Fréttablaðið - 09.06.2016, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 09.06.2016, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —1 3 5 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r F i M M t u d a g u r 9 . j ú n Í 2 0 1 6 Fréttablaðið í dag skoðun Björgólfur Thor segir Róbert Wessman fastan í speglasal. 26 sport Axel ætlar norsku leiðina með íslensku stelpurnar. 28 lÍFið Fetað í fótspor Coachella og Tomorrowland með Secret Solstice. 50 plús 2 sérblöð l Fólk *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 -25% 2 59 kr.pk. Verð áður 349 kr. pk. af ferskjum og nektarínum 12 MANNA ÁSAMT FYLGIHLUTUM YFIR 15 TEGUNDIR VERÐ FRÁ KR.24.990 HNÍFAPARATÖSKUR 45 ÁRA LAUGAVEGI 178 – SÍMI 568 9955 dægurMál Þau fara ekki leynt með ást sína á gæludýrunum og eru öll miklir vinir þeirra. Flestir í hópnum eiga hund en þó eru kettir, mávar og hrafnar einn- ig í hópnum. S p e n n a n d i ve r ð u r a ð fylgjast með hvaða gælu- dýr kemur t i l m e ð að flytja á s a m t húsbónda s í n u m á Bessastaði. – gjs / sjá síðu 46 Allir eiga dýr nema Ástþór OPIÐ TIL21 Í KVÖLD Þetta eru áhuga- verðar tölur. Þetta snýst fyrst og fremst um fræðslu, að fræða um ábyrgð og mögulegar afleiðingar. Kjartan Már Kjart- ansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar saMFélag Mæður undir tvítugu eru hlutfallslega mun fleiri á Suður- nesjum en annars staðar á landinu. Landsmeðaltal ungra mæðra á landinu er 9 á hverjar 1.000 konur undir tvítugu en á Suðurnesjum fæða 22,4 konur undir tvítugu börn af hverjum þúsund. Á höfuðborgar- svæðinu fæða 7 af hverjum 1.000 konum undir tvítugu börn sem þýðir að hlutfallið á Suðurnesjum er þrefalt á við það sem gerist á höfuð- borgarsvæðinu. Þetta má greina í lýðheilsuvísum landlæknisembættisins. Athygli vekur að á Suðurnesjum er lægst hlut- fall háskólamenntaðra. 19,7 prósent íbúa á Suðurnesjum hafa háskóla- menntun en landsmeðaltalið er 36,2 prósent. Vert er að taka það fram að fæð- ingartíðni meðal ungra mæðra hefur lækkað á síðastliðnum árum frá því sem var á sjöunda ára- tugnum. „Við getum ekki fullyrt um samband menntunar og fæðingar- tíðninnar en þetta eru vísbendingar sem er vert að taka eftir,“ segir Ólöf Garðarsdóttir, prófessor við Menntavísindasvið HÍ og sérfræð- ingur í fólksfjöldasögu. Kjartan Már Kjartansson, bæjar- stjóri Reykjanesbæjar sem er stærsta sveitarfélagið á Suðurnesjum, segir að bæjaryfirvöld hafi verið með- vituð um þetta lengi. „Þetta eru áhugaverðar tölur. Þetta snýst fyrst og fremst um fræðslu, að fræða um ábyrgð og mögulegar afleiðingar.“ Um tíma hafi grunnskólanemar tekið þátt í verkefni sem snerist um að sjá um dúkkur í sólarhring sem hegða sér eins og ungbörn. „Börnin mín komu heim með þetta og dúkkan grenjaði á nóttunni og olli krökkunum hugarangri. Svo heyrði maður líka af krökkum sem fannst þetta spennandi og tóku sig saman og fóru á kaffihús með krakkana. Þannig að ég veit nú ekki hvort það heppnaðist alveg.“ Kjartan segir lágt stig háskóla- menntunar að einhverju leyti afleið- ingu af 50 ára veru varnarliðsins á svæðinu en það útvegaði fólki störf án hárrar menntunarkröfu. Reynt sé að fjölga störfum sem krefjist háskólamenntunar. – snæ Tvöfalt fleiri ungar mæður á Suðurnesjum Á Suðurnesjum eru ungar mæður þrefalt fleiri en á höfuðborgarsvæðinu og tvö- falt fleiri en á landinu öllu. Hlutfallslega fæstir háskólamenntaðir búa á svæð- inu. Bæjarstjóri segir allt reynt til að fjölga störfum fyrir háskólamenntaða. Íslenska landsliðið var mætt á æfingu í Frakklandi í gær. Opnunarleikurinn á EM fer fram á morgun en fyrsti leikur Íslands, sem verður gegn Portúgal, fer fram á þriðjudaginn. Þjálfarar íslenska liðsins, þeir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, voru kampakátir í gær. NordicPhotos/AFP Svo heyrði maður líka af krökkum sem fannst þetta spennandi og tóku sig saman og fóru á kaffihús með krakkana. saMFélag „Ég hef ekki hugmynd um hvenær ég má fara heim og sé stundum bara svart fyrir framan mig því ég er eirðarlaus og áhyggju- fullur,“ segir Angelo Uijleman, 29 ára Hollendingur sem ákærður er fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot. Mál Angelos hefur vakið nokkra athygli þar sem hann er greindar- skertur. Hann sat í einangrun á Litla-Hrauni í átta vikur og var sú vist harðlega gagnrýnd. Þá var hann færður á Kvíabryggju þar sem hann dvaldi í nokkrar vikur. – ngy / sjá síðu 10 Áhyggjufullur á Íslandi 0 9 -0 6 -2 0 1 6 0 4 :3 4 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 A F -A 4 1 8 1 9 A F -A 2 D C 1 9 A F -A 1 A 0 1 9 A F -A 0 6 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 8 _ 6 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.