Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.05.1983, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 05.05.1983, Blaðsíða 3
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 5. maí 1983 3 Synjað um notkun lýsisgeymis Olíufélagið Skeljungur óskaði snemma í vetur eftir leyfi til að mega nota vest- asta geymi Fiskiðjunnar til geymslu á gasolíu. Með bókun á fundi bygginga- nefndar Keflavíkur 2. febr. sl. var erindi þetta sent til umsagnar brunamálastjóra, siglingamálastjóra, Lands- hafnar, heilbrigðisfulltrúa og umferðarnefndar. Voru þessir aðilar í megin atriðum samþykkir þessu, en bæjarráð Keflavíkur og bæjarstjórn fjölluðu um er- indið og þar var því synjað. epj. Bankaábyrgð veitt 7. apríl sl. var á fundi bæj- arráðs Njarðvíkur lagt fram erindi Stjörnunnar hf., sem er eigandi skuttogarans Dagstjörnunnar KE 3, sem aðundanförnu hefurveriðí breytingum og endurbótum hjá Slippstöðinni hf. á Ak- ureyri og áður hefur verið sagt frá hér í blaðinu. [ erindi Stjörnunnar hf. er farið fram á bakábyrgð á láni sem upphaflega var 180.000 ensk pund, en í dag er 72.716 ensk pund. Lánið er á 1. veðrétti í skipinu sem í húftryggingu er30 milljón- ir. Bakábyrgð auðveldar Út- vegsbanka íslands frágang á lántöku við skipið, auk þess að því fyrr sem skipið kemst á sjó, þá leysist hráefnisskortur sem verið hefur tilfinnanlegur. Á fundinum var erindinu víað til bæjarstjórnar sem síðar samþykkti erindið. epj. Njarðvíkingar ekki með Eins og áður hefur komið fram hér í blaðinu sendi Gerðahreppur bréf til bæjar- og sveitarstjórn- anna hér í nágrenninu varð- andi hafnargerð í Gerða- hreppi og óskirsmábátaeig- enda um að þar verði gerð höfn fyrir smábáta fyrir sveitarfélögin. Jafnframt var óskað eftir að ef áhugi væri fyrir hendi, tilnefndu þau mann í viðræðunefnd. Bæjarráð Njarðvíkur tók þannig á málinu, að það taldi eðlilegt að vandi smá- bátaeigenda væri leystur i heimabyggð. - epj. Bílasala Brynleifs Vatnsnesveg 29a - Keftavik - Simi 1081 Hefur þú NÝKOMIÐ einhverja mikið úrval af korkfiísum. góða frétt? ■n Hringdu þá í síma 1717! L j dfopin a Hafnargötu 80 - Keflavík - Sími 2652 Eignamiðlun Suðurnesja Hafnargötu 57 KEFLAVÍK 2ja herb. ibúðlr Ný 2ja herb. íbúö viö Heiðarból. Verð 720.000. 2ja herb. neörl hæö við Suðurgötu, sér inngangur, lítiö áhvílandi. Verð 400.000. 3ja herb. íbúölr Góð 90 ferm efri hæð við Faxabraut. Sér inngangur. Verð 950.000 Góö 85 ferm. ibúö við Faxabraut. Verð 650.000. 75 ferm. efri hæðviðHátún. Verð 725.000. Góð 85 ferm. neðri hæö við Hringbraut, ásamt 40 ferm. bíksúr. Allt sér. Verð 850.000. Góö 3ja herb. ibúö viö Mávabraut. Vand- aðar innréttingar. Verð 800.000 Stórglæsileg 3ja herb. fbúö viö Háteig. Bílskúrssökkull fylgir. Innréttingar í sér- flokki. Verð 1.100.000. 90 ferm. neöri hæö við Sunnubraut, sér inngangur. Verð 950.000. 3ja herb. ibúö við Sólvallagötu, ásamt bíl- skúr. Litið áhvílandi. Verð 630.000. 3ja-4ra herb. endafbúö viö Mávabraut, fæst á góðu verði. 750.000. 4ra herb. ibúölr Mjög góö 115 ferm. ibúö viö Mávabraut. Verð 980.000. 150 ferm. efri hæö við Suðurgötu ásamt bílskúr. Verð 1.200.000. 100 ferm. efri hæö við Hátún, sér inngang- ur, lítið áhvílandi. Verð 900.000. 100 ferm. neðri hæð við Sóltún. Sér inn- gangur, selst á lágu verði vegna áhvílandi veðskulda. Verð 650.000. Raöhús 140 ferm. raöhús við Sunnubraut. Skipti á góðri hæð eða eldra einbýli möguleg. Verð 1.500.000. 150 ferm. raöhús við Mávabraut í góðu ástandi. Skipti á góðu einbýlishúsi mögu- leg. Góðar greiðslur í boði. Verð 1.450.000. Viölagasjóöshús viö Bjarnarvelli. Verö 1.400.000. Keflavík - Símar 3868 - 1700 Einbýli Glæsilegt 180 ferm. einbýlishús í bygg- ingu við Óðinsvelli ásamt50ferm. bílskúr. Verð: Tilboð. Gott eldra einbýli, 88 ferm. á tveimur hæöum við Kirkjuveg, ásamt skúrbygg- ingu. Hagstætt verð. Eldra einbýli við Hátún. Ekkert áhvílandi. Verð 1.600.000 147 ferm. nýlegt tlmburhús við Suðurvelli, ekki fullgert, en nokkuð langt komið, Verð 1.650.000. Sökkull viö Óöinsvelli. Mögulegt að taka bil upp i. Einbýlishús um 85 ferm. við Hafnargötu á einni hæð. Verð 880.000. Fyrirtæki Litil raftækjaverslun í fullum rekstri i Keflavík. Matsölustaöur í fullum rekstri í Njarövík. Verslun á góðum stað, verslar með sæl- gæti og fleira í eigin húsnæði. Uppl. ekki í síma. lönaöarhúsnæöi 200 ferm., að mestu fullgert. Lofthæð 5-6 m. Verð 1.200.000. NJARÐVÍK =3 Góö 2ja herb. íbúö við Holtsgötu, aðeins 4 íbúðir i húsinu. Verð 730.000. Eldra einbýli við Holtsgötu, ásamt stórum bílskúr. Verð 1.450.000. 153 ferm. einbýlishús viö Borgarveg ásamt góðum bílskúr. Verð 1.600.000. 90 ferm. neöri hæö við Holtsgötu. Verð 750.000. Úrval annarra eigna á skrá. i Afmifiini ,) Höfum ávallt oplö á laugardögum frá kl. 10-16. VERIÐ VELKOMIN. i= Eignamiðlun Suöurnesja=i

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.