Hún hefur þar til nú, aðeins birt Ijóð sín í skólablöðum, en einnig komiö fram á Uþplestrarkvöldi Ljóðorma á Gauki á Stöng. Þess utan hefur hún nýverið lesið Ijóð í sjónvarpinu. 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.