Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.06.1983, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 09.06.1983, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 9. júní 1983 VIKUR-fréttir NÝKOMIÐ Misgróft BÓMULLARGARN í tískulitum. Nýjar uppskriftir. JESSÝ-EFNI í bleiku, bláu og gulu. Verslunin LÍSA Hafnargötu 25 - Keflavík Fulltrúi/Birgðastjórn Óskum eftir að ráöa fulltrúa í birgðastofn- un Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Umsækjandi þarf að geta unnið sjálfstætt að skipulagi og stjórnun verkefna. Æskilegt að viðkomandi hafi þekkingu á tölvuvæddu birgðabókhaldi. Mjög góð enskukunnátta skilyrði. Umsóknir sendist Ráðningarskrifstofu Varnarmáladeildar, Keflavíkurflugvelli, eigi síðar en 22. júní n.k. Nánari upplýsingar veittar í síma 92-1973. R.Ö: RAFBUÐ: ...... "J M~% RAFVERKSTÆÐI: Allt til raflagna Wr^k M ^^Æ m Nýlagnir Ljós og Ijóskastarar — ™ — ^^^ — Viögerðir Rafhlutir í bíla Hafnargötu 44 - Keflavfk Teikningar SKIL-handverkfæri Sfml 3337 Bílarafmagn Verslið við fagmanninn. Þar er þjónustan. Afleysingar á skrifstofu Starfskraft vantar á skrifstofu til afleysingar í sumar. Upplýsingar veittar í síma 3260. Umsóknir sendist fyrir 15. júní n.k. Skipaafgreiðsla Suðurnesja Patton og Alli Kalli Eftlr Slöíítí blaot hala nokkw gárung- •r i Njarövik Mnt okkuf * 10 ka'i-kaninurnar tvasr á Fili- um hafi lengiö viroulag gtalunofn. be Patton og Alii Kalli. i hofuöiö á öeim Svairt' Eirikttyni tlokkvi- liöttljöra og Alb«rt Karli Sandart bajaritjóra. - apj «k. . Innrás i Njarðvik? Göngudagur fjölskyldunnar Hinn árlegi göngudagur fjölskyldunnar, sem ung- mennafélögin um land allt standa aö sem árlegum þætti í starfi sínu, verður að þessu sinni sunnudagihn 12. júní n.k. í göngudeginum sl. sumar tóku þátt rúmlega 6000 manns í 109 göngum vfösvegar um landiö. Mjólkurdagsnefnd tók upp samvinnu við ung- mennafélögin á síðasta göngudegi og er göngu- mönnum boðið upp á MYNDATÖKUR við allra hœfl. nymynD Hafnargötu 26 - Keflavik Sími 1016 Gengiö inn frá bílastæði. ýmsar mjólkurvörur og drykki til hressingar. Allir göngumenn fá barmmerki sem jafnframt er lukkumiði og hefur þetta verið mjög vinsælt hjá yngstu þátttak- endunum, enda margir góðir vinningar í boöi. A sunnudaginn kemur verður fariö með rútu frá SBKkl. 13.30 ogerfargjald- ið 50 kr. fyrir manninn. Ekið verður að Svartsengi og þaöan gengið um Selháls aö Hagafelli og alla leiðina til Stóra-Skógfells. Verða göngumenn síöan sóttir hjá malargryfjunum við Arnar- setur. Býður UMFK alla vel- komna til þátttöku á göngu- deginum. Smáauglýsingar Hjólhýsi til sölu vel meö fariö Cavali- er hjólhýsi árg. 1977. Tvö- faltgler, rafmagnsdæla, raf- Ijós ásamt fortjaldi. Uppl. í síma 1038 eftir kl. 19. Til 8ÖIU Honda MB 50 '82, keyrð 3.900 km. Verð ca. 29 þús. Uppl. í síma 2423eftir kl. 19. Til leigu 4ra herb. íbúð. Uppl. í síma 3865. ísskápur óskast Uppl. í síma 2734. Tapaö-Fundlð Ég er bara 5 mánaöa polli og átti von á nýjum matar- stól frá pabba. En svo klaufa lega vildi til að hann hrein- lega týndi stólnum óupp- teknum á milli Grindavikur og Keflavíkur, svo aum- ingja ég þarf nú að sitja á staðgreiðslunótunni þar til stóllinn finnst. Finnandi vin samleg'a hringi í síma 2023. íbúð óskast 2-3ja herb. íbúö óskast til leigu í Keflavík eða Njarð- vík. Uppl. í síma 6118. Túnþökur tll sölu Útvega góöar túnþökur á góðu verði. Komið á staðinn. Upplýsingar gefur Óskar í síma 7184. íbúð óskast 3ja herb. íbúð óskast sem fyrst til leigu. Uppl. í síma 2723. Fulltrúi/Stjórnunarstarf Óskumeftiraðráðafulltrúaífjármálastofn- un Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Umsaekjandi þarf að hafa mikla bókhalds- þekkingu ásamt menntun eða starfs- reynslu á sviði viðskipta. Æskileg reynsla við stjórnunarstörf. Mjög góð enskukunnátta skilyrði. Umsóknir sendist Ráðningarskrifstofu Varnarmáladeildar, Keflavíkurflugvelli, eigi síðar en 22. júní n.k. Nánari upplýsingar veittar í síma 92-1973.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.