Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.08.1983, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 25.08.1983, Blaðsíða 5
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 25. ágúst 1983 5 I stórum sýningarbás annars staóar i hsinu vöktu fulningahuröir Þorvaldar Ólafssonar mesta athygli. Steinþór Jónsson sá um aó upplýsa sýningargesti um gæöi fram- leiöslu Ofnasmiöju Suöurnesja. I auglýsir: Höfum opnað videoleigu að Hafnargötu 19 Keflavík (þar sem Nautið var áður). Einungis góðar BETA-myndir til leigu, s.s. af barnaefni: Abott og Costello, Laurel og Hardy, Chaplin, Nútíminn o.m.fl. Fyrir ykkur: Calicula, Brearing Glass, Tataralestin o.m.fl. ATH: Komið með gömlu sjónvörpin, mynd- segulböndin, hljómtækin, vasadiskóin eða myndavélina o.fl. - Við tökum að okkur að selja það fyrir ykkur. VERIÐ VELKOMIN. VIDEOSTAR Hafnargötu 19 - Keflavík Ný útveggjaklæðning vekur athygli 8 aðllar standa saman að kynningu á Iðnsýningunni Sl. föstudag hófst iönsýn- ing í Laugardalshöllinni í Reykjavík. Rúmlega 100 fyrirtæki kynna þarnastarf- semi sína og meðal þeirra eru 8 Suöurnesjaaðilar sem taka nú höndum saman og sameinast um sérstakan sýningarbás. Þessir aðilar eru Sam- band sveitarfélaga á Suöur- nesjum, sem haföi frum- kvæöi fyrir þessu, Álnabær hf., Ofnasmiöja Suður- nesjam Plastgerð Suöur- nesja, Rammi hf., T résmiðja Keflavíkur hf., Ragnars- bakarí hf. og T résmiöja Þor- valdar Ólafssonar hf„ en tveir síöast nefndu aöilrnir eru bæöi meö í sameigin- lega básnum og hafaeinnig sér sýningarbása. Að öðrum ólöstuðum vekja mesta athygli fram- leiösla tveggja fyrirtækja. Er annars vegar um að ræöa Ragnarsbakarí, eina bakarí- ið á staönum, en þar má fá nýja Jójó-hringi glóövolga að smakka, og er hér um nýja framleiöslu aö ræöa. Hins vegar er ný útveggja- klæðning frá Plastgerö Suöurnesja, sem fyrirtækið er enn að þróa, en verður væntanlega ekki á mark- aði fyrr en næsta vor eöa sumar 1984. Er gaman að vita til þess aö þetta mörg fyrirtæki skuli hafa sameinast um einn sýningarbás og er þetta vonandi upphafiö aö frekari samstarfi milli iðnfyrirtækja hér á Suður- nesjum, og mega forráða- menn fyrirtækjanna og SSS vera ánægöir með þennan árangur. En hvaö um það, látum myndirnar tala, þær segja meira en oröin tóm. epj. Stjórnarmenn SSS ásamt framkvæmdastjóra og iönþróunarfull- trúa næla sér i Jójó hringi. Ragnar Eövaldsson og Einar Bjarna- son fylgjast meö. Alexander Stefánsson, Ramma hf. félagsmálaráöherra, skoöar framleiöslu Sími 1540 Siml 1540 HELGARTILBOÐ Vinnuvettlingar - Co-op snittubaunir Tole ávaxtamauk - Lotus pappírsbleyjur Haframjöl - Heisted sykur Toasty morgunverður - Leni eldhúsrúllur Leni salernispappír - Hreinsuð svið Nýkomnar úlpur, peysur og buxur á börnin. Góöar vörur á góðu verði. STÓRMARKAÐUR SUÐURNESJAMANNA Sími 1540 SAMKAUP Sími 1540 GLOÐIN“ býður þér upp á Gómsæta sjávarrétti Girnilega kjötrétti Ljúffengar kaffiveitingar Giæsilegan salat-bar og síðast en ekki síst indælt starfsfólk og rómantískt umhverfi, sem ekki á sinn líkan. OPIÐ: Mánudag - föstudag kl. 9-22. Laugardaga kl. 10-22.30. Sunnudaga kl. 10.30-22.00. Hafnargotu 62 Keflavík

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.