Fréttablaðið - 09.06.2016, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 09.06.2016, Blaðsíða 16
Source: Pew Research Center Picture: Associated Press Euroscepticism is on the rise across Europe, new research has suggested, two weeks before Britons vote on whether to leave the 28-nation bloc. However, a median of 51% across 10 EU countries still favour the EU Euroscepticism on rise in Europe Poland Hungary Italy Sweden Netherlands Germany Spain UK France Greece VIEWS OF EU Unfavourable Favourable 22% 37 39 44 46 48 49 48 61 71 72% 61 58 54 51 50 47 44 38 27 FAVOURABLE VIEW OF EU Poland 72% 83% 80% 78%69% 58% 37%54% Italy 58% Germany 50% Spain 47% UK 44% France 38% Greece 27% 2004 2006 2008 2010 2012 2014 2016 0 20 40 60 80 100% © GRAPHIC NEWS Pólland Ungverj land Ítalía Svíþjóð Holland Þýskaland Spánn Bretland Frakkland Grikkland Viðhorf til ESB Neikvæð Jákvæð 22 37% 39% 4 % 46% 48% 49% 48% 61% 71% % % % % % % % % % ✿ Neikvæð viðhorf til ESB Efasemdir um Evrópusambandið hafa aukist verulega í aðildarríkjunum undanfarin misseri, samkvæmt nýrri skoðanakönnun. Hálf- ur mánuður er þangað til Bretar kjósa um útgöngu. Erlendur fyrirlesari: Vikki G. Brock, PhD, MCC höfundur ” Sourcebook ofCoaching History“ 80 60 40 20 0 2004 2006 2008 2010 2012 2014 2016 37% PRÓSENT 27% 69% 38% 54% 44% 47% 80% 50% 58% 58% 78% 72% 83% Frakkland Þýskaland Bretland Pólland Spánn Ítalía Grikkland Leiðtogar þriggja Evrópusambandslanda á fundi í Brussel nýverið: Angela Merkel Þýskalandskanslari, David Cameron, for- sætisráðherra Bretlands, og FranÇois Hollande, forseti Frakklands. FréttABLAðið/EPA BRETlaNd Minnst ánægja með Evr- ópusambandið mælist meðal íbúa Grikklands, Frakklands og Spánar, samkvæmt nýrri skoðanakönnun frá bandaríska Pew-rannsóknarfyrir- tækinu. Íbúar í tíu af 28 aðildarríkjum Evr- ópusambandsins voru spurðir út í afstöðu sína til sambandsins. Greini- legt er að ánægjan með sambandið hefur dvínað mjög á síðustu misserum. Einungis 27 prósent Grikkja, 38 prósent Frakka og 44 prósent Breta segjast hafa jákvætt viðhorf til ESB. Eftir tvær vikur ganga Bretar til kosninga um útgöngu úr Evrópusam- bandinu. Skoðanakannanir sýna að mjótt verður á mununum. Stundum hafa þeir mælst í meirihluta sem vilja yfirgefa ESB, en stundum hinir sem vilja að Bretland verði áfram í ESB. David Cameron forsætisráð- herra lofaði því fyrir þingkosningar á síðasta ári að ná samningum við Evrópusambandið sem styrki stöðu Bretlands og efna síðan til atkvæða- greiðslu um útgöngu. Sjálfur hefur hann barist fyrir því að Bretland verði áfram í ESB á þessum nýju forsendum, sem hann samdi um fyrr á árinu. Andstæðingar aðildar koma ekki síst úr hans eigin flokki, Íhaldsflokknum, og hefur sú innanflokksandstaða ekkert dvínað þótt Cameron stæri sig af að hafa náð fram flestu því sem hann gerði kröfur um í samningi sínum við ESB. Almennt eru íbúar annarra aðildar- ríkja þeirrar skoðunar að útganga Ánægjan með ESB mælist í lágmarki Grikkir, Frakkar og Bretar hafa minnsta trú á Evrópusambandinu. Almennt telja íbúar ESB-landanna það samt slæmt fyrir ESB ef Bret- land segði skilið við sambandið. Hálfur mánuður er þangað til Bretar kjósa um útgöngu. Hægrimenn eru fremur á móti aðild. ✿ Þróun afstöðu til ESB frá 2004-2016 Heimild: Pew Research Center Guðsteinn Bjarnason gudsteinn@frettabladid.is Í framtíðinni ættu … l aðildarríkin að endurheimta eitthvað af völdum sínum frá ESB – 42% l valdahlutföllin að vera svipuð og þau eru nú – 27% l aðildarríkin að láta meiri völd af hendi til Evrópusambandsins – 19% Bretlands yrði slæm fyrir Evrópu- sambandið. Af þeim níu þjóðum, sem spurðar voru líst Svíum verst á útgöngu Bretlands. 89 prósent Svía telja það verða slæmt fyrir ESB. Hins vegar er mest ánægjan með útgöngu Bretlands í Frakklandi, þar sem 32 prósent aðspurðra segja að hún yrði ESB til góðs. Almennt eru kjósendur hægri flokka haldnir meiri efasemdum um ESB en kjósendur vinstri flokka, sam- kvæmt niðurstöðum könnunarinnar. Á Grikklandi, Ítalíu, í Frakklandi og á Spáni er mest andstaða við það hvernig ESB hefur tekið á efna- hagsmálum, enda hafa efnahags- örðugleikarnir orðið mestir í þessum löndum. Útganga Bretlands yrði Evrópusam- bandinu (Bretar ekki spurðir) … 70% til góðs 16% til ills 9 . j ú N Í 2 0 1 6 F I M M T U d a G U R16 F R é T T I R ∙ F R é T T a B l a ð I ð 0 9 -0 6 -2 0 1 6 0 4 :3 4 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 A F -A 4 1 8 1 9 A F -A 2 D C 1 9 A F -A 1 A 0 1 9 A F -A 0 6 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 8 _ 6 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.