Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.08.1983, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 25.08.1983, Blaðsíða 9
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 25. ágúst 1983 9 Öryggisbeltin lítið notuð Ef skoðaö er yfirlit yfir i Gullbringusýslu (ekki umferöarslys, sem lögregl- Grindavík) hefur tekið an í Keflavík, Njarðvík og I saman fyrir mánuðina júní Jarðvegsframkvæmdir við nýju flugstöðina Fyrir nokkrum dögum mátti sjá auglýsingu i dag- blöðunum frá Varnarmála- deild utanríkisráðuneytis- ins, þarsem auglýst vareftir tilboðum í jarövinnu vegna nýju flugstöðvarinnar. Er hér um að ræöa grunngröft fyrir sjálfa bygginguna, fyll- ingu í bilastæði, vegfyllingu auk frárennslislagna og vatnslagna. Er gert ráð fyrir aö verki veröi lokið 31. marz á næsta ári. Er nú vonandi að Suður- nesjamenn nái verkinu til sín, svo vinnuaflið fari til heimamanna, en ekki annarra. - epj. Á hárgreiðslunámskeiði hjá STUHR International Helga Haröardóttir Hvaö gera blómafrœflar fyrlr þlg? Vegna sumarleyfa frá 19. - 27. ágúst verðursölustaður að Kirkjuvegi 45, sími 3285. Hólmar Magnússon Fyrlr ungbörn Til sölu mjög vel meðfarinn stór blár Silver-Cross barna vagn, verö kr. 9.500, og einnig stórt burðarrúm kr. 1000, notað af einu barni. Uppl. í síma 7460. Candy þvottavél til sölu, vel með farin, selt á 4000 kr. Uppl. í síma 1201 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Túnþðkur Til sölu eru úrvals túnþökur vélskornar í Rangárvalla- sýslu. Verð 24 kr. pr. ferm., eknu til Suöurnesja. Fljót og góðafgreiösla. Greiöslu- skilmálar. Uppl. í símum 99- 8411 og 3879 í Keflavík. Tek að mér gröfuvlnnu í minni og stærri verk, á Massey Ferguson, stærri gerö. Uppl. í síma 7120 og 7172 eftir vinnutíma. Óska eftlr konu í Njarövík til að gæta 9 mánaða drengs. Uppl. í síma 3749 eftir kl. 19. Auglýsingasíminn er 1717 Helga Harðardóttir, hár- greiöslumeistari í Keflavík, sækir nú um þessar mundir námskeið hjá hinum marg- rómaða Stuhr International, sem er alþjóðlegur háriðn- aöarskóli í Kaupmanna- höfn. Þetta er mjög viöur- kenndur skóli á sínu sviöi og til marks um það má geta þess að skólinn rekurstofur um allt Danaveldi. Helga sækir námskeiðið ásamt tveimur öðrum hár- greiðslumeisturum. Fyrri hluti námskeiðsins fer fram í skólanum sjálfum, en síð- ari hluti þess fer fram á hár- greiðslustofum. Þar munu Helga og vinkonur hennar fá faglega vinnuþjálfun og leiðbeiningu í nýjustu hár- tískunni. Það er ánægjulegt til þess að vita aö Suðurnesja- menn eiga ungt og áhuga- samt fólk á þessu sviöi. pket. FAGURT UMHVERFI... Framh. af baksíðu umhverfi sitt og er það miöur bæöi fyrir fólk sem þar vinna áriö um kring sem og fólk sem þangað sækir sina þjónustu. Að vísu hefur bærinn tek- iö miklum stakkaskiptum til hins betra hin síðari ár, en betur má ef duga skal, eins og þar stendur. En gaman var að sjá að gamli garðurinn umhverfis Kirkjulund hefur verið hreinsaöur og snyrtur eftir langvarandi óhirðu, en þessi garður sem Ingi- mundur heitinn Jónsson kaupmaöur og Sigríður kona hans ræktuðu upp af mikilli eljusemi, var um ára- bil einhver mesti trjágarður á