Fréttablaðið - 09.06.2016, Side 2
Veður
Austlæg átt í dag, 5-10 m/s við
suðurströndina, en annars hægari
austlæg eða breytileg átt. Skýjað að
mestu og lítilsháttar væta sunnan- og
vestanlands. Bjart að mestu norðan-
og austanlands. Hiti 12 til 20 stig að
deginum. SJÁ SÍÐU 34
Alþingi var kallað saman nokkuð óvænt í gær til þess að Ólöf Nordal innanríkisráðherra gæti lagt fram frumvarp um lög sem banna aðgerðir í kjara-
deilu flugumferðarstjóra. Myndin ber með sér að það hafi verið nokkuð þungt yfir þingmönnum og ráðherra. Fréttablaðið/anton brink
Frá kr.
91.380
m/hálfu fæði
BENIDORM
12. júní í 7 nætur
Netverð á mann frá kr. 91.380 m.v. 2 fullorðna og
2 börn í herbergi. Netverð á mann frá kr. 109.795
m.v. 2 fullorðna í herbergi.
Hotel
Deloix
Bir
t m
eð
fy
rir
va
ra
um
pr
en
tvi
llu
r.
He
im
sfe
rð
ir
ás
kil
ja
sé
r r
étt
til
le
iðr
étt
ing
a á
sl
íku
. A
th.
að
ve
rð
ge
tur
br
ey
st
án
fy
rir
va
ra
.
Allt að
40.000 kr.
afsláttur á mann
SPOTT
PRÍS
Samfélag „Fjölmenningarsamfélag
ið hefur stækkað ört síðustu ár og
ungt fólk er vanara því að umgangast
fólk af ólíkum menningarsvæðum,“
segir Juan Camilo Roman Estrada
sem hefur ásamt Önnu Láru Steindal
sinnt fræðslu um allt land á vegum
Rauða krossins.
Þau eru verkefnisstjórar verkefnis
ins Vertu næs, um fordóma og fjöl
menningu, og nú þegar hafa þau rætt
við um fimm þúsund manns. Eitt af
því sem þau hafa tekið eftir er að
eldra fólk hefur frekar fordóma fyrir
ákveðnum hópum fólks sem sest að
hér á landi. Anna Lára segir fordóma
eldra fólks helst beinast gegn mús
limum og hælisleitendum.
„Það er svolítið leiðinlegt að því
eldri sem áheyrendurnir eru því
líklegra er að við finnum fordóma.
Við höfum hitt fólk sem er mjög
sammála okkur og tekur fullan þátt
í samtalinu. En svo kemur einhvers
staðar fram að það telur ekki það
sama eiga við um hælisleitendur og
múslima,“ segir Anna Lára. „Þetta er
það grátlegasta, það þarf að fræða
fólk betur um þessa hópa,“ segir
hún. „Mér finnst við þurfa að efna til
sérstaks átaks þegar kemur að mús
limum því fólk tekur þennan hóp
sérstaklega út,“ segir Anna Lára.
Juan Camilo er frá Kólumbíu.
Hann minnir á að fordómar séu
hluti af almennri hugsun. „Enginn er
laus við fordóma, það er mikilvægt
að hafa það í huga. En við verðum
að vera gagnrýnin á eigið hugarfar.
Þegar við eldumst verðum við stífari
í hugsun á meðan yngra fólk hefur
tækifæri til að tengjast ólíku fólki
án dóma. Það tengist jafnöldrum
sínum í leikskóla og skólakerfinu,
á jafningjagrundvelli,“ segir Juan.
„Við bjóðum fyrirtækjum fyrirlestra
og viljum endilega fræða fullorðið
fólk betur um fordóma og fjölmenn
ingu,“ segir hann.
