Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.06.1983, Side 5

Víkurfréttir - 02.06.1983, Side 5
Fimmtudagur 2. júní 1983 5 Skemmtileg fyrirmynd Nú stendur yfir hreinsunartími og hafa bæjaryfirvöld skor- aö á fólk aö taka vel til og svo sannarlega var sú áskorun ekki hunsuö hjá íbúum við Heiöargarö í Keflavík, þvi sl. laugardag mátti sjá þá marga hverja sópa götuna og þrífa nágrennið. Vonandi taka önnur íbúðahverfi sér þau til fyrir- myndar, þannig að máltækið „hreinn bær - okkur kær“ verði að veruleika. Þá getum við orðið stolt af byggðarlögum okkar. - epj. Sumarbústaðahverfi á Ströndinni Ný og aukin þjónusta á Aðalstöðinni Býður nu upp á ýmsan háþrýstlbúnað HÁÞRV5TÍ þjÖHUST A AðalstöAin nt I Kaliavik hetur nu tuluö þ|ónu*tun« viö SuOurne»|»menn og byöur nu upp t ymit kornr hiprydibunaö. s s I UU a//?/ í ate// EKXe/ir smfí rifíÞn>5Tfífí GrEuart f Játaði á sig morðhótanirnar Þegar gamli Keflavíkurvegurinn er ekinn inn Vatnsleysu- strönd verður maður var við aö víða inn á Strönd eru að myndast sumarbústaðahverfi og var meöfylgjandi mynd einmitt tekin rétt sunnan við Kálfatjörn. - epj. Er næst síðasta blað fór í prentun stóðyfiryfirheyrsla hjá rannsóknarlögreglunni í Keflavík yfir tæplega þrí- tugum manni í Vogum, sem var kunningi gamla manns- ins sem hefur fundið fjögur bréf stíluö á sig í útihúsum sínum, þar sem honum er hótað að verða skotinn til bana. ( yfirheyrslu þessari við- urkenndi þessi maður að hafa sent Strandarbóndan- um morðhótanirnar, en ekk- ert bendir til að hann hafi ætlað að láta verða af hótunum sínum. Eóndinn vill ekki leggja fram kæru á hendur send- anda bréfanna, þarsem þeir hafa þekkst um nokkurra ára skeið og eru góðir kunningjar. En máliöveröur samt sent til ríkissaksókn- ara. - epj. Ertu hættuleeur í UMFERÐINNl án þess að vita það? Acrr Mörg lyf hafa svipuð áhrif og áfengi. Kynntu þér vel lyfið sem þú notar. ||®

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.