Fréttablaðið - 16.06.2016, Page 26
Á síðustu sýningu sinni í janúar
vakti J.W. Anderson athygli fyrir
kynlaus klæði og skemmtilega
kynningu á félagsmiðlum. Silki-
náttföt og hár í anda Bjarkar ein-
kenndi sýninguna sem þótti ein-
staklega vel heppnuð og fanga
anda nútímans.
Sýning hönnuðarins á karlafata-
vikunni í London nýverið, þar sem
sýnd var tískulína hans fyrir sum-
arið 2017, var af nokkuð öðrum
meiði. Talið er að hann hafi verið
undir nokkrum áhrifum frá ný-
loknu samstarfi sínu við rappar-
ann A$AP Rocky.
Virtist mönnum hann vilja stíga
einu skrefi lengra en hið þekkta
kynleysi og hverfa til tíma áður
en kyn skiptir nokkru máli, það er
barnæskunnar.
Anderson á
skólAlóðinni
J.W. Anderson sýndi nýjustu karlfatalínu sína í London í vikunni.
Hönnuðurinn, sem er þekktur fyrir kynleysi í hönnun sinni, skipti um
gír og sneri sér að litríkum klæðum sem vel ættu heima á skólalóðinni.
Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is
Verslunin Belladonna
Stærðir 38-58
Flott þjóðhátíðarföt fyrir flottar konur
Bæjarlind 1-3
201 Kópavogur
s: 571-5464
Vertu einstök – eins og þú ert
stærðir 38-52
my styleStærðir 38-52
Netverslun á tiskuhus.is
Flott þjóðhátíðarföt
fyrir flottar konur
1 6 . j ú n í 2 0 1 6 F I M M T U D A G U R4 F ó l k ∙ k y n n I n G A R b l A ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ k y n I n G A R b l A ð ∙ T í s k A
1
6
-0
6
-2
0
1
6
0
4
:1
4
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
9
C
0
-F
8
7
0
1
9
C
0
-F
7
3
4
1
9
C
0
-F
5
F
8
1
9
C
0
-F
4
B
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
5
6
s
_
1
5
_
6
_
2
0
1
6
C
M
Y
K