Unnið gegn fordómum
Anna Lára Steindal og Juan Camilo Roman Estrada hafa rætt við yfir fimm
þúsund manns um fordóma og innflytjendur. Fordómarnir eru meiri hjá eldra
fólki. Helst hefur eldra fólk fordóma gegn múslimum og hælisleitendum.
anna lára og Juan Camilo fræða Íslendinga um fordóma og fjölmenningu í verk-
efninu Vertu næs á vegum rauða krossins. Fréttablaðið/Vilhelm
Hann segir yngra fólk helst þurfa
að fræðast um dulda fordóma.
„Stór hluti innflytjenda finnur fyrir
duldum fordómum í sinn garð,“
segir Juan og segir auðvelt að upp
ræta slíka fordóma enda feli þeir
frekar í sér hugsunarleysi eða skort
á þekkingu en vilja til að særa og
beita órétti.
kristjanabjorg@frettabladid.is
VeiÐi Metveiði hefur verið í þeim
ám þar sem laxveiði er hafin. Í
Norðurá í Borgarfirði hafa veiðst
122 laxar á fimm dögum.
„Það verður náttúrulega að segjast
eins og er að laxveiðin hefur farið
afar vel af stað,“ segir Einar Sigfús
son, rekstrarstjóri Norðurár. Hann
segir að opnunarhollið hafi fengið
77 fiska sem sé met. Þá hefur veiði í
Blöndu einnig farið vel af stað.
Einar telur að þakka megi átaki
Veiðimálastofnunar, þar sem fólk
er hvatt til að sleppa stórum fiskum,
hversu vel veiðist nú.
„Það hrygnir meira, þessum fiski,
í ánni fyrir bragðið og það eru fleiri
seiði sem komast á legg sem hafa
þessa erfðaeiginleika að koma heim
eftir að þeir ganga til hafs. Koma
heim eftir tvö ár í hafi og eru þá sjö
og upp í fimmtán pund. Smálaxinn,
sem er eitt ár í hafi, hann er svona
fjögur og upp í sjö pund. – lvp
Yfir hundrað
laxar á land
Þungt yfir þingheimi
Stór hluti innflytj-
enda finnur fyrir
duldum fordómum í sinn
garð.
Juan Camilo Roman Estrada
6
íslenskir lögreglumenn fylgja
íslenska liðinu og verða við-
staddir leiki þess.
lögregla Ríkislögreglustjóri hefur
ákveðið að opna samskiptamögu
leika á Facebook, Twitter og Insta
gram. Þessir miðlar verða notaðir til
að koma á framfæri upplýsingum til
íslenskra áhorfenda á Evrópumót
inu í knattspyrnu.
Lögreglumenn ríkislögreglu stjóra
hafa þegar hafið störf í Frakk landi
í tengslum við mótið og tveir lög
reglumenn verða í stjórnstöð móts
ins í París. Þá fylgja sex lögreglu
menn íslenska liðinu og verða
viðstaddir leiki þess.
Þeir lögreglumenn sem eru í
stjórnstöðinni munu miðla upp
lýsingum milli franskra yfirvalda
og íslensku lögreglumannanna sem
verða viðstaddir leikina. Stjórnstöð
in verður opin allan sólarhringinn á
meðan á mótinu stendur.
Hlutverk lögreglumannanna sem
verða viðstaddir leikina er að vera
tengiliðir milli íslenskra áhorfenda
og franskra yfirvalda. Öll stjórnun,
skipulag og ákvörðunarvald er í
höndum franskra yfirvalda. – kbg
Á Facebook
í tilefni EM
ríkislögreglustjóri er mættur á
Facebook vegna evrópumóts í knatt-
spyrnu sem nú fer fram.
9 . J ú n Í 2 0 1 6 f i m m T U D a g U r2 f r é T T i r ∙ f r é T T a B l a Ð i Ð
0
9
-0
6
-2
0
1
6
0
4
:3
4
F
B
0
6
4
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
9
A
F
-A
9
0
8
1
9
A
F
-A
7
C
C
1
9
A
F
-A
6
9
0
1
9
A
F
-A
5
5
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
0
6
4
s
_
8
_
6
_
2
0
1
6
C
M
Y
K