Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.05.1983, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 11.05.1983, Blaðsíða 4
Miðvikudagur 11. maí 1983 VÍKUR-fréttir Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík KEFLAVlK: Elnbýilshús og ra&hút: Einbýlishús viö Suöurgötu í góöu ástandi, ásamt bílskúr ..................................... 1.350.000 Raðhús við Mávabraut m/bílskúr (góð eign) .. 1.450.000 Glæsileg raðhús í smíðum við Norðurvelli. Fast söluverð. Teikn. og nánari uppl. umverðogsölu- skilmála eru gefnar á skrifstofunni. Ibúfilr 3ja herb. íbúð viö Faxabraut í góð ástandi, lítið áhvilandi ................................... 800.000 3ja herb. íbúð við Vesturbraut, m/sér inngangi 520.000 4ra herb. íbúð við Smáratún, sér inng., lítið áhvil. 1.150.000 4ra herb. íbúð viö Kirkjuteig með bílskúr ..... 850.000 3ja herb. íbúð við Aöalgötu .................. 550.000 3ja herb. íbúð við Hafnargötu m/bílskúr ...... 750.000 2ja herb. risíbúð við Hátún .................. 495.000 3ja herb. íbúð við Heiðarveg m/sér inng...... 550.000 NJARÐVÍK: 2ja herb. íbúð við Þórustíg m/bílskúr og sér inng. 575.000 3ja herb. íbúð viö Fifumóa ................... 850.000 3ja herb. endaíbúð viö Fífumóa, fullfrágengin . 950.000 Einbýlishús við Borgarveg í góðu ástandi ___1.000.000 Höfum á söluskrá góðar eignir í Sandgerði, Garði og Vog- um. Nánari uppl. um þær eignir gefnar á skrifstofunni. Sunnubraut 17, Garfii: Nýlegt einbýlishús 115 ferm., ásamt stórum bílskúr. Losnar fljótlega. Söluverð: 1.450.000. Túngata 10, Keflavik: Eldra einbýlishús ásamt skúrbyggingu. Engin lán á- hvílandi. Söluverö: 1.100.000. Fasteignasalan Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1420 Fyrirbænafundur í Fjölbraut Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja heldur fyrir- bænafund n.k. þriöjudags- kvöld 17. maíkl. 20.30 iFjöl- brautaskóla Suöurnesja. Eins og Suðurnesjamenn muna voru tveir slíkir fund- ir haldnir á síöasta ári í Grindavík og Keflavik, og voru þeir fundir svo fjöl- mennir, að ýmsir urðu frá að hverfa vegna takmark- aðs húsnæðis.. Vöktu fundir þessir mikla athygli. Af þessum sökum hefur verið ákveðið að haldaaftur svipaðan fund. Eins og á fyrri fyrirbænafundum mun Jóna Rúna Kvaran miðill og fyrirlesari, annast efni fund- arins, en auk Jónu munu miölamir Ósk Guðmunds- dóttir Keflavík, og Ingibjörg Hjörleifsdóttir, ísafirði, taka þátt í fundinum. Jóna Rúna hefur á und- anförnum árum þjálfað stóran hóp af sálrænu fólki, m.a. frá Reykjavík, Keflavík, Grindavík, Hafnarfirði og jafnvel ísafirði. Þetta fólk mun taka þátt í þessum fundi undir handleiöslu hennar, auk þess sem hún sjálf mun halda stutt erindi. Hlíf Káradóttir, sem oft hefur sungið fyrir fundar- menn félagsins við góðar undirtektir, mun einnig koma fram á þessum fundi ásamt Ólafi Vigni Alberts- syni, píanóleikara. -jrk/epj. R.