Fréttablaðið - 30.08.2016, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 30.08.2016, Blaðsíða 15
fólk kynningarblað „Það má eng­ inn vera að því að vera veikur heima me ð f le n su eða aðra um­ gangspest og kvef getur líka verið ansi þrá­ látt. Ónæmis­ kerfið þarf að vera öflugt til að berjast gegn bakteríum og veirum og það besta sem við gerum er að hjálpa til með heilbrigðum lífsstíl og inntöku á góðum vítamínum og bætiefnum,“ segir Hrönn Hjálm­ arsdóttir, heilsumarkþjálfi hjá Artasan. „Ég tek inn vítamín og bæti­ efni allt árið. Sumt tek ég allt­ af en annað er breytilegt eftir heilsufari og árstíðum. Ég tek alltaf inn góða meltingargerla en nú er það löngu orðið ljóst að heilbrigt meltingarkerfi og heil­ brigður ristill er grunnurinn að góðri heilsu, bæði líkamlegri og andlegri. Ég vel Prógastró­melt­ ingargerlana vegna þess að þeir margfalda sig í þörmunum og eru gall­ og sýruþolnir. Þá tek ég D­vítamín sem ég úða undir tungu og omega­3 olíu, allt árið um kring.“ Nú þegar haustið nálgast bætir Hrönn aðeins við og tekur Im m­ une Support sem hún segir frá­ bæran flensubana. „Það inniheld­ ur öfluga blöndu af efnum sem styrkja ónæmiskerfið og er yllir (elderberry) og beta­glucan þar á meðal." Kaldhreinsaður hvítlaukur er sömuleiðis frábær að sögn Hrannar en hann er bakter­ íudrepandi og hefur margvís­ leg læknandi áhrif. „Ég get svo ekki sleppt því að nefna uppá­ haldið mitt en C­vítamín er allt­ af á mínum borðum. C­vítamín er bakteríudrepandi og líkam­ inn þarf stöðugt á því að halda. Við mannfólkið erum eitt af ör­ fáum spendýrum sem framleið­ um ekki þetta vítamín sjálf og því gott að hafa það alltaf til taks. Þegar ónæmiskerfið er að berj­ ast við að vinna á umgangspest­ um, kvefi og öðrum leiðindum er það líka fljótt að klárast,“ útskýr­ ir Hrönn. Hún segir heilbrigðan lífsstíl þó alltaf grunninn og því afar mikil vægt að sofa nóg, borða hollt og hreyfa sig alla daga. „Ekki er verra ef við getum stundað hreyfinguna úti við og andað að okkur hreina loftinu.“ Prógastró Prógastró­mjólkursýrugerlarn­ ir eru afar öflugir en þarna eru fjórar tegundir gall­ og sýruþol­ inna gerlastofna. Einn af þeim er L. acidophilus DDS®­1 en það þýðir að hann margfaldar sig í þörmunum. Þessi gerill er tal­ inn gagnlegur fyrir alla aldurs­ hópa og benda rannsóknir einn­ ig til þess að hann bæti almennt heilsufar fólks þar sem hann: l Aðlagast líkamsstarfseminni vel l Er gall­ og sýruþolinn l Bætir meltingu l Hjálpar til við styrkingu ónæmis kerfisins l Stuðlar að betra jafnvægi þarma flórunnar l Framleiðir verulegt magn af lakt asa sem getur hjálpað gegn laktósaóþoli D-lúx vítamínúðinn frá Better You er Bragðgóður og hanDhægur D­lúx er spreyjað undir tungu en þannig skilar efnið sér hratt og örugglega út í blóðrásina og rann­ sóknir hafa sýnt að sprey undir tungu skilar vítamíninu betur inn í blóðrásina en töflur sem fara í gegnum meltingarveginn. Lítil úðaglös sem passa vel í veskið og allir eru til í að sprauta upp í sig góðu piparmintubragði. D­vítamínskortur getur haft mjög alvarlegar afleiðingar til lengri tíma og skiptir þetta víta­ mín t.a.m. sköpum fyrir heilbrigt ónæmiskerfi og sterkar tenn­ ur og bein en vitað er um a.m.k. 100 mismunandi sjúkdómsein­ kenni eða sjúkdóma sem tengj­ ast D­vítamínskorti. Íslendingar fara ekki