Fréttablaðið - 25.10.2016, Blaðsíða 5

Fréttablaðið - 25.10.2016, Blaðsíða 5
Vertu með okkur ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 8 19 0 5 10 /1 6 VILDARBÖRN ICELANDAIR Fjölskyldur 31 barns fengu ferðastyrk Vildarbarna 31 barni og fjölskyldum þeirra, samtals um 150 manns, var afhentur ferða­ styrkur úr sjóðnum Vildarbörn Icelandair fyrsta vetrardag, þann 22. október. Alls hafa 550 fjölskyldur notið stuðnings frá sjóðnum frá stofnun hans fyrir 13 árum. Sjóðurinn er fjármagnaður með beinu fjárframlagi Icelandair, frjálsum framlögum, söfnun myntar og sölu á Vildarenglinum um borð í vélum Icelandair, söfnunarbaukum á Keflavíkurflugvelli og á sölu skrifstofum Icelandair auk viðburða á borð við stórmeistaramót Vildarbarna í skák. Starfsemi Vildarbarna Icelandair byggir á hugmyndum og frumkvæði Peggy Helgason, eiginkonu Sigurðar Helgasonar fyrrverandi forstjóra Flugleiða og núverandi stjórnarformanns Icelandair Group. Peggy, sem um árabil hefur stutt fjölskyldur fjölda veikra barna með ýmsum hætti, situr í stjórn Vildarbarna, Sigurður er formaður stjórnar og frú Vigdís Finnbogadóttir er verndari sjóðsins. Markmið sjóðsins er að gefa langveikum börnum, foreldrum þeirra og systkinum, tækifæri til þess að fara í draumaferð sem þau ættu annars ekki kost á. Á myndinni eru styrkþegar ásamt stjórnendum Vildarbarna við úthlutun. Það er auðvelt að gerast Vildarvinur – allar upplýsingar er að finna á www.vildarborn.is 2 5 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :2 7 F B 0 4 0 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 0 C -E C F C 1 B 0 C -E B C 0 1 B 0 C -E A 8 4 1 B 0 C -E 9 4 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 4 0 s _ 2 4 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.