Ó: RAFBUÐ: Heimilistæki j "J f^ RAFVERKSTÆt Allt LTb ¦ ^BBiV ¦ Nýlagnir Ljós og Ijóskastarar * * — ^^^ — Viögeröir Rafhlutir i bíla Hafnargötu 44 - Keflavik Teikningar SKIL-handverkfæri Siml 3337 Bílarafmagn Versliö viö fagmanninn. Þar er þjónustan. Mávastellið Grýlurnar Mávastellið er fyrsta 33 snúninga breiðskífan sem Grýlurnar senda frá sér. Gömlu kempurnar halda ennþá í sama stílinn en þó hefur orðið okkur breyting á meðhöndlun hljóðfær- anna og það til góðs. Þegar hafa nokkur lög náð lands- vinsældum, en lagið „Sísí" er þó það sem vinsælast er, en það er alls ekki besta lagið á plötunni þó merki- legt ku virðast. Á plötunni eru 11 lög, en það eru Grýl- urnar sem standa að baki þeirra flestra. Fyrir þá sem eiga fyrri plötu Grýlanna, þá er þeim KARLAKÓR KEFLAVÍKUR: SAMSONGUR í Félagsbíói, þriöjudag- inn 17. og miðvikudaginn 18. maí n.k. kl. 21. Söngstjóri: Eiríkur Árni Sigtryggsson. Einsöngvarar: Jón Kristinsson, Sverrir Guðmundsson, Steinn Erlingsson.SævarHelgason.HaukurÞórðarson.i. Undirleikarar: Ragnheiður Skúladóttir, Magnús Kjartans- son, Finnbogi Kjartansson. Óseldir aðgöngumiðar við innganginn. óhætt að skella sér á eintak af nýju plötunni og una glaðir við sitt, en hinir láti það ógert, þó ekki sé nema til að spara 369 krónur á þessum siðustu og verstu tímum þegar allt er að fara í bál og brand og verðbólgan nálgast það sem enginn vill. Einmitt Fálkinn F1 003 EINMITT er önnur safn- platan sem Fálkinn gefur út. Á henni eru 14 lög, sjö á hvorri hlið. Platan er að okkar dómi nokkuð góð af safnplötu að vera. Hún er fjölbreytt, lög úr hinum og þessum áttum, en þó er diskóið með yfir- höndina eins og gjarnan vill verða á þessari gerð platna. Þó eru lög á plötunni eins og t.d. „Twisting By The Pool" með Dire Straits, og ,,You and I" með Eddie Rabbitt og Crystal Gayle, sem skera sig e.t.v. úr heild- inni en setja samt góðan nauðsynlegan fjölbreyti- leika á plötuna. Flytjendur á plötunni eru: Kajagoogoo, Tears For Fears, Undertones, U2, John Watts, Scarlet Party, Eddie Rabbitt and Crystal Gayle, Dire Straits, Golden Earring, Kevin Rowland & Dexys Midnight Runners, Grace Jones, Robert Palmer, Björgvin Halldórs- son og hljómsveit, og loks endar Nancy Nova plötuna með laginu ,,No, No, No". Það má því í lokin segja að Einmitt sé fjölbreytt dansplata sem fólk verður ekki leitt ástraxeftirfimmtu eða sjöttu hlustun. Að okk- ar áliti er Einmitt í hópi betri safnplatna sem út hafa komið. _______________kgp/ea. Mikill áhugi fyrir djúprækju Núna eftir lélega vertíö hafa útgeröarmenn veriðað þreifa fyrir sér hvað skuli gera með hina stærri ver- tíöarbáta nú í sumar. Virðist svo vera að meöal þeirra sé mikill áhugi fyrir veiöum á úthafsrækju, þ.e. á djúp- miðum. Eru veiðsvæöin aðallega út af Vestfjörðum og Norð- urlandi og er hugmyndin að ísa rækjuna um borð, en ekki frysta, eins og gerðar voru tilraunir með hér fyrir nokkru, m.a. á m.b. Jarli KE. epj. 'WMW/P s2211 Leigubílar Sendlbílar Samvinnuferdir - Landsýn Umboðsmaður í Keflavik frá 20. april til 16. mai: Guöjón Stefánsson skrifstofu K.S.K., simi 1500. Heimasimi: 2459. Ferðatöskur - Erlend vegakort Ferðahandbækur og ýmislegt fleira. Bóka- og ritfangaverslunin RITVAL Hafnargötu 54 - Keflavik - Simi 3066

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.