Fréttablaðið - 09.06.2016, Side 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —1 3 5 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r F i M M t u d a g u r 9 . j ú n Í 2 0 1 6
Fréttablaðið í dag
skoðun Björgólfur Thor segir
Róbert Wessman fastan í
speglasal. 26
sport Axel ætlar norsku leiðina
með íslensku stelpurnar. 28
lÍFið Fetað í fótspor Coachella
og Tomorrowland með Secret
Solstice. 50
plús 2 sérblöð l Fólk
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015
-25%
2 59 kr.pk.
Verð áður 349 kr. pk.
af ferskjum
og nektarínum
12 MANNA ÁSAMT FYLGIHLUTUM
YFIR 15 TEGUNDIR
VERÐ FRÁ KR.24.990
HNÍFAPARATÖSKUR
45 ÁRA
LAUGAVEGI 178 – SÍMI 568 9955
dægurMál Þau fara ekki leynt með
ást sína á gæludýrunum og eru öll
miklir vinir þeirra. Flestir í hópnum
eiga hund en þó eru kettir, mávar og
hrafnar einn-
ig í hópnum.
S p e n n a n d i
ve r ð u r a ð
fylgjast með
hvaða gælu-
dýr kemur
t i l m e ð
að flytja
á s a m t
húsbónda
s í n u m á
Bessastaði.
– gjs / sjá síðu
46
Allir eiga dýr
nema Ástþór OPIÐ TIL21
Í KVÖLD
Þetta eru áhuga-
verðar tölur. Þetta
snýst fyrst og fremst um
fræðslu, að fræða um ábyrgð
og mögulegar
afleiðingar.
Kjartan Már Kjart-
ansson, bæjarstjóri
Reykjanesbæjar
saMFélag Mæður undir tvítugu eru
hlutfallslega mun fleiri á Suður-
nesjum en annars staðar á landinu.
Landsmeðaltal ungra mæðra á
landinu er 9 á hverjar 1.000 konur
undir tvítugu en á Suðurnesjum
fæða 22,4 konur undir tvítugu börn
af hverjum þúsund. Á höfuðborgar-
svæðinu fæða 7 af hverjum 1.000
konum undir tvítugu börn sem
þýðir að hlutfallið á Suðurnesjum er
þrefalt á við það sem gerist á höfuð-
borgarsvæðinu.
Þetta má greina í lýðheilsuvísum
landlæknisembættisins. Athygli
vekur að á Suðurnesjum er lægst hlut-
fall háskólamenntaðra. 19,7 prósent
íbúa á Suðurnesjum hafa háskóla-
menntun en landsmeðaltalið er 36,2
prósent.
Vert er að taka það fram að fæð-
ingartíðni meðal ungra mæðra
hefur lækkað á síðastliðnum árum
frá því sem var á sjöunda ára-
tugnum. „Við getum ekki fullyrt um
samband menntunar og fæðingar-
tíðninnar en þetta eru vísbendingar
sem er vert að taka eftir,“ segir
Ólöf Garðarsdóttir, prófessor við
Menntavísindasvið HÍ og sérfræð-
ingur í fólksfjöldasögu.
Kjartan Már Kjartansson, bæjar-
stjóri Reykjanesbæjar sem er stærsta
sveitarfélagið á Suðurnesjum, segir
að bæjaryfirvöld hafi verið með-
vituð um þetta lengi. „Þetta eru
áhugaverðar tölur. Þetta snýst fyrst
og fremst um fræðslu, að fræða um
ábyrgð og mögulegar afleiðingar.“
Um tíma hafi grunnskólanemar
tekið þátt í verkefni sem snerist um
að sjá um dúkkur í sólarhring sem
hegða sér eins og ungbörn. „Börnin
mín komu heim með þetta og
dúkkan grenjaði á nóttunni og olli
krökkunum hugarangri. Svo heyrði
maður líka af krökkum sem fannst
þetta spennandi og tóku sig saman
og fóru á kaffihús með krakkana.
Þannig að ég veit nú ekki hvort það
heppnaðist alveg.“
Kjartan segir lágt stig háskóla-
menntunar að einhverju leyti afleið-
ingu af 50 ára veru varnarliðsins á
svæðinu en það útvegaði fólki störf
án hárrar menntunarkröfu. Reynt
sé að fjölga störfum sem krefjist
háskólamenntunar. – snæ
Tvöfalt fleiri ungar
mæður á Suðurnesjum
Á Suðurnesjum eru ungar mæður þrefalt fleiri en á höfuðborgarsvæðinu og tvö-
falt fleiri en á landinu öllu. Hlutfallslega fæstir háskólamenntaðir búa á svæð-
inu. Bæjarstjóri segir allt reynt til að fjölga störfum fyrir háskólamenntaða.
Íslenska landsliðið var mætt á æfingu í Frakklandi í gær. Opnunarleikurinn á EM fer fram á morgun en fyrsti leikur Íslands, sem verður gegn Portúgal,
fer fram á þriðjudaginn. Þjálfarar íslenska liðsins, þeir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, voru kampakátir í gær. NordicPhotos/AFP
Svo heyrði maður
líka af krökkum
sem fannst þetta spennandi
og tóku sig saman og fóru á
kaffihús með krakkana.
saMFélag „Ég hef ekki hugmynd
um hvenær ég má fara heim og sé
stundum bara svart fyrir framan
mig því ég er eirðarlaus og áhyggju-
fullur,“ segir Angelo Uijleman, 29
ára Hollendingur sem ákærður er
fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot.
Mál Angelos hefur vakið nokkra
athygli þar sem hann er greindar-
skertur. Hann sat í einangrun á
Litla-Hrauni í átta vikur og var sú
vist harðlega gagnrýnd. Þá var hann
færður á Kvíabryggju þar sem hann
dvaldi í nokkrar vikur.
– ngy / sjá síðu 10
Áhyggjufullur
á Íslandi
0
9
-0
6
-2
0
1
6
0
4
:3
4
F
B
0
6
4
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
9
A
F
-A
4
1
8
1
9
A
F
-A
2
D
C
1
9
A
F
-A
1
A
0
1
9
A
F
-A
0
6
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
6
4
s
_
8
_
6
_
2
0
1
6
C
M
Y
K