Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.06.1983, Page 8

Víkurfréttir - 09.06.1983, Page 8
8 Fimmtudagur 9. júní 1983 VÍKUR-fréttir rRÍMMADO VetóT Starfsfólk Útvegsbankans i Keflavik i dag Útvegsbankinn í Keflavík 20 ára: „Lá við að við héldum hvert á öðru“ - segir Jón ísleifsson, útibússtjóri Útvegsbanki Islands í Keflavík á 20 ára starfsaf- mæli í október á þessu ári, en auk þess átti Starfs- mannafélag Útvegsbanka Íslands50ára afmæli l.júní sl. og var öllum viðskipta- vinum sem leið áttu í bank- ann þann dag boðið upp á kaffi og meðlæti í tilefni dagsins. I tilefni af þessu öllu þótti blaðamanni Vík- ur-frétta tilvalið að fá Jón (sleifsson, útibússtjóra í Keflavík, í stutt spjall og báðum hann að segja okkur frá stofnun bankans hér og breytingum sem átt hafa sér stað á undanförnum árum. 4 starfomenn ,,Viö opnuðum útibúið þann 19. október 1963 að Tjarnargötu 3 hér í Keflavík og voru 4 starfsmenn til að byrja með. Nú, 20 árum seinna, er starfsfólk um 20 auk sumarfólks." Héldum nánast hvert á öðru „Breytingar á húsnæðinu voru gífurlegar, þ.e. þegar við fluttum af Tjarnargöt- unni hingað upp á Hafnar- götu. Þrengslin voru það mikil að það lá við að við héldum hvert á öðru. Vegna plássleysis var ekki hægt aö bæta við starfsfólki og því vorum við oft langt fram á nætur við vinnu, sérstak- lega um mánaðamót. 10 árum seinna, eða 17. marz, fluttum við svo hingað upp eftir og eru þvi um rétt rúm- lega 10 ár síðan." GÍFURLEGAR BREYTINGAR MEÐ TIL- KOMU TÖLVUNNAR Nú hafa orðlð mlklar breytlngar i bankavlðsklpt- um og þá aðallega með tll- komu tölvunnar. Er öll handavinna úr sögunnl? ,,Með tilkomu tölvunnar urðu stórkostlegar breyt- ingar á allri vinnslu og út- reikningum á vöxtum og öðru slíku, sem allt var áður fyrr reiknað með „andlit- inu“, eins og maður segir. Ég hugsa að nokkur hluti bankastarfsfólks í dag kunni ekki að reikna út vexti nema að litlu leyti. Vinnan í kringum vextina var gífur- leg, sérstaklega í kringum áramót, og þurftum við að byrja snemma í nóvember til að ná fyrir áramótaupp- gjör. Nú er öldin önnur, nú kemur þetta beint úr tölv- unni, allir útreikningar, bókhald og allt sem snýst í kringum almenn bankavið- mE/D/iP Bílasala Brynleifs Vatnsnesvegi 29a - Keflavfk - Simi 1081 Vegna mikillarsölu vantarýmsargerðir bif- reiða á skrá og á sýningarsvæðið, þrátt fyrir hið mikla úrval sem nú er á skrá. Opið alla virka daga og laugardaga. Bílasala Brynleifs InnRömmun SuDunnesjn TISKAN I DAG: Álrammar og smellurammar Álrammar í tilbúnum stæröum frá 20x25 cm tll 60x80 cm og einnig eftir máli. Verð frá kr. 235. - Smellurammar í stærðum frá 13x18 cm til 60x80 cm. Verð frá kr. 60.00. V Jón ísleifsson, bankastjóri

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.