Fréttablaðið - 30.08.2016, Page 24
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Þriðjudagur
hvar@frettabladid.is
30. ágúst 2016
Tónlist
Hvað? DJ Doodlepops
Hvenær? 21.00
Hvar? Bravó
Doodlepops sér um tónana á Bravó
í kvöld.
Hvað? John BRNLV
Hvenær? 22.00
Hvar? Kaffibarinn
John spilar alls kyns tóna á Kaffi-
barnum í kvöld
Hvar? East Forest og EinarIndra
Hvenær? 20.00
Hvar? Húrra
Hljómsveitin East Forest frá
Oregon í Bandaríkjunum kemur
aftur til landsins og ætla að troða
upp á Húrra ásamt EinarIndra og
síðan mun Tómas Oddur Eiríksson
opna kvöldið með smá hugleiðslu
til að setja alla í rétta gírinn.
Hvað? Flosason-Herr kvartett
Hvenær? 20.30
Hvar? Kex hostel
Jazzkvöld á Kexi og í þetta sinn eru
það þeir Sigurður Flosason saxó-
fónleikari og Jeff Herr trommu-
leikari – með þeim verða Kjartan
Valdemarsson á píanó og Þor-
grímur Jónsson á kontrabassa.
Sýningar
Hvar? The Weather Diaries
Hvenær? 21.00
Hvar? Norræna húsið
Hópsýning tólf listamanna
frá Íslandi, Grænlandi
og Færeyjum þar sem er
verið að velta fyrir sér
áhrifum veðurs á listina.
Hvað? Sjókonur
Hvenær? 10.00
Hvar? Sjóminjasafnið í
Reykjavík
Á sýningunni er fjallað um
sjósókn íslenskra kvenna
í fortíð og nútíð. Sýningin er
samstarfsverkefni Borgarsögu-
safns og Dr. Margaret E. Willson
mannfræðings, en hún hefur
undanfarin ár safnað heimildum
um sjósókn íslenskra kvenna.
Hvað? Kvikefni
Hvenær? 13.00
Hvar? Hverfisgallerí
Einkasýning Önnu Rúnar Tryggva-
dóttur á vatnslitaverkum og lifandi
skúlptúr sem listakonan notar til
að miðla upplifun af ólínulegum
tíma.
Hvað? Þögul leiftur
Hvenær? 11.00
Hvar? Esja, Hörpu
Ljósmyndasýning Vesturfaraset-
ursins þar sem eru til sýnis um
400 ljósmyndir af íslenskum land-
nemum. Á sýningunni er veitt inn-
sýn í andlitsljósmyndun vestanhafs
á tímum vesturferða á árunum
1870-1910.
Hvað? Bowie – The sessions
Hvenær? 11.00
Hvar? Esja, Hörpu
Gavin Evans sýnir andlitsmyndir af
Bowie, en andlitsmynd sem Evans
tók af David Bowie heitnum var í
miklu uppáhaldi hjá Bowie sjálf-
um. Miðaverð frá 1.500 krónum.
Hvað? Flæði ljóss og lita
Hvenær? 10.00
Hvar? Gerðuberg
Myndlistarsýning Elínborgar Jóns-
dóttur þar sem hún sýnir vatnslita-
myndir en hún hefur verið heilluð
af vatnslitunum síðan hún byrjaði
að mála.
Hvað? Udstilling af Islandsk kunst
Hvenær? 10.00
Hvar? Listasafn Íslands
Á þessari sýningu er litið um öxl
og sýndur hluti verka sem voru
sýnd á fyrstu kynningunni á
íslenskri myndlist sem var haldin
í Kaupmannahöfn, en það var árið
1927.
Hvað? Hverfandi menning – Djúpið
Hvenær? 12.00
Hvar? Ljósmyndasafn Reykjavíkur
Þorvaldur Örn Kristmundsson
sýnir ljósmyndir þar sem gefin er
innsýn í menningu og samfélag
bænda í Ísafjarðardjúpi.
Gjörningur
Hvað? Við erum hér en hugur okkar
er heima
Hvenær? 21.00
Hvar? Mengi
Könnunarleiðangur á Töfrafjallið
deilir tíðindum úr samtímanum.
Hópur fræðimanna sem í eru þau
Ása Helga Hjörleifsdóttir, Birna
Bjarnadóttir, Gauti Kristmanns-
son, Haraldur Jónsson, Karlotta
Blöndal, Steingrímur Eyfjörð og
Unnar Örn Auðarson. Hópurinn
sem hefur staðið fyrir gjörningum
í kapellu Sankti Jósefsspítala í
Hafnarfirði, í holu íslenskra fræða
í Reykjavík, í Berlín, á Ísafirði og
víðar.
Skiptimarkaður
Hvað? Fata- og bókaskiptimarkaður
Hvenær? 16.30
Hvar? Loft
Komið með gömlu fötin og bæk-
urnar sem þið eruð löngu búin að
lesa og skiptið þeim fyrir glænýja
muni. Það sem tekst ekki að koma
út fer beint í Rauða krossinn þann-
ig að þarna verður góð nýting á
gamla dótaríinu.
