Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.08.1983, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 25.08.1983, Blaðsíða 3
VÍKUR-fróttir Fimmtudagur 25. ágúst 1983 3 íslandsmótið 1. deild - UBK-ÍBK 2:1 Keflvíkingar i 2. deild á ný? Keflvíkingar eru nú komnir í verulega fallhættu eftir tapleik á rnóti Breiöa- blik sl. laugardag. Lokatöl- ur uröu 2:1 og var leikið í Kópavogi. Þaö var sama vandamál hjá Keflvíkingum og í und- anförnum leikjurn liösins, gloppóttur leikur. Vörnin opnaöist eins og flóögáttir himins oft á tióum, og sókn- in er afar bitlaus og var þaö sérstaklega í fyrri hálfleik á móti Blikunum. Nýting færa er einnig annaö vandamál hjá liöinu og einnig er furðulegt aó Ragnar Mar- geirsson, sem alltaf á stór- leik meö landsliöinu, sé ekki setturífremstu víglínu í (BK-liöinu til aö skora mörk, en hann hefur ekki náö aö sýna sitt rétta andlit meö ÍBK, þar sem hann leikur sem tengiliður. í leiknum á laugardag voru Keflvíkingar afar bit- lausir og áttu aöeins eitt gott tækifæri í fyrri hálfleik, og var þaö Magnús Garö- arsson á fyrstu mínútum leíksins, og hefði hann skorað þá er ekki gott aö segja til um framhaldiö. Blikar skoruöu síöan á 13. mín. fyrsta markiö og bættu ööru viö á 55. mín., en í seinni hálfleik sóttu Keflvík- ingar í sig veðrið og voru mun betri aðilinn og mun mínútum leiksins, er boltinn hrökk í stöng ÍBK-marks- ins. Besti maður ÍBK var Magnús Garðarsson sem sýndi mikla baráttu og gaf ekki þumlung eftir, annars var liöiö frekar slakt. - pket. Boltinn i netinu hjá IBK Komið við í sýningar- básnum okkar á Iðnsýningunni 1983 og kynnist ýmsum nýj- ungum í framleiðslu okkar. Trésmiöja Þorvaldar ólafssonar hf. löavöllum e - Keflavlk ■ Slmí 3320 m 3 —■ m _ m mmm*. v ^ TRÉ meira meö boltann, án þess þó aö fá hættuleg tækifæri. Óli Þór skoraði gott mark á 70. m(n., eftir aukaspyrnu þar sem Einar Ásbjörn gaf boltann inn i teig og Óli tók viö honum og þrumaöi hon- um í mark UBK. Litlu mun- aöi síöan aö Blikar bættu þriöja markinu viö ásíöustu ÍSLANDSMÓTIÐ 2. DEILD: Enn einn 1:0 sigurinn hjá Víði Grétar Einarsson tryggöi Víöismönnum sigur á Njarö víkingum á Garðsvelli sl. laugardag. Var þaö á 60. mín., en Grétar fékk send- ingu frá Daníel bróöur sínum og þakkaöi fyrir sig meö fallegu marki. Grétar skoraöi reyndar annaö rnark á 20. mln., eri þá notaöi hann hendurnar til þess, en þaö er bara gert í handbolta og því var mark- iö dæmt af. í fyrri hálfieik voru tæki- færi liöarma ekki veruleg og sama er aö segja um þann seinni. Víöisliðið var mun sterkara liöiö f leiknum án þess þó aö sýna verulega góöan leik, þar sem Njarö- víkingar voru mjög slakir. Handboltinn byrjaður að rúlla hjá ÍBK Pétur Bjarnason endurráðinn þjálfari Æfingar hófust á þriöju- daginn var hjá handknatt- leiksfólki (BK, og fara þær Brad Miley kominn til landsins Hinn kunni körfuknatt- leiksmaöur og þjálfari hjá (BK, Brad Miley, kom til landsins sl. mánudag, en hann rnun þjálfa liö IBK á komandi vetri. Var fyrsta æfingin meö meistaraflokki á mánudagskvöldiö og mun liöiö æfa 4 sinnum í viku þar til æfingatafla hefur veriö sett upp í íþróttahúsinu í Keflavík. Út þessa viku og þá næstu er Brad meö æfinga- búðir fyrir yngsta fólkið f íþróttahúsinu og er þaö á hverjum degi nema sunnu- daga frá kl. 12-14 og 16-18. pket. fram í íþróttahúsinu í Kefla- vik. Þjálfari veröur Pétur Bjarnason, en hann þjálf- aöi hér