Ljóðormur - 01.05.1986, Blaðsíða 38

Ljóðormur - 01.05.1986, Blaðsíða 38
RÓI PATURSON: Nafnlaust Ijóð eitt sinn er sjórinn gæfur með stilltu veðri og öll þau ungu sigla djúpt inn í hafið og einhvern tíma koma þau aftur með bárur í lófum og samstöðu gengum flæðarmálið skín bryggjan hrein sjórinn er tær og lítið barn dettur út í og við hjálpum því til lífsins og förum nakin á báti út um eyjarnar og þú hefur málað andlitið svart og rautt líkt og haf og barn einhvern tíma hverfur hafið og botninn birtist allsstaðar við leiðumst um fjöruna og þaraskógurinn hrópar kröftugur og rauður á Ijós og við leiðumst djúpt inn í auðnina og hver steinn og hver stund ber nafn einhversstaðar letrað og við vitum það ekki 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.