Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.05.1983, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 05.05.1983, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 5. maí 1983 VÍKUR-fréttir - ^ . . aö fara saman og köu,;' Ijós í HÁB/E Golf: Jón Þorsteins og Lúðvík Gunnars unnu tvímenning Jón Þorsteinsson og Lúðvík Gunnarsson sigr- uðu í tvímenningskeppni sem haldin var í Leiru um síðustu helgi. Var leikinn tvímenningur með 7/8 forgjöf og máttu menn velja sér samherja. Þátttakendur voru 42, sem er mjög gott, enda var veður með afbrigðum gott og von að áframhald verði á því. Úrslitin urðu annars þessi: HITAVEITA SUÐURNESJA Þjónustu- síminn er 3536 Ibúð óskast til leigu Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð í Keflavík, með eða án husgagna. Sigurður Hallur Stefánsson, héraðsdómari Bæjarfógetaembættinu í Keflavík Sími 1922 1. Jón Þorsteinsson og Lúðvík Gunnarsson 45 p. 2. -6. Jóhann Benediktsson og Jón Jóhannsson 43 p. 2,- 6. Magnús Jónsson og Þórarinn Ólafsson 43p. 2,- 6. Hafsteinn Ingvarsson og Friðrik Ólafsson 43p. 2.- 6. Sigurður Albertsson og Jón Ólafur 43 p. 2.- 6. Sigurður Davíðsson og Atli Þorsteinsson 43 p. Eru golfarar nú í óða önn að hreinsa rykiö af kylfunum og margir byrjaðir að æfa enda er fyrsta opna mótiö í Leirunni eftir aðeins rúmlega viku sem er Víkubæjarkeppnin. pket. Golfmót 7. maí Golfmót verður á laugar- daginn kemur, 7. maí. Verð- ur leikinn höggleikur með og án forgjafar og hefst mótið kl. 13. Eru félagar hvattir til að mæta og fjölmenna í Leir- una. - pket. Ný Pústþjón- usta í Njarðvík Leikhúsferð Salka Valka Að Fitjabraut 2 í Njarðvík hafa þeir Ari Tryggvason og Sigurður J. Sigurðsson sett á stofn nýja pústþjónustu, þ.e. þeir annast nýsmíði og uppsetningu á pústkerfum undir flestar geriðr bifreiða og eiga ávallt til á lager magn af pústkerfum. - epj. . . . og eKki má gleyma Jóni Þorsteins. AUGLÝSIÐ f VÍKUR-FRÉTTUM Styrktarfélag aldraðra áSuðurnesjum efnir til leikhúsferðar föstudaginn 20. maí n.k. Farið verður í Iðnó að sjá SÖLKU VÖLKU. Miðapantanir í símum 2172, 1688, 6568, 8224 og 8195. Nefndin Suðurnesjabúar ath.: Léleg þjónusta hjá Apótekinu SUNNUDAGUR: Kl. 21: Eye of the Needle Hvernig stendur á því að í jafn stórum byggðakjarna og Suðurnesin eru, skuli vera jafn léleg þjónusta hjá Apótekinu í Keflavík, sem raun ber vitni? Um helgar er aðeins opið frá kl. 10-12 á laugardögum og sunnudögum og ill- mögulegt að ná í lyf á öðr- um tíma nemaaðsækjaþað til Reykjavíkur, en þar er í þó nokkrum apótekum nætur- og helgidagavarsla, sem hlýtur að vera nauö- synleg hér á Suðurnesjum fyrir þá 15 þúsund ibúasem hér búa. í dag er einokun á úthlut- un lyfsöluleyfa og þar af leiðandi er aðeins eitt apó- tek í okkar byggöakjarna. Mér þykir lágmarkskrafa sem neytandi, að sú þjón- usta sem þurfs þykir, sé veitt. Varla er afkoman slík að ekki skuli vera hægt að veita betri þjónustu fyrir okkur Suðurnesjamenn? Viðskiptavinur. Norræn trimmlandskeppni fyrir fatlaða 1983 Kl. 14.30: Barnasýning: Ungu ræningjarnir Kl 17: Eye of the Needle Traktorsgrafa MF 50B til leigu í stórog smá verk. Tekaðméraðganga frá lóðum. Get útvegað þökur. Hef einnig fyll- ingarefni í grunna og lóðir. Geri föst tilboð. Vinn líka á kvöldin og um helgar. ÓSKAR GUÐMUNDSSON, sími 7184 og 7141 Dagana 1.-31. maí stend- ur yfir norræn trimmlands- keppni, og eins og nafnið bendir til eru allar Norður- landaþjóðirnar með í þess- ari keppni. Tilgangurinn með keppni þessari er fyrst og fremst sá að vekja athygli hinna fötl- uðu á íþróttum og útivist. Verður hægt að keppa í hinum ýmsu greinum, s.s. hlaupi, sundi, hjólreiðum, göngu og hjólastólaakstri. Hver þátttakandi fær þátt- tökukort sem hann síðan fyllir út og allir þátttakend- ur fá síðan viðurkenningar- skjal að lokinni keppni. Eru allir félagsbundnir hvort sem er í íþróttafélögum fatl- aðra og einnig ófélags- bundnir, hvattir til að taka þátt. - pket. Kl. 21: Force Five Verölaunahafar i tvimenningsmótinu. Taiió frá v.: Lúóvik, Jón Jóh., Jóhann Ben., Magnús og Þórarinn. FÉLAGSBÍÓ FIMMTUDAGUR: Björgunar- sveitirnar fá lóðir Björgunarsveitin Stakkur i Keflavík og Hjálparsveit skáta í Njarðvík hafa báðar nýlega sótt um byggingar- lóðir og fengið úthlutað. Skátarnir fengu sína lóð að Holtsgötu 51 í Njarðvík, og lóð Stakks er að Gróf- inni 16c í Keflavík. - epj.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.