í Keflavík í fyrra sem kunnugt er. Mun hann þjálfa alla flokka nema 3. flokk kvenna, sem Jóhanna Helgadóttir mun sjá um, og 5. flokk karla sem Gísli Jó- hannsson mun þjálfa. Æfingar veröa til að byrja meö á þessum tíma: Þriöjudagur og fimmtu- dagur: kl. 17.20 5. fl. karla kl. 18 10 3. fl. kvenna kl. 19.00 4. fl. kvenna kl. 19.50 3. tl. karla kl. 20.40 2. og mfl. kvenna kl. 21.45 2. og mfl. karla Handknattleiksdeild (BK hefur að undanförnu selt platta meö merki (BK og rneö þessu rnóti er reynt aö safna aurum svo hægt sé aö standast kostnaöarsöm feröalög hjá flokknurn og ýmsu ööru. Kostar plattinn 350 kr. - pket. Eignamiðlun Suðurnesja Hafnargötu 57 Símar 1700 og 3868 KEFLAVÍK: 2- 3ja herb. efri hæö viö Kirkjuveg, erigar veöskuldir. -•750.000. 3ja herb. efri hæö við Kirkjuteig, góð- ur staður. - 850.000. 3ja herb. nýleg ibúö viö Háteig. 900.000. 3ja herb. efri hæö v/Hátún. - 750.000. 3ja herb. íbúö við Faxabraut. 750.000. 3ja herb. góö rishæö viö Suðurgötu. 730.000. 3ja herb. ibúö viö Mávabraut. 900.000. 3ja herb. íbúö á efri hæö viö Kirkju- veg. - 720.000. 3ja herb. íbúö viö Vesturbraut, sér inngangur. - 700.000. 4-5 herb. efri hæö viö Faxabraut, sór inngangur. - 900.000. 4ra herb. efri hæö viö Hringbraut ásamt bílskúr. Skipti á ódýrari mögu- leg. - 1.250.000. 4ra herb. góö rishæö viö Hólabraut, mikiö endurnýjuö. - 880.000. 3- 4ra herb. efri hæö viö Hringbraut. Hugguleg eign. - 1.150.000. 3ja herb. íbúö viö Mávabraut. Lítiö á- hvílandi, sér inng. - 900.000. 4- 5 herb. efri hæð viö Faxabraut. 950.000. 4ra herb. efri hæö viö Garöaveg. 790.000. 4-5 herb. efri hæö viö Hringbraut. 950.000. 4ra herb. hæö viö Hafnargötu ásamt 35 ferm. bilskúr. Hagstætt veró og skilmálar. 4ra herb. íbúö á efri hæö viö Fram- nesveg. Lítið áhvílandi. - 1.100.000. 124 ferrn. viðlagasjóöshús viö öjarn- arvelli. Hitaveita, skipti möguleg. 1.550.000. Glæsilegt 125 ferm. timbur einbýlis- hús viö Suðurvelli ásamt tvöföldum bílskúr. Skipti möguleg. - 2.200.000. 100 ferm. 4ra herb. einbýlishús við Garöaveg ásamt bílskúr. -1.300.000. 3ja herb. einbýlishús á tveimur hæö- um viö Vallargötu. - 980.000. NJARÐVfK: GLóö 2ja herb. ibúö ( nýlegu fjórbýli við Holtsgötu. - 800.000. 140 ferm. raöhús viö Brekkustíg, nýtt eldhús o.fl. Skipti möguleg. 1.400.000. Gott 132 m* raöhús viö Hlíðarveg ásamt bílskúr. Engar veöskuldlr. 2.000.000. Höfum gott úrval af 3ja herb. íbúöum viö Hjallaveg og Fífumóa. 123 m2 endaraöhús viö Hliöarveg, ásamt bilskúr. Engar veöskuldir. 1.600.000. 3-4ra herb. hæö við Njarðvíkurbraut, rúmgóö ibúö. - 870.000. SANDGERÐI: 80 ferm. 3ja Iierb. efri hæö viö Brekkustíg. - 850.000. 80 ferm. 3ja herb. neöri hæö við Suö- urgötu. Sér inng. - 800.000. 110 ferm. einbýlishús við Túngötu ásamt bilskúr. - 780.000. GARÐUR: Vorum aö fá. í sölu nokkur raöhús í smíöum um 103 m2 ásamt 37 m2 bil- skúr, viö Fríholt í Garöi. Húsunum veröur skilað í fokheldu ástandi aö innan, fullbúin aö utan, máluð, meö gleri og útihuröum, aöalstétt steypt, lóö grasi lögö. Glæsilegar teikning- ar. Allar nánari uppl. á skrifstofunni. Verö pr. 1.7/83 kr. 950.000. 143 ferm. einbýlishús viö Geröaveg ásamt bílskúrssökkli. Skipti mögu- leg. - 1.200.000. 2-3ja herb. steinsteypt einbýlishús við Gerðaveg. Engar veöskuldir. 970.000. Opiö á iaugardögum frá kl. 10 - 15. Eignamiðlun Suðurnesja Hatnargðtu 57 - Keflavik

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.