Suöurnesjum. Verölaunaútnefningin í ár er sú 27. í rööinni. Fyrst voru þessi verölaun veitt áriö 1958 og var Smáratún 3 fyrsti verölaunagarðurinn I Keflavík. Þaö má einnig til gamans geta, aö sú gata sem flest verðlaun hefur fengið er Smáratúnið, alls 7 sinnum, þar af 2 garðar tvisvar sinnum. Melteigur hefur fengið þrisvar sinn- um verðlaunagarð. TB/pket. og júlí 1983, vekur athygli hvað öryggisbelti eru lítið notuö. Tjónvaldar og tjón- þolar í báöum þessum mán- uðum eru samtals 87 í 58 umferöaróhöppum, en af þeim notuöu aðeins 5 beltin. ( þeim óhöppum sem voru á þjóðvegunum hér í kring, þ.á.m. á Reykjanes- braut, voru beltin aldrei notuð þessa tvo mánuði. 7 manns slösuöust í þessurh 58 umferðaróhöppum, þar af 2 mikið, og eitt dauðaslys varð. Að venju voru aöal or- sakavaldarnir fyrir óhöpp- um þessum gáleysi og ógætilegur akstur. Þá var einnig all oft ekið á mann- lausar bifreiðar eöa nálæga hluti. - epj. Ýsukropp í Bugtinni Þó nokkur fjöldi báta hefur hafið netaveiðar hér í bugtinni. Eru þetta bátarfrá Keflavík, Grindavík, Sand- gerði og Garði og landa þeir aflanum í Keflavík. Aö sögn Hafsteins Guðnasonar á hafnarvigtinni í Keflavík, hefur verið nokkuð gott Það borgar sig að auglýsa í VÍKUR-fréttum ýsukropp hjá bátunum og t.d. landaði einn bátur sl. mánudag 5 tonnum, tveggja nátta, en þennan dag var aflasamsetningin þó aðallega þorskur. Einn bátur hefur hafiö línuróðra og hafði hann fariö ( 3 róöra um síöustu helgi, en þaö er Freyjan, og hefur aflinn verið frá tæp- um 6 tonnum og upp í 9 tonn í róöri. - epj. Bílastyrkur bæjarritarans: 113.600 kr. r w m a ari RAFBÚÐ: Heimilistæki Allt til raflagna Ljós og Ijóskastarar Rafhlutir í bila SKIL-handverkfæri R.Ó; RAFVERKSTÆÐI: Nýlagnir Viögerðir Halnargötu 44 - Keflavfk Teikningar Síml 3337 Bílarafmagn Mikil óánægja ríkir nú meöal bæjarbúa vegna af- greiöslu bæjarstjórnar Keflavíkur á launamálum bæjarritarans nýlega, og hefur þaö furðaö sig á slfk- um vinnubrögðum nú átím- um sparnaðar og þegar launþegum almennt er skip að aö herða sultarólarnar og samningsrétturinn af þeim tekinn. Meðal þeirra hlunninda sem bæjarritarinn fær er bílastyrkur upp á 16.000 km á ári, sem jafngildir meðal akstri venjulegs fjölskyldu- bíls. En hvaö skyldi þetta gera í peningum? Samkvæmt út- reikningi BSRB er kiló- metragjald nú kr. 7,40 pr. km fyrstu 10.000 km, en kr. 6,60 pr. km næstu 10.000 km, og fær bæjarritarinn því greiddar kr. 113.600 á árs- grundvelli, eöa tæpar 9.500 kr. á mánuði. Það er vonandi að aum- ingja maðurinn verði sæll með þessa uppbót, og kannski þarf hann líka á aukningunni á yfirvinnunni að halda til þess að vinna upp þann tfma sem hann þarf að vera úti aö aka? Verslið við fagmanninn. Þar er þjónustan. WUIEÍOÍP © 2211 ® Leigubílar - Sendlbílar L k i DEKA f Textiferbe Serie»L« ____ Þarftu að lita gamla flík? Þá færðu litinn hjá okkur. Einnig fyrir gler og taumálun.. Bóka- og Mikið úrval. rltfangaverslunin RITVAL Hafnargötu 54, sími 3066 8444-4316 Komið við í Suðurnesja- básnum á Iðnsýningunni 1983 og skoðið nýju útveggjaklæðninguna frá PLASTGERÐ SUÐURNESJA

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.