Fyrirlestur
Hvað? Opinberir fyrirlestrar um
þjónandi forystu
Hvenær? 17.30
Hvar? Háskóli Íslands
Dirk van Dierendonck, prófessor
við RSM, Erasmus University í
Hollandi, og Kathleen Patterson,
prófessor við Regent Univers-
ity í Bandaríkjunum, halda tvo
fyrirlestra um þjónandi forystu í
hátíðarsal Háskóla Íslands.
Listasafn Íslands sýnir um þessar mundir hluta af þeim verkum sem birtust í Kaupmannahöfn árið 1927 sem kynning á
íslenskri list.
Það verður yndislegt að
kíkja á Húrra á morgun og
spila á undan snillingnum
east Forrest. Ætli maður
taki ekki nokkrar vel
valdar abba ábreiður,
segir tónlistarmaðurinn EinarIndra
um tónleikana í kvöld á Húrra þar
sem hann stígur á svið ásamt banda-
rísku hljómsveitinni East Forest.
Sýningartímar á eMiði.is, miði.is og smarabio.is
TURANDOT
15. september
í Háskólabíói
-S.S., X-IÐ 977
T.V. - BÍÓVEFURINN
Þétt og örugg uppbygging,
flottur hákarlatryllir
FORSALA
HAFIN
HÁSKÓLABÍÓI 25. SEPTEMBER
ÞRIÐJU
DAGST
ILBOÐ
ÞRIÐJU
DAGST
ILBOÐ
ÞRIÐJ
DAGST
ILBOÐ
ÞRIÐJU
DAGST
ILBOÐ
ÞRIÐJU
DAGST
ILBOÐ
BEN-HUR 8, 10:35
NÍU LÍF 4, 6
HELL OR HIGH WATER 5:50, 8, 10:10
SAUSAGE PARTY 10:30
LEYNILÍF GÆLUDÝRA 2D ÍSL.TAL 4, 6
LEYNILÍF GÆLUDÝRA 2D ENS.TAL 4
JASON BOURNE 8
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
Miðasala og nánari upplýsingar
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGS
TILBOÐ Í DAG
ÁLFABAKKA
BEN-HUR KL. 5:20 - 8 - 10:40
BEN-HUR VIP KL. 5:20 - 8 - 10:40
PELÉ: BIRTH OF A LEGEND KL. 8
LIGHTS OUT KL. 8 - 10
PETE’S DRAGON KL. 5:40
SUICIDE SQUAD 2D KL. 6 - 9 - 10:40
LEYNILÍF GÆLUDÝRA ÍSLTAL 2D KL. 5:50
JASON BOURNE KL. 10:20
NOW YOU SEE ME 2 KL. 8
THE BFG KL. 5:30
KEFLAVÍK
BEN-HUR KL. 8 - 10:40
NINE LIVES KL. 8
LIGHTS OUT KL. 10
PETE’S DRAGON KL. 5:40
LEYNILÍF GÆLUDÝRA ÍSLTAL 2D KL. 5:50
AKUREYRI
BEN-HUR KL. 5:20 - 8
PELÉ: BIRTH OF A LEGEND KL. 8
LIGHTS OUT KL. 10:40
PETE’S DRAGON KL. 5:40
SUICIDE SQUAD 2D KL. 10:15
BEN-HUR KL. 5:20 - 8 - 10:40
PELÉ: BIRTH OF A LEGEND KL. 5:40 - 8 - 10:20
LIGHTS OUT KL. 10:40
PETE’S DRAGON KL. 5:40
SUICIDE SQUAD 3D KL. 8
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
EGILSHÖLL
BEN-HUR KL. 5:20 - 8 - 10:30
LIGHTS OUT KL. 8 - 10
PETE’S DRAGON KL. 5:30 - 8
SUICIDE SQUAD 2D KL. 5:20 - 8 - 10:30
JASON BOURNE KL. 10:20
LEYNILÍF GÆLUDÝRA ÍSLTAL 2D KL. 5:30
VARIETY
Frá leikstjóranum Steven Spielberg
Frá þeim sömu og færðu okkur
The Jungle Book
Fullkomin mynd fyrir alla
fjölskylduna
77%
86%
VARIETY
LOS ANGELES TIMES
WASHINGTON POST
CHICAGO TRIBUNE
Stórkostleg mynd um besta
knattspyrnumann fyrr og síðar
Einn maður mun ögra
Rómarveldi
7.4
Jack Huston Morgan Freeman
ROGEREBERT.COM
Stærsta mynd ársins
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
3 0 . á G ú S T 2 0 1 6 Þ R I Ð J U D A G U R20 M e n n I n G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
3
0
-0
8
-2
0
1
6
0
4
:2
6
F
B
0
3
2
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
1
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
0
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
A
6
5
-0
A
8
4
1
A
6
5
-0
9
4
8
1
A
6
5
-0
8
0
C
1
A
6
5
-0
6
D
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
3
2
s
_
2
9
_
8
_
2
0
1
6
C
M
Y
K