Ljóðormur - 01.05.1986, Side 38

Ljóðormur - 01.05.1986, Side 38
RÓI PATURSON: Nafnlaust Ijóð eitt sinn er sjórinn gæfur með stilltu veðri og öll þau ungu sigla djúpt inn í hafið og einhvern tíma koma þau aftur með bárur í lófum og samstöðu gengum flæðarmálið skín bryggjan hrein sjórinn er tær og lítið barn dettur út í og við hjálpum því til lífsins og förum nakin á báti út um eyjarnar og þú hefur málað andlitið svart og rautt líkt og haf og barn einhvern tíma hverfur hafið og botninn birtist allsstaðar við leiðumst um fjöruna og þaraskógurinn hrópar kröftugur og rauður á Ijós og við leiðumst djúpt inn í auðnina og hver steinn og hver stund ber nafn einhversstaðar letrað og við vitum það ekki 36

x

Ljóðormur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.