Fréttablaðið - 17.06.2016, Síða 1

Fréttablaðið - 17.06.2016, Síða 1
1 4 2 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r F ö S t u D a g u r 1 7 . j ú n í 2 0 1 6— M e S t l e S n a Dag b l a ð á í S l a n D i * — Fréttablaðið í dag Fréttablaðið/anton brink Skoðun Landsnet svarar. 18 Sport Næst á EM 2016. 20 Menning Ný bók Óðins Melsted er um tónlistarfólk. 28 líFið Fjölskylda starfar saman að gerð sjónvarpsþátta. 38 plúS 2 Sérblöð l Fólk l  líFið *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 BÓKAÐU SÓL Á SPOTTPRÍS Frá kr.44.330 SÓLARFERÐIR Á FRÁBÆRUM AFSLÆTTI líFið Það er alltaf spennandi hluti 17. júní hátíðarinnar hvert ár að sjá hvaða leikkona hefur verið valin til að klæðast gervi fjallkonunnar. Í tilefni dagsins er ekki úr vegi að líta á nokkrar flottar fjallkonur frá fyrri árum og fara yfir sögu þessarar merkilegu hefðar sem hefur gengið nær óslitin allt frá árinu 1947 þegar Alda Möller leikkona steig fyrst á svið. – sþh / sjá síður 12 og 36 Fjallkonan fríð Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir segir að embættinu berist rúmlega fimm hundruð ábendingar um illa meðferð á dýrum á ári. Nýleg dýra­ verndarlög auðveldi að taka á slíkum málum. Hún vill að hundar fái að vera víðar, boð og bönn um hundahald byggi á úreltum hugmyndum. Síða 16 Föstudagsviðtalið Ill meðferð líðst ekki SakaMál Þrjár konur og einn karl frá Dóminíska lýðveldinu eru í fang- elsi á Íslandi vegna fíkniefnasmygls. Þau komu öll til landsins frá Hol- landi, hvert á sínum tíma á árinu. Síðast var rúmlega þrítug dómin- ísk kona gripin í Keflavík í maí síð- astliðnum með umtalsvert magn kókaíns innvortis. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins þekkjast konurnar ekki. Karlmaðurinn situr í fangelsinu á Litla-Hrauni fyrir innflutning á rúmum 700 grömmum af kókaíni. Hann var handtekinn 11. febrúar á Keflavíkurflugvelli. Lögreglan á Suð- urnesjum tjáir sig ekki um málin. Á síðasta ári féllu tveir dómar í umfangsmiklum fíkniefnamálum. Þar áttu í hlut samanlagt fjórir Hol- lendingar og tveir Íslendingar. – ngy / sjá síðu 8 Dóminíkar sitja í fangelsi vegna smygls Að minnsta kosti fjórir einstaklingar frá Dóminíska lýðveldinu sitja í fangelsi hér á landi vegna smygls á kókaíni. Lögreglan verst fregna af málum þeirra að svo stöddu. 1 7 -0 6 -2 0 1 6 0 4 :3 5 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 C 3 -F D 2 8 1 9 C 3 -F B E C 1 9 C 3 -F A B 0 1 9 C 3 -F 9 7 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 5 6 s _ 1 6 _ 6 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.