Fréttablaðið - 17.06.2016, Page 47

Fréttablaðið - 17.06.2016, Page 47
17. júní verður fagnað um land allt. Árbæjarsafn stendur fyrir heilmiklu fjöri þar sem þjóðbúningurinn er í aðalhlutverki. Hvar? Árbæjarsafn Í Árbæjarsafni verða þjóðbúningar í aðalhlutverki venju samkvæmt og eru gestir hvattir til að mæta í eigin búningum. Fjallkonu safnsins verð- ur skautað kl. 14 og geta gestir fylgst með því hvernig faldur, faldblæja og spöng eru sett upp og borin við skautbúning. Þá sýnir barnahópur frá Þjóðdansafélagi Reykjavíkur dans kl. 15.30. Fornbílar og fleira. Frítt inn fyrir börn yngri en 18 ára og þá sem mæta í þjóðbúningi. Hvað? Útnefning Borgarlistamanns Reykjavíkur Hvenær? 14.00 Hvar? Höfða Borgarlistamaður Reykjavíkur 2016 verður útnefndur af forseta borgarstjórnar í Reykjavík í dag, þjóðhátíðardaginn, í Höfða og listamanninum veitt viðurkenning. Tónlist Hvað? Rock the Boat Hvenær? 20.00 Hvar? Breiðdalsvík Í dag verður boðið til tónleikanna Rock the Boat á gamla bátnum í hjarta Breiðdalsvíkur. Teitur Magnússon og Prins Póló ásamt hljómsveit munu stíga um borð í orðsins fyllstu merkingu og flytja tónlist sína. Ókeypis aðgangur er á tónleikana og allir hjartanlega vel- komnir. Hvað? Helgi og Hljóðfæraleikararnir Hvenær? 22.00 Hvar? Græni hatturinn Helgi og Hljóðfæraleikararnir halda uppi stuðinu í kvöld á Græna hattinum. Aðgangseyrir 2.000 krónur. Hvað? Júlladiskó Hvenær? 23.00 Hvar? Ölstofan Hafnarfirði Blásið verður til Júlladiskós í kvöld í tilefni dagsins. Hvað? Dj Api pabbi Hvenær? 22.00 Hvar? Bar Ananas Dj Api Pabbi þeytir skífum í kvöld. Aðgangur ókeypis. Hvað? Dalton Hvenær? 21.00 Hvar? Hressó Hljómsveitin Dalton leikur á als oddi í kvöld á Hressó, Austurstræti. Listir Hvað? Hrynjandi Hvenær? 15.00 Hvar? Listasafn Íslands Í dag verður opnuð í Listasafni Íslands, Vasulka-stofu, sýning á gagnvirkri vídeó-innsetningu Sig- rúnar Harðardóttur, Hrynjandi hvera. Allir velkomnir. Hvað? Blámjólk Hvenær? 14.00 Hvar? Gerðarsafn, Hamraborg, Kópa- vogi. Listahópurinn Mixed feels sýnir gjörninginn Blámjólk í Gerðarsafni í dag. Þar geta áhorfendur komið og farið eins og þeim sýnist milli 14.00 og 17.00. Sýningin er hluti af dagskrá Skapandi sumarstarfa í Molanum Kópavogi, á þjóðhátíðardeginum. Höfundar gjörningsins eru þær Nína Hjálmarsdóttir, Selma Reynisdóttir og Sólbjört Sigurðardóttir. Allir vel- komnir. Annað Hvað? Youth takeover Hvenær? 12.000 Hvar? Skólavörðustíg 12 Ungmennahópur Rauða krossins í Reykjavík mun taka Rauðakross- búðina á Skólavörðustíg 12 yfir og safna fyrir Tómstundasjóð flóttabarna. Mun búðin fyllt af havaískyrtum og litríkum fötum af öllum stærðum og gerðum. Andvirði sölunnar rennur í Tóm- stundasjóð flóttabarna. 365.is Sími 1817 Í KVÖLD KL. 21:00 EITT UMTALAÐASTA TÓNLISTARVERK SÍÐARI ÁRA SEM VAKIÐ HEFUR VERÐSKULDAÐA ATHYGLI UM ALLAN HEIM. © 20 16 H om e Bo x O ffi ce , I nc .A ll ri gh ts re se rv ed .H BO ® an d al lr el at ed pr og ra m s ar e th e pr op er ty o f H om e Bo x O ffi ce ,I nc . BEYONCÉ KNOWLES OG HBO KYNNA: M e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 31F Ö S T U D A g U R 1 7 . j ú n í 2 0 1 6 1 7 -0 6 -2 0 1 6 0 4 :3 5 F B 0 5 6 s _ P 0 5 0 K _ N Ý. p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 C 4 -3 8 6 8 1 9 C 4 -3 7 2 C 1 9 C 4 -3 5 F 0 1 9 C 4 -3 4 B 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 0 5 6 s _ 1 6 _ 6 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.