varhluta af sólarleysinu, nema kannski rétt yfir hásumarið og því er sérlega mikilvægt fyrir alla fjölskyldumeðlimi að taka inn D­vítamín, frá 2 vikna aldri. immune suPPort Bætiefna- BlanDan frá natures aiD Inniheldur öll helstu bætiefnin sem styrkja ónæmiskerfið s.s. A­, D3­ og C­vítamín, hvítlauk, sink, kopar, selen, ester­C, beta­glucan og ylli (elderberry). Beta­glucan er talið öflugra en margt annað þegar kemur að því að verja okkur gegn sýkingum og óæski­ legum bakteríum og yllirinn, sem er gömul lækningajurt, var not­ aður við kvefi en hann er talinn góður fyrir öndunar færin. hvítlaukur (ConCentrateD garliC) frá natures aiD Svokölluð kaldvinnslutækni (cold­processing technique) en notuð við framleiðsluna á þess­ um hvítlaukstöflum og er þann­ ig hægt að lágmarka lykt og eft­ irbragð, án þess að virkni efnis­ ins sé skert. Það reynist mörgum erfitt að borða hrá hvítlauksrif, ef ekki ómögulegt og þá er upplagt að taka inn töflur sem eru stút­ fullar af þessu töfraefni. krill er Besta form omega-3 sem völ er á Rannsóknir hafa sýnt fram á að Omega 3 er gott fyrir æðakerfið, heilann, húðina og ónæmiskerfið. Krill er Omega 3 í sinni hreinustu og öflugustu mynd en það er sótt í Suður íshafið, eitt hreinasta haf­ svæði veraldar. Samkvæmt rann­ sóknum þarf aðeins 1 gramm af krillolíu meðan að þarf 4­6 grömm af öðrum fiskiolíum til að ná sömu áhrifum. Suðurhafskrillið inniheld­ ur einnig náttúrulegt andoxunar­ efni sem heitir astaxanthin og er það talið eitt það öflugasta sem völ er á. „Nú er verið að bjóða Norður­ krillið á sérstöku tilboði, 2 fyrir 1, á flestum sölustöðum. C-vítamín frá natures aiD Sennilega eitt mest notaða vítamín­ ið gegn flensu og kvefi. Fjöldi rann­ sókna sýnir að stærri skammtar draga úr einkennum kvefs og stytta meðgöngutíma þess. Það er alltaf gott að taka inn C­vítamín þar sem það hjálpar líkamanum að vinna gegn og draga úr hvers kyns bakt­ eríusýkingum. Natures Aid býður bæði upp á „time release“ þar sem upptaka í líkamanum á að dreifast á marga klukkutíma og „low acid“ sem inniheldur minni sýru og hent­ ar vel fyrir viðkvæma maga. Sölustaðir: Flest apótek, heilsubúð- ir og heilsuhillur verslana. 3 0 . á g ú s t 2 0 1 6 Þ R I Ð J U D A g U R Þessi vítamín gagnast þeim sem vilja halda flensu og kvefi í skefjum. Hrönn Hjálmarsdóttir öflug vítamín fYrir veturinn Artasan kynnir Þegar tekur að hausta og kólna í veðri fara flensur og ýmsar kvefpestir á stjá. Þá er kominn tími til að styrkja ónæmiskerfið og varnir líkamans. Hrönn Hjálmarsdóttir heilsumarkþjálfi gefur góð ráð og mælir með bætiefnum sem geta hjálpað til við að halda góðri heilsu í vetur. Þau eiga það sameiginlegt að styrkja ónæmiskerfið. Þú getur lesið Fréttablaðið í heild sinni á Vísi og í Fréttablaðs-appinu ALLTAF VIÐ HÖNDINA Þú færð appið á visir.is/fbl eða beint í gegnum ... allt sem þú þarft 3 0 -0 8 -2 0 1 6 0 4 :2 6 F B 0 3 2 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 3 2 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 3 2 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f F B 0 3 2 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 6 5 -0 F 7 4 1 A 6 5 -0 E 3 8 1 A 6 5 -0 C F C 1 A 6 5 -0 B C 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 3 2 s _ 2 9 _ 8 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.