Ljóðormur - 01.05.1986, Síða 53

Ljóðormur - 01.05.1986, Síða 53
UM HÖFUNDANA: Rói Patursson, fæddur 1947. Færeyst Ijóöskáld. Fyrstu bók sína gaf hann út nafnlausa áriö 1969. Síðan hafa komiö frá honum tvær Ijóöabækur, Á alfaravegi 1976 og nú síðast, Líkasum, en fyrir þá bók hlaut Rói bókmenntaverðlaun Noröurlandaráös í ár. Hiö nafn- lausa Ijóö, sem hér birtist eftir hann, hefur ekki komiö á prent áður. Eugenio de Andrade. Sjá formála þýöanda, Guðbergs Bergssonar. Tristan Tzara, fæddur áriö 1896. Tzara fæddist í Rúmeníu, en fluttist til Frakklands árið 1919 og lést í París 1963. Sjá nánar í formála þýöanda, Jóns Óskars. Martin Götuskeggi, fæddur 1953. Martin er Færeyingur, en fluttist til íslands áriö 1973. Eina Ijóðabók hefur hann gefiö út á móðurmáli sínu og nefnist hún örindi. Áriö 1980 gaf hann út Ijóðabók á íslensku, Sól, hjól, tungl, allt nema nema staðar. Þess utan á hann Ijóö í safnritinu Heima í héraði. Charles Bukowski, fæddur 1920. Hann fæddist í Þýskalandi, en fluttist tveggja ára gamall til Bandaríkjanna. Hann hefur gefið út u.þ.b. þrjátíu bækur, smásögur, í þaö minnsta eina skáldsögu en ekki síst Ijóö. Þýðing einnar smásögu hans birtist nýlega í Vikunni, en þess utan er Ljóöormi ekki kunnugt aö verk hans hafi birst á íslensku fyrr. Leonard Cohen er fæddur áriö 1934. Hann er kanadískur gyöingur og var sem skáld og söngvari eitt átrúnaöargoöa hinnar uppreisnar- gjörnu 68-kynslóöar áöur hún snéri sér að tölvuvæddum lyftingum á verðbréfamörkuðum. 51

x

Ljóðormur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.