Ljóðormur - 01.05.1986, Blaðsíða 53

Ljóðormur - 01.05.1986, Blaðsíða 53
UM HÖFUNDANA: Rói Patursson, fæddur 1947. Færeyst Ijóöskáld. Fyrstu bók sína gaf hann út nafnlausa áriö 1969. Síðan hafa komiö frá honum tvær Ijóöabækur, Á alfaravegi 1976 og nú síðast, Líkasum, en fyrir þá bók hlaut Rói bókmenntaverðlaun Noröurlandaráös í ár. Hiö nafn- lausa Ijóö, sem hér birtist eftir hann, hefur ekki komiö á prent áður. Eugenio de Andrade. Sjá formála þýöanda, Guðbergs Bergssonar. Tristan Tzara, fæddur áriö 1896. Tzara fæddist í Rúmeníu, en fluttist til Frakklands árið 1919 og lést í París 1963. Sjá nánar í formála þýöanda, Jóns Óskars. Martin Götuskeggi, fæddur 1953. Martin er Færeyingur, en fluttist til íslands áriö 1973. Eina Ijóðabók hefur hann gefiö út á móðurmáli sínu og nefnist hún örindi. Áriö 1980 gaf hann út Ijóðabók á íslensku, Sól, hjól, tungl, allt nema nema staðar. Þess utan á hann Ijóö í safnritinu Heima í héraði. Charles Bukowski, fæddur 1920. Hann fæddist í Þýskalandi, en fluttist tveggja ára gamall til Bandaríkjanna. Hann hefur gefið út u.þ.b. þrjátíu bækur, smásögur, í þaö minnsta eina skáldsögu en ekki síst Ijóö. Þýðing einnar smásögu hans birtist nýlega í Vikunni, en þess utan er Ljóöormi ekki kunnugt aö verk hans hafi birst á íslensku fyrr. Leonard Cohen er fæddur áriö 1934. Hann er kanadískur gyöingur og var sem skáld og söngvari eitt átrúnaöargoöa hinnar uppreisnar- gjörnu 68-kynslóöar áöur hún snéri sér að tölvuvæddum lyftingum á verðbréfamörkuðum. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.